nyr.borgarbokasafn.is
Börn | Borgarbókasafn Reykjavíkur
http://nyr.borgarbokasafn.is/is/born
Skip to main content. Vissir þú að börn og unglingar fá frítt skírteini til 18 ára aldurs? Vissir þú að í öllum söfnum eru sérstakar barna- og unglingadeildir þar sem hægt er að setjast niður og lesa bækur eða tímarit og láta fara vel um sig? Vissir þú að börn og unglingar mega hafa fimmtán gögn (bækur, teiknimyndasögur, tónlist, tímarit o.fl.) að láni í einu? Vissir þú að börn eru VELKOMIN á bókasafnið? Nýjar barnabækur á safninu. Georg og magnaða mixtúran. Lestu 1. kaflann hér! Athugaðu á leitir.is!
hauksdottir.is
Valgerdur Hauksdottir - News
http://www.hauksdottir.is/news.php
Nutida nordisk grafik / Contemporary Nordic Prints. The Queen Sonja Print Award 2014. Ten Nordic artists nominated. Prins Eugens WALDEMARSUDDE Art Museum. Sep 27, 2014 - Jan 18, 2015. PRISVERDIGE / THE NOMINATED ARTISTS / Queen Sonja Nordic Art Award Exhibition 2014. Galleri Norske Grafikere, Oslo, Norway, May 30th - July 27th, 2014. The Queen Sonja Nordic Art Award 2014. Valgerdur Hauksdottir has been nominated for the Queen Sonja Nordic Art Award 2014. University of Iceland - Art Education. Artotek, th...
borgarbokasafn.is
Norðlingaskóli | Borgarbókasafn Reykjavíkur
http://www.borgarbokasafn.is/is/Norðlingaskóli
Skip to main content. Mánudaga-fimmtudaga kl. 14-18. Lokað 9. júní til 23. ágúst. Hafa sameinað krafta sína og opnað nýtt sameiginlegt safn í skólanum. Markmiðið er að veita íbúum Norðlingaholts aðgang að afþreyingu og fróðleik í notalegu umhverfi. Þetta er tilraunaverkefni til þriggja ára og vonast er til þess að þetta fyrirkomulag muni bæta þjónustu við nemendur Norðlingaskóla, leikskólabörn og aðra íbúa í Norðlingaholti og efla jafnframt hlut skólans sem miðstöð menningar- og tómstundastarfs í hverfinu.
borgarbokasafn.is
Menningarhús Sólheimum | Borgarbókasafn Reykjavíkur
http://www.borgarbokasafn.is/is/Sólheimar
Skip to main content. Laugardaga lokað 1. júní til 31. ágúst. Lokað í Kringlunni 20. júní til 2. ágúst. Lokað verður í Borgarbókasafninu Kringlunni vegna viðhalds dagana 20. júní til og með 1. ágúst. Bókabíllinn Höfðingi er á ferðinni í júní en fer svo í frí í júlí og ágúst eins og undanfarin ár. Kynntu þér áætlun Höfðinga hér. Önnur söfn Borgarbókasafns verða opin samkvæmt afgreiðslutíma. Hvernig verður bókasafn framtíðarinnar? Skapandi vinnustofa á Reykjavíkurtorgi í Grófinni. Skrá mig á póstlista.
borgarbokasafn.is
Menningarhús Kringlunni | Borgarbókasafn Reykjavíkur
http://www.borgarbokasafn.is/is/Kringlan
Skip to main content. Mamma og Malli I Myndlistarsýning. Borgarbókasafnið Kringlunni opnar aftur. Verið öll velkomin á nýtt og betra Borgarbókasafn í Kringlunni! Við opnuðum dyrnar í morgun eftir 6 vikna viðgerðalokun og gætum ekki verið ánægðari með hvernig til tókst. Tölvumálin fara hægt af stað og ekki eru allar bækurnar eru komnar á sinn stað en það er heitt á könnunni og við hlökkum til að hitta alla (aftur) Sjáumst! Lokað í Kringlunni 20. júní til 2. ágúst. Skrá mig á póstlista safnsins.
borgarbokasafn.is
Bókabíllinn Höfðingi | Borgarbókasafn Reykjavíkur
http://www.borgarbokasafn.is/is/Höfðingi
Skip to main content. Borgarbókasafnið rekur bókabílinn Höfðingja, sem hefur viðkomu víðs vegar um borgina. Aðsetur hans er við Kringlusafn. Hægt er að panta bókabílinn í heimsókn, til dæmis í leikskóla eða aðrar stofnanir. Bókabíllinn kemur einnig á hverfishátíðir og aðra viðburði í borginni. Bíllinn er myndskreyttur af Gunnari Karlssyni myndlistarmanni. Sími í bókabíl: 699 0316. Áætlun bókabílsins (bókabíllinn gengur ekki í júlí og ágúst). Hólmasel: 14.00 14.45. Árskógar 6-8: 16.15 17.00. Dalskóli: 15&...
borgarbokasafn.is
Unglingar | Borgarbókasafn Reykjavíkur
http://www.borgarbokasafn.is/is/unglingar
Skip to main content. Borgarbókasafnið er staður unga fólksins. Þar er að finna fullt af skáldsögum og fræðibókum um allt milli himins og jarðar, tónlist, kvikmyndir, tímarit og margt fleira. Öll söfnin bjóða upp á heita reiti , aðgang að tölvum og netinu gegn vægri greiðslu og notalega og afslappaða aðstöðu til lesa, læra eða spjalla saman. Á bókasafninu finnurðu meðal annars:. Aðgang að tölvum og netinu gegn vægu gjaldi. Grænar bækur - endurlestur. Frítt skírteini að 18 ára aldri.
hrafnhilduringa.com
Hrafnhildur Inga » Samband
http://hrafnhilduringa.com/is/samband
Vinnustofur Hamarshöfða 2 Reykjavík og Sámsstaðabakka í Fljótshlíð. Fax 354 565 7365. Hrafnhildur Inga er með myndir til sýnis og sölu:. Á Rauðarárstíg – www.myndlist.is. I Borgarbókasafninu Tryggvagötu – www.artotek.is. Ennfremur er hana að finna á vefnum:. Hrafnhildur er líka á Facebook. Hrafnhilduringa.com 354 821 3993.
borgarbokasafn.is
Artótek | Borgarbókasafn Reykjavíkur
http://www.borgarbokasafn.is/is/artótek
Skip to main content. Artótek í Borgarbókasafni leigir og selur íslenska samtímamyndlist til almennings og fyrirtækja. Leiga eða greiðsla á mánuði er frá 1.000 kr. til 10.000 kr. á mánuði og fer upphæðin eftir kaupverði listaverksins. Lánþegi getur hvenær sem er á leigutímanum keypt listaverkið og dregst þá frá verðinu áður greidd leiga. Hægt er að greiða listaverkin með mánaðarlegum greiðslum eða staðgreiða. Er hægt að skoða allar myndir sem eru til útleigu og lesa upplýsingar um listamenn.
SOCIAL ENGAGEMENT