baverkefni-komm.blogspot.com
Kommúnísk hugmyndafræði um kynjajafnrétti
http://baverkefni-komm.blogspot.com/2006/11/kenningar-kommnismans-um-kynjajafnrtti_24.html
Kommúnísk hugmyndafræði um kynjajafnrétti. Fimm hugmyndasmiðir kommúnista um kynjajafnrétti. Kenningar kommúnismans um kynjajafnrétti byggðu á grundvallar markmiðum kommúnismans. Þær þróuðust á löngum tíma og komu úr auðugum jarðvegi kenninga og umræðu síns tíma. Hér verður fjallað um verk fimm kenningasmiða og femínista um kynjajafnrétti. F 1840 – d. 1913). Skrifaði bók árið 1879, Konur og Félagshyggja. Die Frau und der Sozialismus), um stöðu kvenna í samfélagi hans og hvernig. Ð sá sem er. Bebel sagði ...
ba-nidurstodur.blogspot.com
Niðurstöður: Samantekt
http://ba-nidurstodur.blogspot.com/2007/02/flagslegt-umhverfi-barneigna_05.html
Lenín reyndi að stjórna samkvæmt upphaflegu bolsévísku hugmyndunum en þegar Stalín tók við breytti hann um stefnu. Frelsi einstaklingsins var þá ekki lengur forgangsatriði heldur efnahagslegar forsendur ríkisins. Stórtækar hugmyndir um ríkisvæðingu heimilishalds brugðust en konum í láglaunastörfum var hampað sem verkalýðshetjum. Það sem hafði áhrif var breytt stefna ríkisins og hefðbundnar staðalímyndir kynjanna en einnig stjórnkerfisbreytingin sem slík, því þunglamalegar miðstýrðar ákvarðani...
baverkefni-alraedis.blogspot.com
Kynjajafnrétti undir alræðiskommúnisma: Afturhvarf til íhaldsamari hugmynda
http://baverkefni-alraedis.blogspot.com/2007/01/afturhvarf-til-haldsamari-hugmynda.html
Afturhvarf til íhaldsamari hugmynda. Vegna tæknilegra örðugleika verður að ýta á. Færslanna til að sjá þær í heild sinni. Bolsévikar vildu leysa upp fjölskylduna. Þeir vildu leyfa skilnaði í Rússlandi, því fólk átti að geta losað sig úr ástlausum samböndum. Rithöfundurinn Leó Tolstoy, samtímamaður Leníns og Stalíns túlkaði tíðarandann í sögu um eiginkonu í ástlausu hjónabandi í einu frægasta verki sínu, Anna Karenina. Birt af Eva Bjarnadóttir. Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom).
baverkefni-komm.blogspot.com
Kommúnísk hugmyndafræði um kynjajafnrétti
http://baverkefni-komm.blogspot.com/2006/11/hva-einkalf-kvenna-varai-hafi-engels_24.html
Kommúnísk hugmyndafræði um kynjajafnrétti. Fimm hugmyndasmiðir kommúnista um kynjajafnrétti. Hvað einkalíf kvenna varðaði hafði Engels rómantískar hugmyndir um að í kommúnísku ríki framtíðarinnar yrði fólk ástfangið og réði því sjálft hverjum það giftist. Alexandra Kollontai (f. 1872 – d. 1952). Ein af fáum háttsettum, kvenkyns bolsévikum, var á sama máli og var eini kommúnisti síns tíma sem hélt áfram að þróa hugmyndir Engels. En róttækar hugmyndir Kollontai og bolsévikanna áttu ekki uppi á pallborðið h...
ba-nidurstodur.blogspot.com
Niðurstöður: Atvinnuumhverfi kvenna
http://ba-nidurstodur.blogspot.com/2007/02/samantekt.html
Hér fara niðurstöður um hvert þeirra atriða sem borin voru saman í ritgerðinni, atvinnuhverfi kvenna, stjórnmálaþátttaka þeirra og félagslegar aðstæður barneigna. Að síðustu er að finna samantekt á efni ritgerðarinnar og hugleiðingu um hvernig halda megi áfram að skoða þetta efni í öðru samhengi. Subscribe to: Post Comments (Atom). Breytingar við fall kommúnismans. Stjórnmála- og kynjafræðinemi við Háskóla Íslands. View my complete profile.
baverkefni-alraedis.blogspot.com
Kynjajafnrétti undir alræðiskommúnisma: Tímabilið 1950-1989
http://baverkefni-alraedis.blogspot.com/2007/01/tmabili-1950-1989_16.html
Jafnrétti í kommúnistaríkjunum var bæði á jákvæðum og neikvæðum forsendum. Jákvætt jafnrétti voru lög sem kröfðust jafnrétti milli kynjanna. Neikvætt jafnrétti voru alræðislegu aðferðirnar sem beitt var við að þröngva lögunum inn á fólkið. Jákvætt jafnrétti verður neikvætt þegar lög, efnahagur og stjórnmál vinna ekki að sama markmiðinu. Bitur reynsla fólks af yfirráðum ríkisins í fyrrum kommúnistarríkjum hafa enn þann dag í dag slæm áhrif í Mið- og Austur-Evrópu. Birt af Eva Bjarnadóttir.
baverkefni-alraedis.blogspot.com
Kynjajafnrétti undir alræðiskommúnisma: Félagslegt umhverfi barneigna
http://baverkefni-alraedis.blogspot.com/2007/01/flagslegt-umhverfi-barneigna.html
Í Búlgaríu reyndu stjórnvöld að hvetja konur sem voru af „hreinum“ búlgörskum uppruna til þess að eignast fleiri börn. Það var gert með því að banna giftum konum með tvö börn eða færri að fara í fóstureyðingu og takmarka framboð á getnaðarvörnum. Í Austur-Þýskalandi varð á sama tíma minna framboð á vinnuafli og fólksfækkun og var því svarað með því að hvetja konur til þess að vinna og til að eignast börn. Birt af Eva Bjarnadóttir. Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom). Breytingar við fall kommúnismans.
baverkefni-alraedis.blogspot.com
Kynjajafnrétti undir alræðiskommúnisma: Stjórnmálaþátttaka kvenna
http://baverkefni-alraedis.blogspot.com/2007/01/stjrnmlatttaka-kvenna-undir-kommnisma.html
Pólitísk staða kvenna breyttist eftir seinni heimstyrjöldina. Grasrótarstarf þeirra, eins og annarra, var bannað og í staðinn voru stofnuð kvennasamtök innan kommúnistaflokksins. Slík samtök unnu samkvæmt flokkslínunni, en ekki endilega í þágu kvenna. Á meðan alræðisstjórnin ríkti voru konur handteknar, dæmdar í mörg hundruð ára fangelsi og jafnvel hengdar fyrir pólitískar aðgerðir. Birt af Eva Bjarnadóttir. Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom). Breytingar við fall kommúnismans.
baverkefni-komm.blogspot.com
Kommúnísk hugmyndafræði um kynjajafnrétti
http://baverkefni-komm.blogspot.com/2006/11/marx-1818-1883-heillaist-af-hugmyndum_24.html
Kommúnísk hugmyndafræði um kynjajafnrétti. Fimm hugmyndasmiðir kommúnista um kynjajafnrétti. Heillaðist af hugmyndum Engels. 1820 – 1895). Um galla á markaðnum í Ársritinu. Sem þeir báðir höfðu skrifað í. Þeir urðu félagar eftir að hafa hist á kaffihúsi í París og ákváðu í kjölfarið að skrifa saman bók. Það varð upphafið af ævilöngu samstarfi og vináttu. Árið 1844 hafði Engels, sem þá var aðeins 24 ára, skrifað grein um það hvernig verksmiðjur eyðilögðu efnahagslega samvinnu fjölskyldunnar,. Hjónabandið ...