bjjsamband.blogspot.com
BJJ SAMBAND ÍSLANDS: Íslandsmót ungmenna í BJJ verður 12. nóvember
http://bjjsamband.blogspot.com/2011/10/islandsmot-ungmenna-i-bjj-verur-12.html
Íslandsmót ungmenna í BJJ verður 12. nóvember. BJÍ stendur fyrir Íslandsmeistaramóti ungmenna í BJJ laugardaginn 12. nóvember næstkomandi. Mótið verður haldið í húsakynnum Pedro Sauer í Hafnarfirði, að Melabraut 17 (Suðurbrautar megin, tveimur húsum frá Holtanesti og ÓB Bensín). Aldurs- og þyngdarflokkar, glímulengd og fleira. Mæting og vigtun í Gi: 09:30. Verðlaunaafhending fer fram þegar aldurshópur hefur lokið keppni. Mæting og vigtun í Gi: 11:30. Glímulengd er 5 mínútur. Mæting og vigtun í Gi: 13:00.
bjjsamband.blogspot.com
BJJ SAMBAND ÍSLANDS: Íslandsmót BJÍ 2010
http://bjjsamband.blogspot.com/2010/11/islandsmot-bji-2010.html
1 Axel Kristinsson – Mjölnir. 2 Víkingur Víkingsson – Pedro Sauer. 3 Brynjólfur Ingvarsson – Combat Gym. 1 Jón Þór Árnason – Mjölnir. 2 Eysteinn Finnsson – Pedro Sauer. 3 Andri Dagur Hermannsson – Mjölnir. 1 Arnar Freyr Vigfússon – Combat Gym. 2 Óskar Kristjánsson – Mjölnir. 3 Aron Daði Bjarnason – Fenrir. 1 Gunnar Nelson – Mjölnir. 2 Atli Örn Guðmundsson – Mjölnir. 3 Helgi Rafn Guðmundsson – Sleipnir. 1 Sighvatur Helgason – Mjölnir. 2 Sigurbjörn Bjarnason – Mjölnir. 3 Eiður Sigurðsson – Mjölnir. BJÍ er ...
bjjsamband.blogspot.com
BJJ SAMBAND ÍSLANDS: Fimm íslenskir keppendur á ADCC European Trials um helgina
http://bjjsamband.blogspot.com/2011/05/fimm-islenskir-keppendur-adcc-european.html
Fimm íslenskir keppendur á ADCC European Trials um helgina. Formaður: Haraldur Dean Nelson. Varaformaður: Árni Þór Jónsson. Meðstjórnandi: Daníel Örn Davíðsson. Combat Gym, Reykjavík. Pedro Sauer, Hafnarfirði. BJÍ er samband þeirra félaga sem æfa Brasilískt Jiu Jitsu (BJJ) á Íslandi. BJÍ sér um að halda árlegt Íslandsmeistaramót í BJJ. Auk þess viðurkennir sambandið starfsemi aðildarfélaga sinna og tryggir þannig aðgengi að bestu BJJ þjálfun sem völ er á hérlendis.
bjjsamband.blogspot.com
BJJ SAMBAND ÍSLANDS: Reglur á Íslandsmóti BJÍ
http://bjjsamband.blogspot.com/2010/10/reglur-islandsmoti-bji.html
Reglur á Íslandsmóti BJÍ. Íslandsmeistaramótið í Brasilísku Jiu Jitsu árið 2010. Mótið verður haldið þann 6. Nóvember næstkomandi í húsnæði Ármanns. Mótið hefst klukkan 12:00 og fyrstu glímur eiga að hefjast klukkan 12:30. Eftirfarandi félög er með aðild að BJÍ sambandi Íslands og eru því með rétt til þess að senda félagsmenn til þess að keppa á mótinu. Þeir félagsmenn sem hafa rétt til að keppa á mótinu verða að vera íslenskir ríkisborgarar. Combat Gym, Reykjavík. Pedro Sauer, Hafnarfjörður. Mótið á að ...
bjjsamband.blogspot.com
BJJ SAMBAND ÍSLANDS: Jósep með gull
http://bjjsamband.blogspot.com/2011/02/josep-valur-gulaugsson-felagi-i-mjolni.html
Jósep Valur Guðlaugsson, félagi í Mjölni, keppti um helgina á evrópumóti IBJJF og gerði sér lítið fyrir og sigraði sinn flokk. Jósep keppti í blábeltingaflokki, 30-35 ára, -82,3 kg. Keppendur í flokknum voru 32 talsins. Jósep gekk ágætlega í opna flokknum, vann fyrstu viðureignina á móti keppanda úr -100kg flokki en tapaði fyrir liðsfélaga sínum úr Alliance France í annari glímu. Jósep æfir um þessar mundir hjá Alliance France, undir leiðsögn Paulo Sergio Santos, svartbeltings frá Brasilíu.
bjjsamband.blogspot.com
BJJ SAMBAND ÍSLANDS: Aðalfundur BJÍ 2010
http://bjjsamband.blogspot.com/2010/12/aalfundur-bji-2010.html
Aðalfundur BJÍ var haldinn að Mýrargötu 2-8 mánudaginn 6 desember 2010. Síðastliðið rekstrarár var gert upp og hefur mikil gróska einkennt BJJ starfið á Íslandi síðastliðið ár. Fyrsta barnamót BJÍ var haldið á árinu og hefur fráfarandi stjórn haldið tvö Íslandsmót sem hafa gengið mjög vel. Mikil nýliðun er í íþróttinni og er hún að ná útbreiðslu á landsvísu. Fráfarandi stjórn þakkar öllum sem lögðu hönd á plóginn fyrir óeigingjarnt framlag sitt til starfs BJÍ og óskar nýrri stjórn velfarnaðar í starfi.
bjjsamband.blogspot.com
BJJ SAMBAND ÍSLANDS: Aðalfundur BJÍ árið 2010
http://bjjsamband.blogspot.com/2010/11/aalfundur-bji-ari-2010.html
Aðalfundur BJÍ árið 2010. Stjórn BJÍ mun halda sinn árlega aðalfund mánudaginn 6. desember 2010, kl 19:30 í húsakynnum Mjölnis við Mýrargötu 2, 101 Reykjavík. Í 3 málsgrein 4. gr í stofnsamþykkt BJJ Sambands Íslands(BJÍ) segir. Þá skal stjórn BJÍ tilkynna sambandsaðilum dagskrá fundarins ásamt tillögum og lagabreytingum sem borist hafa í síðasta lagi 14 dögum fyrir hann, sem síðara fundarboð. Aðalfundur er lögmætur ef löglega er til hans boðað.". Einnig vill stjórn benda á 7. gr stofnsamnings BJÍ. Pedro ...
bjjsamband.blogspot.com
BJJ SAMBAND ÍSLANDS: Úrslitin á Íslandsmeistaramótinu í BJJ 2011
http://bjjsamband.blogspot.com/2011/11/urslitin-islandsmeistaramotinu-i-bjj.html
Úrslitin á Íslandsmeistaramótinu í BJJ 2011. Verðlaunahafa mótsins má sjá hér að neðan:. 1 Axel Kristinsson – Mjölnir. 2 Aron Elvar Zoega – Pedro Sauer. 3 Bjarki Jóhannsson – Combat Gym. 1 Pétur Daníel Ámundarson – Combat Gym. 2 Aron Daði Bjarnason – Fenrir. 3 Óskar Kristjánsson – Mjölnir. 1 Arnar Freyr Vigfússon – Combat Gym. 2 Daði Steinn Brynjarsson– Combat Gym. 3 Helgi Rafn Guðmundsson – Sleipnir. 1 Eiður Sigurðsson - Mjölnir. 2 Sigurbjörn Bjarnason – Mjölnir. 2 Davíð Sölvason – Pedro Sauer. Pedro Sa...
bjjsamband.blogspot.com
BJJ SAMBAND ÍSLANDS: Íslandsmeistaramótið í BJJ verður 6. nóvember
http://bjjsamband.blogspot.com/2011/10/islandsmeistaramoti-i-bjj-verur-6.html
Íslandsmeistaramótið í BJJ verður 6. nóvember. Íslandsmeistaramót fullorðinna í BJJ verður haldið sunnudaginn 6. nóvember næstkomandi í sal Ármenninga í Laugardalnum þar sem það hefur verið undanfarin ár. Það er salurinn Skellur sem er á neðstu hæð Laugarbóls. Við hliðina á gervigrasvellinum. Húsið opnar kl. 10:30 og fyrstu glímur hefjast kl. 11:30. Jafnframt verður keppt í opnum flokki karla og kvenna. Vigtað er í Gi (galla) á mótsdag. Combat Gym, Reykjavík. Pedro Sauer, Hafnarfjörður. Myndir frá setnin...
SOCIAL ENGAGEMENT