nordagella.blogspot.com
Þetta er ekki blogg... þetta er list!: febrúar 2007
http://nordagella.blogspot.com/2007_02_01_archive.html
Þetta er ekki blogg. þetta er list! Telma leikur sér að eldinum. Svo ef þið hatið bíó myndi ég ekki mæla með þessari síðu ;). Fyrsta bíóbloggið er væntanlegt innan skamms, en hér er trailerinn:. One crazy addiction to movies. The biggest challenge of her life. It s gona BLOOOOOOOOOOOOOOOOOW". Posted by stellagella @ 20:16. Enda er ég lítið í því að vera fylgjandi einhverju bara af því að það er hip&kúl, í tísku eða bara af því að ég er Íslendingur, sorry ekki nógu góð ástæða fyrir mig ;). Fyrir utan að v...
nordagella.blogspot.com
Þetta er ekki blogg... þetta er list!: maí 2007
http://nordagella.blogspot.com/2007_05_01_archive.html
Þetta er ekki blogg. þetta er list! Besta, snilldarlegasta viðreynslan! Strákar, svona á að gera þetta! Ekki einhverja ööömurlega frasa. Og þegar ég leit á gaurinn með mjög svo kurteisislegum "nei takk"-svip þá dróg hann sig samstundis í hlé. Það er LYKILLINN að góðri viðreynslu að það sé auðvelt að segja pent nei, helst án orða, án þess að þurfa að öskra það framan í gaurinn milljón sinnum, áður en maður stingur af til að losna. Posted by stellagella @ 18:11. Próf og Eurovision.
nordagella.blogspot.com
Þetta er ekki blogg... þetta er list!: desember 2006
http://nordagella.blogspot.com/2006_12_01_archive.html
Þetta er ekki blogg. þetta er list! Gleðileg jól allir saman! Vona að þið bókstaflega sprengið ykkur af jólasteik, laufabrauði og jólanammi! Það er allavega mitt plan tíhí =). Hafið það ótrúlega gott! Posted by stellagella @ 01:17. Ég er svo mikill náttpúki að annað hefur vart sést! Posted by stellagella @ 13:27. Það eru 21 dagur í jólafrí! Já, jólafríið mitt byrjar 24. desember hahaha. þannig að þetta verða óundirbúnustu jól sem uppi hafa verið! Shit, já, svo fer ég í jólaköttinn :S. Nancy Merki (born 1...
nordagella.blogspot.com
Þetta er ekki blogg... þetta er list!: mars 2007
http://nordagella.blogspot.com/2007_03_01_archive.html
Þetta er ekki blogg. þetta er list! Undarleg kaup í Bónus. Maðurinn fyrir framan mig í bónus keypti:. 1 risastór niðursuðudós af ferskjum. 1 túba af sensual sturtugeli. Posted by stellagella @ 13:36. Uppi er sá orðrómur að útvaldir einstaklingar hafi séð Batwoman, þeirri MIKLU ofurhetju, bregða fyrir niðri í bæ í hetjulegum dansi :o. Is it a bird? Is it a plane? Ég hef nú aldrei verið mikið gefin fyrir spandex (ótrúlegt en satt! Posted by stellagella @ 00:43. Próf og Eurovision. The Vampire Name Generator.
nordagella.blogspot.com
Þetta er ekki blogg... þetta er list!: september 2006
http://nordagella.blogspot.com/2006_09_01_archive.html
Þetta er ekki blogg. þetta er list! I am the champion! Ég veit ekki hvort þið trúið því en ég vann TVISVAR í bingóinu úje! D já það er rétt, bingóguðirnir voru góðir við mig og kom ég heim hvorki meira né minna en tveimur bollum og einni DVDmynd ríkari *töffarabros*. DVD myndin var engin önnur en The Attack of the 50 Ft. Woman sem ég var ekki lengi að setja í tækið híhíhí ;p. Sem dæmi um hversu "kúl" þessi mynd er þá er trailor-catch-frase-inn hennar:. They always called Nancy the little woman. Mín var o...
nordagella.blogspot.com
Þetta er ekki blogg... þetta er list!: nóvember 2006
http://nordagella.blogspot.com/2006_11_01_archive.html
Þetta er ekki blogg. þetta er list! Í tilefni prófBRJÁLÆÐISINS sem er að ganga í garð, rændi ég Kollu af þessum lista - jahhá, ég er sko engin ræningjadóttir, ég er bara ræningi sjálf! Ég tek það fram að ég er nú bara að þessu til að þykjast blogga og þið eruð á engan hátt skyldug til að svara, þið getið bara þóst svara þessu í huganum og þá erum við ÖLL þykjustu ;D. En alvöru-fólk er náttla alltaf rokk ;p. 3 Single or Taken:. 7 Dirty or Clean:. 8 Tattoo eða göt:. 9 Þekkjumst við persónulega? Við fórum í...
nordagella.blogspot.com
Þetta er ekki blogg... þetta er list!: maí 2006
http://nordagella.blogspot.com/2006_05_01_archive.html
Þetta er ekki blogg. þetta er list! Ég gerðist svo fræg að línuskauta á kjörstað og kjósa öll bundin upp í línuskautahlífum! Posted by stellagella @ 20:51. Aldrei á minni litlu ævi hef ég séð annað eins samansafn af hjólum eins og í Amsterdam. Á hverri einustu brú, hverri einustu götu, hverju einasta horni voru hrúgurnar af ryðguðum hjóladruslum hehehe. það er víst best að eiga druslur því öllu öðru er stolið ;p. Ég segi nú bara "Fall er fararheill" og hef ég þurft að nota þann málshátt ANSI oft um ævina...
nordagella.blogspot.com
Þetta er ekki blogg... þetta er list!: apríl 2007
http://nordagella.blogspot.com/2007_04_01_archive.html
Þetta er ekki blogg. þetta er list! Hitað upp fyrir Eurovision! Bara 14 dagar/16dagar og 23klt í undnakeppnina/final-ið! Ég er nú búin að vera á fullu að hita upp síðustu vikuna enda fólk orðið hálf hrætt við mig því ég er alltaf í svo góðu skapi og brosi ALLAN HRINGINN! Hallærisleiki er vanmetinn nú til dags, það þarf allt að vera svo hip&kúl - newsflash: það er ekki hip&kúl að vera hip&kúl ;). En þeir sem þora, endilega come join me í endalausu gleðinni! Posted by stellagella @ 20:17. En ef ykkur leiði...
nordagella.blogspot.com
Þetta er ekki blogg... þetta er list!: janúar 2007
http://nordagella.blogspot.com/2007_01_01_archive.html
Þetta er ekki blogg. þetta er list! Long time no blogg. Ef það er þá eitthvað fólk hér enn híhíhí. ekki búin að gera mikið af því að blogga síðasta mánuðinn enda allt búið að vera á rúi og stúi heima, í skólanum og svo bara í hausnum á mér eins og ávallt haha =D. X study-ið: ruslakompunni var breytt í mini-bókasafn með kósí læriaðstöðu fyrir mig, JEI! X herbergið: þar sem fullt af læristöffi fór í mini-bókasafnið þá er komin MEGAkósí chill/les/sjónvarps-aðstaða í herberginu mínu, awesome stuff! Nancy Mer...