irisragnars.blogspot.com
Íris í Japan: 10/01/2006 - 11/01/2006
http://irisragnars.blogspot.com/2006_10_01_archive.html
Laugardagur, október 28, 2006. Kæru vinir og fjölskylda,. Það er laugardagskvöld og ég var að koma heim úr "hverfisbaðinu" mínu (hjólið mitt sést til hægri á myndinni! Úff ég legg ekki í þau! Það er enn sól og sumar hjá mér. Notaði jakkann minn í fyrsta skipti í gærkvöldi. Veit að það hljómar mjög vanþakklátt, en ég hlakka til að það kólni í veðri! Global warming aldeilis farið að láta segja til sín-frekar óhugnalegt! Mjög súrt andrúmsloft.fullir, glaðir Japanir uppáklæddir sem spánverjar! Allt sem er sæ...
irisragnars.blogspot.com
Íris í Japan: 07/01/2007 - 08/01/2007
http://irisragnars.blogspot.com/2007_07_01_archive.html
Laugardagur, júlí 28, 2007. Við ásamt albínóa python slöngu. Þá er komið að því að ég skrifi síðustu blogg-færsluna. Tíminn er svo sannarlega fljótur að líða! En allavegna, ég ætla að klára ferðasöguna okkar Össa og ég verð síðan bara að segja ykkur frá ævintýrum mínum í júní og júlí þegar ég kem heim ( - ). Við Össi skelltum okkur nokkrum sinnum til Osaka í smá verslunarleiðangra. Ég tapaði mér í Hello Kitty búðinni! Og Össi eignaðist nýjan mixer! Nokkrar myndir frá hangsi í Kyoto.
irisragnars.blogspot.com
Íris í Japan: 12/01/2006 - 01/01/2007
http://irisragnars.blogspot.com/2006_12_01_archive.html
Sunnudagur, desember 24, 2006. Gleðileg jól kæra fjölskylda og vinir. Ég svíf um á bleiku skýi. Sótti Össa á flugvöllinn í morgun. Hann er að fá sér örstuttan lúr núna, svo ætlum við að borða jólamatinn þegar hann vaknar. Matseðillinn verður örlítið öðruvísi í ár! Sushi, salat, nóa súkkulaði (takk mamma og pabbi! Svo ætlum við að opna pakkana og hafa það notalegt. Vona að þið hafið það gott um jólin. Skrifa bráðum aftur með ferðasögur af okkur Össa og foreldrum hans. Birt af Íris Lilja Ragnarsdóttir.
irisragnars.blogspot.com
Íris í Japan: 05/01/2007 - 06/01/2007
http://irisragnars.blogspot.com/2007_05_01_archive.html
Fimmtudagur, maí 03, 2007. Febrúar, mars, apríl - í myndum! Kæru vinir og vandamenn,. Reyni svo að skrifa aftur fljótlega. þarf að segja ykkur frá heimsókninni hans Össaí maí! Eftir að Össi fór í lok janúar þá tók við 2 mánaða frí frá skólanum hjá mér. Hér er það sem ég gerði í febrúar, mars og apríl .í myndum:. Ég fór á ísskúlptúrssýningu með Giitu og Joss uppá Rokko fjalli, nálægt Kobe. SETSUBUN hátíðin: Japanir hrekja vonda púka á brott með því að kasta baunum í þá einu sinni á ári! Ég heimsótti Sayo ...
irisragnars.blogspot.com
Íris í Japan: 09/01/2006 - 10/01/2006
http://irisragnars.blogspot.com/2006_09_01_archive.html
Laugardagur, september 23, 2006. Jæja þá er eg búin að vera í Kyoto í rétt rúma viku og eftir því sem tíminn líður þá kann ég bara betur og betur við borgina. Ég er búin að koma mér þægilega fyrir i litlu skonsuíbúðinni minni og nú er það eina sem mig vantar hjól og hrísgrjónasuðupottur.maður getur ekki verið alvöru Kyoto-búi nema maður eigi þetta tvennt! Ætlaði að fara og kaupa þetta í dag en ég er búin að næla mér í svo svakalegt kvef (og jafnvel hita líka? Birt af Íris Lilja Ragnarsdóttir. Eg aetla ad...
irisragnars.blogspot.com
Íris í Japan: 01/01/2007 - 02/01/2007
http://irisragnars.blogspot.com/2007_01_01_archive.html
Föstudagur, janúar 26, 2007. Afsakið hvað það er langt síðan að ég skrifaði síðast! Ég vona að allir hafi haft það gott yfir hátíðirnar. Ég hafði það rosalega gott með Össa og foreldrum hans. Þó maður hafi ekki náð að upplifa alvöru íslenska jólastemmingu þetta árið þá fékk maður að sjá Japani fagna nýja árinu, en það er aðal hátíðin í Japan. Það er kannski best að ég reki "ferðasöguna" frá byrjun. Össi leikur sér með rússneskt hljóðfæri sem hann fékk í jólagjöf. Ár svínsins kallar á svínahatt! Við eyddu...
irisragnars.blogspot.com
Íris í Japan: 11/01/2006 - 12/01/2006
http://irisragnars.blogspot.com/2006_11_01_archive.html
Miðvikudagur, nóvember 29, 2006. Jæja, nú fer að styttast í jólin.og það þýðir að nú fer að styttast í að Össi komi í heimsókn, en hann kemur einmitt á aðfangadag! Ég er á fullu í jólastússi þessa dagana. Þarf að senda allar gjafir og kort fyrir 7. des þannig að það er smá pressa á manni. En það er nú allt í lagi því ég veit ekkert skemmtilegra en að kaupa jólagjafir! Um þar síðustu helgi fór ég með "host" mömmunni minni, Yamamoto san (hún heitir líka Yamamoto eins og konan sem sér um heimavistina! Á fim...
irisragnars.blogspot.com
Íris í Japan: Síðasta færslan!
http://irisragnars.blogspot.com/2007/07/sasta-frslan.html
Laugardagur, júlí 28, 2007. Við ásamt albínóa python slöngu. Þá er komið að því að ég skrifi síðustu blogg-færsluna. Tíminn er svo sannarlega fljótur að líða! En allavegna, ég ætla að klára ferðasöguna okkar Össa og ég verð síðan bara að segja ykkur frá ævintýrum mínum í júní og júlí þegar ég kem heim ( - ). Við Össi skelltum okkur nokkrum sinnum til Osaka í smá verslunarleiðangra. Ég tapaði mér í Hello Kitty búðinni! Og Össi eignaðist nýjan mixer! Nokkrar myndir frá hangsi í Kyoto.