dvalaras.is
Nýbakað með kaffinu
http://www.dvalaras.is/index.php/8-frettir/131-nybakadh-medh-kaffinu
THORN;ær Þorbjörg Guðmundsdóttir, Guðlaug Hróbjartsdóttir og Sjöfn Halldórsdóttir. Fanney Karlsdóttir iðjuþjálfi var þeim stöllum innan handar við baksturinn. Nýbakað ávaxtapæ. You are here: . 2016 Ás, dvalar- og hjúkrunarheimili.
grund.is
Unnur Sara heillaði heimilisfólk
http://www.grund.is/index.php/8-frettir/185-unnur-sara-heilladhi-heimilisfolk
Unnur Sara heillaði heimilisfólk. Unnur Sara ásamt ömmu sinni Önnu Sigríði og frænku. Fyrir skömmu kom í heimsókn hingað í morgunstund Unnur Sara Eldjárn. Hún er söngkona, gítarleikari og lagahöfundur og leyfði heimilisfólki Grundar að kynnast því sem hún er að fást við um þessar mundir. Frábær söngkona og henni er kærlega þakkað fyrir notalega stund. You are here: . Unnur Sara heillaði heimilisfólk. 2016 Grund, dvalar- og hjúkrunarheimili.
dvalaras.is
Grillað í góða veðrinu
http://www.dvalaras.is/index.php/8-frettir/134-grilladh-i-godha-vedhrinu
Grillað í góða veðrinu. You are here: . Grillað í góða veðrinu. 2016 Ás, dvalar- og hjúkrunarheimili.
dvalaras.is
Kvennahlaupið í Ási
http://www.dvalaras.is/index.php/8-frettir/127-kvennahlaupidh-i-asi
Harpa mætir í vinnu á föstudögum og auðvitað tók hún líka þátt í göngunni. Kvennahlaup ÍSÍ var haldið síðastliðinn laugardag víða um land. Við tókum forskot á sæluna í Ási og þar fór kvennahlaupið fram á föstudag. Þessar flottu konur létu ekki rigningu og rok á sig fá, allar gengu þær, hver fór á sínum hraða og forsendum. Allur hópurinn saman kominn. Göngugarparnir létu veðrið ekki á sig fá og gengu af stað með bros á vör. You are here: . 2016 Ás, dvalar- og hjúkrunarheimili.
dvalaras.is
Rokkað á sokkum
http://www.dvalaras.is/index.php/8-frettir/128-rokkadh-a-sokkum
You are here: . 2016 Ás, dvalar- og hjúkrunarheimili.
dvalaras.is
Lionsklúbbur Hveragerðis gefur skoðunarbekk í Ás
http://www.dvalaras.is/index.php/8-frettir/130-lionsklubbur-hveragerdhis-gefur-skodhunarbekk-i-as
Lionsklúbbur Hveragerðis gefur skoðunarbekk í Ás. Hér tekur Birna við viðurkenningu sem Ás hlaut fyrir dyggan stuðning við Lionsklúbb Hveragerðis. You are here: . Lionsklúbbur Hveragerðis gefur skoðunarbekk í Ás. 2016 Ás, dvalar- og hjúkrunarheimili.
dvalaras.is
Sungu fyrir heimilisfólk
http://www.dvalaras.is/index.php/8-frettir/132-sungu-fyrir-heimilisfolk
THORN;essar fallegu ungu konur höfðu samband við heimilið um helgina því þeim langaði til að koma og syngja nokkur lög fyrir heimilisfólkið. Það var að sjálfsögðu þegið með þökkum. Þær kalla sig „Tríó Mía“ og sungu dásamlega. Hjartans þakkir fyrir heimsóknina. You are here: . 2016 Ás, dvalar- og hjúkrunarheimili.
dvalaras.is
Starfsmenn
http://www.dvalaras.is/index.php/starfsmenn
Published: 28 August 2013. You are here: . 2016 Ás, dvalar- og hjúkrunarheimili.
dvalaras.is
Lætur háan aldur ekki aftra sér frá pönnukökubakstrinum
http://www.dvalaras.is/index.php/8-frettir/126-hun-er-93-ar-aog-fannst-litidh-mal-adh-baka-poennukoekur-fyrir-heimilisfolk-og-starfsmenn
Lætur háan aldur ekki aftra sér frá pönnukökubakstrinum. Katrínu fannst ekki mikið mál að baka fyrir heimilismenn og starfsmenn. Katrín bakaði á tveimur pönnum og fannst það ekki tiltökumál. You are here: . Lætur háan aldur ekki aftra sér frá pönnukökubakstrinum. 2016 Ás, dvalar- og hjúkrunarheimili.
dvalaras.is
Sagan
http://www.dvalaras.is/index.php/sagan
Published: 28 August 2013. Upphaf Dvalarheimilisins Áss í Hveragerði má rekja allt aftur til ársins 1946, en á aðalfundi Sýslunefndar Árnessýslu það ár var eftirfarandi samþykkt:. Þá verði á annan hátt unnið að fjáröflun til heimilisins, með hvatningu til félagsheildar og einstaklinga um að styðja þetta velferðarmál héraðsins með framlögum þar til. Eigi að síður skoða nefndarmenn áfram möguleika á, að elliheimili verði reist í Hveragerði. Að þeirra mati kom eingöngu jörðin Reykjakot til greina, og vo...