lettfimmtug.blogspot.com
léttfimmtug: Andlaus! ?
http://lettfimmtug.blogspot.com/2007/03/andlaus.html
Föstudagur, mars 02, 2007. Hvað skyldi það eiginlega vera og þýða að vera andlaus. Fjarvera sálar, huga eða tauga? Eða að vera loftlaus? Tungan er svo flókin og maður notar orð og orðatiltæki sem maður svo botnar ekkert í þegar borað er frekar ofan í orðið (hér er talað tölu/tölvumál). Njótið helgarinnar dömur og vitið að þið er það sem þið laðið að ykkur, ég á við maður er það sem maður hugsar og hugsanir eru eins og segull sem dregur að sér óskir manns. Ég óska að vera hamingjusöm hér, þar, þarna, ...
lettfimmtug.blogspot.com
léttfimmtug: júní 2004
http://lettfimmtug.blogspot.com/2004_06_01_archive.html
Miðvikudagur, júní 30, 2004. Það er búið að vera geggjað stuð í dag og í kvöld - átta átaksgellur voru mættar heim til mín í kvöldverð og var frábær "fráhaldsmatur" á boðstólum - blómkálsstappa í karrýsósu, lauk og hvítlauk. Sveppir, eggaldin, kúrbítur, sveppir, gulrætur, laukur og hvítlaukur í tómat- og pestósósu, lambalæri og blandað hrásalt ásamt góðum low carb köldum sósum - og stelpur diskarnir voru troðfullir af yndislega góðum mat. Posted by gerrit at 11:46 e.h. Þriðjudagur, júní 29, 2004. Á morgu...
lettfimmtug.blogspot.com
léttfimmtug: Apinn sigraði
http://lettfimmtug.blogspot.com/2007/01/apinn-sigrai.html
Mánudagur, janúar 29, 2007. Ég tapaði orustu en ekki styrjöldinni. Apinn er þaulsetinn á herðakistli mínum og náði að flengja mig í gólfið og dansa trylltan stríðsdans á tómum mallakút mínum í síðustu viku. Það eru tvær ef ekki þrjár síðan apinn byrjaði að hrella mig og er ég ekki fjarri lagi að öll fjölskylda og ættbálkur apans hafi ákveðið að ég væri þeirra næsta "target" - það liggur við að ég blóti bara upphátt hér í bloggheimi. Ég er samt ágætlega sátt við þann stað sem ég er á núna. Er hann ekki þa...
lettfimmtug.blogspot.com
léttfimmtug: Get ekki annað en hlegið
http://lettfimmtug.blogspot.com/2007/02/get-ekki-anna-en-hlegi.html
Þriðjudagur, febrúar 27, 2007. Get ekki annað en hlegið. Komin á breytingaraldurinn og fæ þessa líka skrýtnu tilfinningu sem fæðist í bringunni, fetar sig upp hálsinn, slær roða á kinnar og hleypir hjarta mínu á fleygiferð inn í heim þar sem tilfinningar taka á sig upplifun nálardofa. Hvað get ég annað gert en flissað, ekki er þessi líkamlega tilfinning upplifun hvolpaástar, né heldur er einhver karlmaður að flækjast um í lífi mínu sem hitar mig svona hressilega. Haldið þið bara, ég er að eldast! Ég dáis...
lettfimmtug.blogspot.com
léttfimmtug: febrúar 2005
http://lettfimmtug.blogspot.com/2005_02_01_archive.html
Mánudagur, febrúar 28, 2005. 403-407 / komin heim. Þá er ég komin heim gjörsamlega útkeyrð líkamlega en í sjöunda himni tilfinningalega. Allt gekk upp hjá mér og eina ferðina enn (í þriðju utanlandsferðinni) náði ég að halda mig við mínar vigtuðu og mældu máltíðir. Hótelið sem við vorum á var að vísu með morgunverði, en ekki innan þess ramma sem ég held mig við, og þá kom vanillu skyr.is, G-mjólk, niðursoðinn ananas í eigin safa, hveitikímið að góðum notum. Á flugvellinum í gærkveldi vorum við næstum bún...
lettfimmtug.blogspot.com
léttfimmtug: Laugardagur og sólin skín
http://lettfimmtug.blogspot.com/2007/02/laugardagur-og-slin-skn.html
Laugardagur, febrúar 24, 2007. Laugardagur og sólin skín. Ég er farin að vakna fyrir allar aldir nú orðið og kann ekki lengur að liggja og gera ekki neitt. Þurrkuklúturinn er orðinn laugardagsvinur minn, síðan ajaxið og shower power. Eins og hvítur stormsveipur ræðst ég á rykið eftir að hafa fært maga mínum nauðsynlega orku til að komast í gegnum þessi morgunverk mín á laugardegi sem útivinnandi kona. Ég veit það ekki! Lífið er svo skrítið! Posted by gerrit at 10:15 f.h. Þú stendur þig svakalega vel og m...
lettfimmtug.blogspot.com
léttfimmtug: júlí 2004
http://lettfimmtug.blogspot.com/2004_07_01_archive.html
Laugardagur, júlí 31, 2004. 196 - róleg helgi. Dömur - það er verslunarmannahelgi og aldrei betra að vera í henni Reykjavík en einmitt nú. Allt hefur þennan rólega blæ yfir sér, ekkert öngþveiti á strætum borgarinnar og kyrrð hvílir yfir nánast öllu. Fór í sund eftir að hafa tekið heimilið í gegn og naut þess að synda fram og til baka í ca. hálftíma eða meir, gleymdi mér hreinlega og taldi ekki ferðirnar. Það skein bæði sól og ringdi, en það er hið besta mál enda á Íslandi. Föstudagur, júlí 30, 2004.
lettfimmtug.blogspot.com
léttfimmtug: janúar 2005
http://lettfimmtug.blogspot.com/2005_01_01_archive.html
Laugardagur, janúar 29, 2005. 374-377 / orðin lágvaxnari. Í skoðun kom í ljós að ég hef lækkað, er semsagt orðin 158cm á hæð! 634kg (200gr í plús) og 25.2 í BMI - komin í kjörþyngd en má missa ca. 4-5kg í viðbót. Ég átti von á þessari niðurstöðu og er mjög sátt. Þar sem ég er ekki svöng á milli mála þá ætla ég að halda áfram á þeim matarskammti sem ég er á ca. 1500 kcal á sólarhring. Ég er öll að styrkjast og vöðvar aðeins farnir að sýna sig, en að sjálfsögðu verð ég aldrei með skrokk óspilltrar meyju.
lettfimmtug.blogspot.com
léttfimmtug: Dagur 226 - apinn á öxlinni
http://lettfimmtug.blogspot.com/2007/01/dagur-226-apinn-xlinni.html
Mánudagur, janúar 15, 2007. Dagur 226 - apinn á öxlinni. Ég er ekki auðveld í umgengni og hef þann brest að níðast á þeim sem næstur mér er og bestur og sýni ekkert nema lágvaxna fýluna og er svo hissust á því sjálf hversu loftið í kringum mig er illa lyktandi. Posted by gerrit at 9:52 e.h. Já svona er þetta ég er búin að vera með svipaðann púka á öxlinni á mer í marga mánuði allveg ógeð.En þetta kemur einn dagin bvertu bara viss.Gangi þer sem best. Baráttukveðjur Kristín ósk, glingglo,. Rosalega er allt...
lettfimmtug.blogspot.com
léttfimmtug: ágúst 2004
http://lettfimmtug.blogspot.com/2004_08_01_archive.html
Mánudagur, ágúst 30, 2004. 226 - er ikke firs kilo :-). Já dömur mínar - ég er byrjuð í kvöldskóla og er að læra dönsku 102 til stúdents! MuhahahaHa, fyndinn þessi. gamla gellan sem man ekki baun af því litla sem hún lærði fyrir 35 árum síðan - argggg, ég er gömul og grá en lituð og frá. Svo er það enska 303 á morgun, síðan sagnfræði 103 á miðvikudag (Sía hjálpar kannski) og íslenska 102 á fimmtudag. semsagt fjögur kvöld í viku í skóla ásamt krefjandi starfi. Fyrsti dagurinn í vinnu gekk alveg þolanlega ...