ballog.blogspot.com
BaLLoG - from a land far away: 12/01/2003 - 01/01/2004
http://ballog.blogspot.com/2003_12_01_archive.html
BaLLoG - from a land far away. Fimmtudagur, desember 11, 2003. Jahérnahér, þá er bara komið að því að klára þetta! Keypti mér um daginn snilldardiskacombo, en þetta er 5 diska pakki með Metallica sem heitir "Live shit, binge and purge". 3 CD diskar með tónleikaupptöku frá Mexico City '92, og tveir DVD, annar af tónleikum í Seattle stuttu fyrir Black album og hinn frá San Diego '92. Bara tóm snilld, eru ekki DVD græjur heima hjá þér Beggi? Jæja, nóg í bili, sé ykkur fljótlega (mjög fljótlega).
ballog.blogspot.com
BaLLoG - from a land far away: 05/01/2004 - 06/01/2004
http://ballog.blogspot.com/2004_05_01_archive.html
BaLLoG - from a land far away. Mánudagur, maí 17, 2004. Spurning um að fara að koma sér heim kannski. Púlið fólst hins vegar í þátttöku minni í söngleiknum Titanic sem var mikið fjör, fyrstu tvær æfingarnar voru svo brattar og erfiðar, en maður fékk bara tvær þykkar nótnabækur í hendurnar og svo var bara byrjað að spila, maður fékk sannarlega engan tíma til að æfa, og fólk er svo rekið ef það les ekki nógu vel. (svona er víst lífið í tónlistarbransanum). Ahhh, ég hef sagt það áður og segi það enn. Nei bl...
ballog.blogspot.com
BaLLoG - from a land far away: 11/01/2003 - 12/01/2003
http://ballog.blogspot.com/2003_11_01_archive.html
BaLLoG - from a land far away. Miðvikudagur, nóvember 26, 2003. Í dag mætti annars kærkominn pakki í pósthólfið mitt, flugmiðar heim! Fer að styttast hressilega í þetta núna, ca. tvær og hálf vika. Svo er það bara home sweet home. Æi, þarf að kaupa í matinn, prump. Posted by B @ 10:43 e.h. Fimmtudagur, nóvember 20, 2003. Sá hinn sami verður ætíð í guðatölu í mínum bókum. Allavega, nú standa málin þannig að hljómsveitirnar báðar eru að klárast, síðustu tónleikarnir eru á morgun en þá spilum við með heldur...
ballog.blogspot.com
BaLLoG - from a land far away: 08/01/2003 - 09/01/2003
http://ballog.blogspot.com/2003_08_01_archive.html
BaLLoG - from a land far away. Laugardagur, ágúst 30, 2003. Fríhelgi dauðans í gangi hér, margir fara heim eða splitta allavega frá kampusinum. Ég fór ásamt nokkrum öðrum strákum til Daytona í dag, vorum þarna á ströndinni að lepja sólina, og viti menn, haldiði að minn sé ekki kominn með smá lit! Fór svo í fyrsta fiðlutímann hjá nýja kennaranum um daginn, manni var nú bara svolítið brugðið eftir þennan klukkutíma. Djöfull getur hún spilað konan! Hér er fimmtudagur aðal djammkvöld vikunnar, fórum nokkur ú...
ballog.blogspot.com
BaLLoG - from a land far away: 10/01/2003 - 11/01/2003
http://ballog.blogspot.com/2003_10_01_archive.html
BaLLoG - from a land far away. Fimmtudagur, október 30, 2003. Valsatriði fór í súginn, með rákust í hvorn annan og rakarakvintett (drullunettur staður í óperunni) hljómaði eins og illa æfður Schönberg. Við í hljómsveitinni vorum heldur ekkert að gera góða hluti, en jæja, það voru þó partý á eftir. Posted by B @ 12:57 f.h. Mánudagur, október 20, 2003. Svo fer bara að styttast í að maður snúi aftur heim til að fagna jólum. mikil tilhlökkun. Posted by B @ 4:06 f.h. Laugardagur, október 11, 2003. Skrifað síð...
ballog.blogspot.com
BaLLoG - from a land far away: 04/01/2004 - 05/01/2004
http://ballog.blogspot.com/2004_04_01_archive.html
BaLLoG - from a land far away. Fimmtudagur, apríl 22, 2004. Allavega, minn fer semsagt heim þann 18. maí í stað 7. maí, þá verður kátt í konungshöll, allavega hjá mér. Posted by B @ 12:37 f.h. Mánudagur, apríl 12, 2004. Spurning um að taka léttan blogg á þetta svona að kvöldi páskadags. Er í þessum töluðu orðum að vinna í ritgerð fyrir stýrikerfiskúrsinn sem ég er í. Er að skrifa um öryggismál í Windows. hmm. Jæja, best að snúa sér aftur að ritgerðarskrifum. Posted by B @ 12:32 f.h. Nálgast má þær hér.
ballog.blogspot.com
BaLLoG - from a land far away: 09/01/2003 - 10/01/2003
http://ballog.blogspot.com/2003_09_01_archive.html
BaLLoG - from a land far away. Fimmtudagur, september 25, 2003. Hann á það nefnilega til að keyra forritin áður en hann les kóðann, vonandi fellir hann mig ekki fyrir þessa uppákomu. Allavega, nú ætlar hann davíð vonandi að kíkja til mín í byrjun nóvember og vera hér í nokkra daga að upplifa bandarísku collegestemninguna. vonandi fær maðurinn flugmiða, einhverjir fleiri sem vilja koma? Posted by B @ 10:19 e.h. Föstudagur, september 19, 2003. Hann heitir Yengluing eða eitthvað svoleiðis og er víst elsti b...
ballog.blogspot.com
BaLLoG - from a land far away: 06/01/2004 - 07/01/2004
http://ballog.blogspot.com/2004_06_01_archive.html
BaLLoG - from a land far away. Föstudagur, júní 04, 2004. Ja hérna hér, bara allt að gerast. Og það sem við sitjum svo uppi með í dag er semsagt algjör ringulreið sem menn hafa ekki hugmynd um hvernig á að leysa, og útaf ÞESSU MÁLI? Af hverju ekki þegar kosið var um inngöngu í NATO, EES eða e-ð svoleiðis (eða eins og í Svíþjóð og Noregi varðandi ESB og evruna). Þetta mál varðar þjóðina mun minna en hin, ég hristi bara hausinn yfir þessu. Posted by B @ 3:50 e.h. Skoða allan prófílinn minn.
ballog.blogspot.com
BaLLoG - from a land far away: 07/01/2004 - 08/01/2004
http://ballog.blogspot.com/2004_07_01_archive.html
BaLLoG - from a land far away. Föstudagur, júlí 02, 2004. Stud herna a netcafe i Malmöborginni godu. Sidasti aefingardagurinn nu halfnadur og svo lagt af stad i sma tonleikaferdalag um nordurlondin. Tetta er buid ad vera massagaman og eg maeli eindregid med tvi ad tid godu lesendur kikid a eins og einn eda tvo tonleika. ef thid erud a annad bord i grenndinni. Neinei bara glens. A madur kannski ad sla ser a Kubrik safnid a DVD i budinni herna vid hlidina a 8000 kall, nei kannski heldur dyrt.