gpetur.blogspot.com
Bloggað fyrir mig: Þar sem pabbi fæddist
http://gpetur.blogspot.com/2015/07/ar-sem-pabbi-fddist.html
Allskonar fyrir allskonar - Mér til skemmtunar - Ritæfingar - Til baka á heimasíðu G. Péturs. Sunnudagur, 12. júlí 2015. Þar sem pabbi fæddist. Geirólfsnúpur séður úr Reykjafirði. Við hjónakornin erum nýkomin úr gönguferð með Ferðafélaginu á Ströndum, þar sem engir eru vegirnir en fullt af leiðum, mjóum götum smárra og gamalla fóta sem eru misgreinilegar í landinu og misfinnanlegar fari maður út af leið. Fannst honum þetta langt? Eða var þetta bara hluti af tilverunni? Það gekk þó alltaf á endanum þótt a...