gudnyogpalli.blogspot.com
Fríða og Dýrið: October 2005
http://gudnyogpalli.blogspot.com/2005_10_01_archive.html
Sunday, October 30, 2005. Grímuballið var haldið í sal á Amager kolleginu og vorum við mætt þangað um hálf níu leitið. Ballið var mjög skemmtilegt, margir skemmtilegir búningar og við dönsuðum alveg heilmikið undir stjórn DJ Braga. Ég held að maðurinn í brúðkaupskjólnum hafi verið í flottasta búningnum. Úff Næsta helgi verður róleg helgi :). Við erum ekki búin að segja inn myndir en hérna er linkur inn á síðuna hjá cosmó, (takk cosmó)þar eru myndir frá kvöldinu. Við setjum síðan inn myndir sem fyrst.
gudnyogpalli.blogspot.com
Fríða og Dýrið: December 2005
http://gudnyogpalli.blogspot.com/2005_12_01_archive.html
Sunday, December 18, 2005. Þá er ég loksins búin að versla allar jólagjafirnar vei vei vei :) Ég fór með Önnu í Fields í dag og rumpaði seinustu gjöfinni af. Það voru ekkert smá margir að versla í dag, heilu stórfjölskyldurnar saman og allir með 4 poka hver hehe. Í gærkvöldi skelltum við hjónakornin okkur í bíó með Laufey og Gulla og sáum King Kong. Mér fannst myndin bara mjög góð, bæði fyndin og flott í alla staði. Síðan komum við auðvitað heim á fimmtudaginn vei vei. :). Posted by Guðný @ 9:02 AM.
gudnyogpalli.blogspot.com
Fríða og Dýrið: June 2005
http://gudnyogpalli.blogspot.com/2005_06_01_archive.html
Friday, June 10, 2005. Þetta er allt að koma. Posted by Myrkur í Máli @ 10:57 AM. Alt om KÃ benhavn. DÃ ra og PÃ tur.
gudnyogpalli.blogspot.com
Fríða og Dýrið: April 2006
http://gudnyogpalli.blogspot.com/2006_04_01_archive.html
Saturday, April 29, 2006. Í gærkvöldi fórum ég og Palli í grillpartý á Öresundskolleginu, alltaf gaman að hitta krakkana á gamla ganginum okkar aftur. Are og Anna voru líka með smá teiti og kíkti ég líka yfir til þeirra. Einn danskur strákur á gamla ganginum okkar sagðist ætla á Hróaskeldu en sagðist alls ekki hafa efni á því að borga 1300 danskar krónur fyrir miðann! Þetta hefði ég ekki átt að segja.ég vissi ekki hvert Danirnir ætluðu.tugum þúsunda í föt. Ég reyndi nú eitthvað að afsaka mig ...Jesú: "Og...
stolnataskan.blogspot.com
Mjólkurbúið...: March 2006
http://stolnataskan.blogspot.com/2006_03_01_archive.html
Lýst er eftir heilsu og hreysti. Óþolandi, óþolandi, óþolandi. aftur veik! Hvað er í gangi, hélt ég væri búin með minn skammt! Svo gerir samviskubitið yfir því að vera ekki í vinnunni illt verra. kom heim úr vinnunni í gær um hálfsexleytið og stökk beint upp í rúm, óóó, vaknaði svo bara ekkert fyrr en í morgun, chilla á kómatæst ástandinu! Úr memoirs of a geisha, í aðalhlutverki. Hann er þó nokkuð nálægt, því ziyi á afmæli 9. febrúar og er fædd sama ár og ég, hann færist því stöðugt nær! Svo gerðist ég j...
stolnataskan.blogspot.com
Mjólkurbúið...: July 2006
http://stolnataskan.blogspot.com/2006_07_01_archive.html
Já, best að skrifa e-ð fyrir minn eina dygga lesanda, arndísi;). Hefðbundinni dagskrá hefur verið haldið undanfarið. drykkja um helgar og vinna á virkum dögum, hið dásamlega íslenska sumar! 2 vikur í brottför til usa og road trip með jó-l.ekki leiðinlegt það! Og þegar nánar er að gáð má sjá:. Aldrei lognmolla í miðbænum. Posted by il onore @ 12:17. Ég er farin að búa. Má ég kynna birtu:. Já, manneskjan sem kann ekki að segja nei er að passa hund í viku. frábært! Posted by il onore @ 22:37. Hætt a&e...
4juli.blogspot.com
Ævintýri Úlfs: desember 2006
http://4juli.blogspot.com/2006_12_01_archive.html
Laugardagur, desember 16, 2006. Úlfur var að fá að borða í fyrsta skiptið í kvöld og var rosa spenntur. Það var eins og hann vissi nákvæmlega hvað var að gerast, reyndi hvað hann gat að komast í skálina! Hann var smá furðulegur á svipinn í örfáar sekúndur en vildi svo bara meira og meira he he, einhvernveginn grunar mig að hann eigi eftir að vera mikill matmaður :). Kondu með þetta mamma! Aha þarna er skálinn, ég vil meira takk! Posted by Halldór @ 21:54. Sunnudagur, desember 10, 2006. Erna Sif and Hlynur.
4juli.blogspot.com
Ævintýri Úlfs: október 2006
http://4juli.blogspot.com/2006_10_01_archive.html
Þriðjudagur, október 31, 2006. Í fréttum er þetta helst. Posted by Halldór @ 14:35. Fimmtudagur, október 26, 2006. Posted by Halldór @ 13:57. Föstudagur, október 20, 2006. Nonni afi útnefndi sjálfan sig sem bleyjuskaffara þegar Úlfur fæddist og hefur reglulega komið í heimsókn með bleyjur! Posted by Halldór @ 10:38. Sunnudagur, október 15, 2006. Skal ég sprauta honum? Jæja nú er Úlfur búinn að fara í 3 mánaða skoðunina og fá fyrstu sprautuna. 66 cm og 7.5 kg. úff hvað hann stækkar! Birgitta Sóley og Úlfur.
gudnyogpalli.blogspot.com
Fríða og Dýrið: September 2005
http://gudnyogpalli.blogspot.com/2005_09_01_archive.html
Tuesday, September 27, 2005. Jæja þá er ég byrjuð í málaskólanum. Hann er staðsettur alveg við Kongens Nytorv sem er alveg frábært og ég er aðeins 10 mínútur að hjóla þangað. Í bekknum eru 8 nemendur, Englendingar, Spánverjar og einn Íslendingur fyrir utan mig. Flestir eru búnir að eiga heima í Kaupmannahöfn í 6 mánuði - tvö ár og eiga danska/n kærustu/kærasta. Við vinnum allskyns verkefni, skrifleg og munnleg. Þetta leggst bara vel í mig! Á morgun komum við til Íslands, vonandi næ ég að sjá sem flesta :).
audbjorg.blogspot.com
Auðbjörg: nóvember 2003
http://audbjorg.blogspot.com/2003_11_01_archive.html
Nóvember 18, 2003. Ó hvað mánudagar eru skemmtilegir dagar. Sérstaklega ef maður er er atvinnulaus og hefur ekkert skárra að gera við daginn en að velta því fyrir sig hvað maður hefur verið að gera í þriggja klukkutíma blakkáti á laugardagskvöldið. Bölvaða léttvín sem rennur svo ljúflega niður. Posted by Audbjorg at 04:38. Nóvember 12, 2003. Posted by Audbjorg at 12:37. Nóvember 10, 2003. Posted by Audbjorg at 04:41. Skoða allan prófílinn minn. Áslaug og Thor Perthbúar. Guðni Valur og Salka Margrét.