esteraudur.blogspot.com
Bestertester Bloggið: December 2006
http://esteraudur.blogspot.com/2006_12_01_archive.html
Fertugsafmæli frá 2-5 (Ömmu Ruth lokað óvanalega snemma í dag). Svo er fjörutíuogfimm ára brúðkaupsafmæli í kvöld hjá tengdó. Er að spá í að vera í einhverju mjög teygjanlegu allan daginn svo ég geti fengið mér af öllum sortum. hehehe. Fimmtán manns hér svo annað kvöld en ég kemst ákaflega vel frá því. Allir koma með eitthvað á kalda borðið! Ég legg til húsnæði og drykkjarföng (og smáköku- og konfektafganga). Bara brillíant! Posted by Ester Elíasdóttir at 13:49. Og sjá - ég býð yður línk! Já, mín kæru, S...
esteraudur.blogspot.com
Bestertester Bloggið: January 2007
http://esteraudur.blogspot.com/2007_01_01_archive.html
Og mikið var nú gaman. Mamma ætti bara að verða áttræð aftur fljótlega! Fullt að gera í Ömmu Ruth á laugardaginn og því miður náði ég ekki að fara á tónleikana hans pabba. Varð að hvíla mig fyrir kvöldið, því ég var við það að missa mál af þreytu. Allan daginn í gær stóð ég svo í kaffiuppáhellingi, uppvaski og áfyllingu á kaffibrauði hjá mömmu. Hildigunnur kannast við að ég er bara nokkuð góð í slíku. Enda var ég komin í náttfötin um átta-leytið í gærkvöldi. Posted by Ester Elíasdóttir at 09:54. Kl1900 v...
esteraudur.blogspot.com
Bestertester Bloggið: November 2006
http://esteraudur.blogspot.com/2006_11_01_archive.html
Er að bresta á. Aðeins 5 dagar eftir. Ferðinni var flýtt um 2 daga og okkur friðargæsluspúsum var tíðrætt um það í gærkvöldi að okkur fyndist við hafa verið sviknar illilega. Tveir dagar urðu allt í einu stórmál. Posted by Ester Elíasdóttir at 19:14. Boð í nta veldi. Í kvöld koma svo tengdó, mamma og systir mín í kvöldkaffi, á föstudaginn kemur mágkona mín og svili, ásamt dætrum, í kvöld mat og á laugardagskvöldið koma stór- og spilavinir okkar Haddi og Ella í kvöldmat og spilerí. Hef ekki tekið svon...
hestnes.blogspot.com
Bara Gaman: janúar 2014
http://hestnes.blogspot.com/2014_01_01_archive.html
Föstudagur, 31. janúar 2014. Laugardagur, 11. janúar 2014. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Ég heiti Guðlaug og bý á Hornafirði. Ég kenni á píanó við tónskólann en einnig er ég undirleikari Karlakórsins Jökuls og stjórnandi kórs eldri borgara hér í bæ. Ég er vel gift og á tvo yndislega ömmu stráka. Hugskot er gott skot. Í fréttum er þetta helst.
maggiragg.blogspot.com
Pabbi Ísaks og Jakobs: JÓNSKVÖLD í Iðnó
http://maggiragg.blogspot.com/2008/11/jnskvld-in.html
Pabbi Ísaks og Jakobs. Föstudagur, nóvember 14, 2008. Þriðjudaginn 18. nóvember 2008 kl. 20.00. Til heiðurs Jóni Ásgeirssyni, áttræðum! Ótrúlegt en satt; flutt verða sjö lög eftir hann sem aldrei hafa heyrst opinberlega og að auki nokkur af hans ógleymanlegu lögum og útsetningum. Einnig gefst tónleikagestum færi á að taka undir í frábærum keðjusöngvum hans. Á efnisskrá eru útsetningar og kórlög eftir Jón Ásgeirsson,. Ma verða frumflutt 3 lög hans við ljóð Vilborgar Dagbjartsdóttur.
maggiragg.blogspot.com
Pabbi Ísaks og Jakobs: Aðrir tónleikar vetrarins
http://maggiragg.blogspot.com/2008/10/arir-tnleikar-vetrarins.html
Pabbi Ísaks og Jakobs. Laugardagur, október 18, 2008. Klezmertónleikarnir með Fílharmóníunni og Gröndal systkinunum ásamt hljómsveit gengu alveg stórkostlega vel. Það var rosa góð stemning og nánast full kirkja í bæði skiptin. Ég man varla eftir öðrum eins viðbrögðum eins og á miðvikudaginn. Hlómeyki verður með mjög flotta tónleika næstkomandi laugardag kl. 12 í Hásölum í Hafnarfirði, þ.e. salurinn á milli Hafnarfjarðarkirkju og Tónlistarskólans. Við ætlum að frumflytja fjögur verk. 18 október, 2008 19:50.
maggiragg.blogspot.com
Pabbi Ísaks og Jakobs: ágúst 2008
http://maggiragg.blogspot.com/2008_08_01_archive.html
Pabbi Ísaks og Jakobs. Föstudagur, ágúst 29, 2008. Það sem þessi blessaði köttur lætur bjóða sér! Miðvikudagur, ágúst 20, 2008. Það koma ennþá gullkorn frá þeim tveggja ára. Í morgun var hann að tala um Súpermann af einhverjum ástæðum og ég spurði hvað hann gerði. Ísak svaraði: "Býr til súpu! Föstudagur, ágúst 01, 2008. Við erum nýkomin úr vikudvöl frá Köben. Það var alveg æðislegt! Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Skoða allan prófílinn minn. Sætasta mamma í heimi. Torfi frændi (ekki minn þó).
maggiragg.blogspot.com
Pabbi Ísaks og Jakobs: Það sem þessi blessaði köttur lætur bjóða sér!
http://maggiragg.blogspot.com/2008/08/sem-essi-blessai-kttur-ltur-bja-sr.html
Pabbi Ísaks og Jakobs. Föstudagur, ágúst 29, 2008. Það sem þessi blessaði köttur lætur bjóða sér! Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom). Skoða allan prófílinn minn. Sætasta mamma í heimi. Torfi frændi (ekki minn þó). Sigrún forforforveri minn í starfi. Hallveig (al. Vælan). Bjarney Ingibjörg (al. Syngibjörg). HlínsíFínsí. Bryndís frænka (ekki mín heldur). Guðrún Lára í Uppsölum. Það sem þessi blessaði köttur lætur bjóða sér! Nýjasti fjölskyldumeðlimurinn plummar sig vel. Ha.
maggiragg.blogspot.com
Pabbi Ísaks og Jakobs
http://maggiragg.blogspot.com/2008/09/g-er-binn-hlusta-tplega-hundra-manns.html
Pabbi Ísaks og Jakobs. Miðvikudagur, september 03, 2008. Fyrsta æfing var í kvöld og hljómurinn var mjög góður. Nú verður hamrað á góðum mætingum og kórmeðlimum gert grein fyrir því að ef þeir standa sig ekki þá er af nógu góðu fólki til að taka inn i kórinn. Glæsilegt:O) gangi ykkur vel með verkefni vetrarins. 07 september, 2008 20:46. Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom). Skoða allan prófílinn minn. Sætasta mamma í heimi. Torfi frændi (ekki minn þó). Sigrún forforforveri minn í starfi.
maggiragg.blogspot.com
Pabbi Ísaks og Jakobs: september 2008
http://maggiragg.blogspot.com/2008_09_01_archive.html
Pabbi Ísaks og Jakobs. Þriðjudagur, september 16, 2008. Ég er búinn að taka til eftir Kára. Tók ekki nema eitt ár. Ohhhh hvað ég sé eftir að hafa ekki tekið mynd af skrifstofunni eins og hún var. Laugardagur, september 13, 2008. 197 dagar í áætlaðan komudag Krulla. Fimmtudagur, september 04, 2008. Enn ein sagan af Ísak. Ísak: Ég fékk tvo límmiða í gær. Það er bara nokkuð gott. Ég: Viltu pissa í klósettið núna og fá fleiri límmiða? Ísak: Nei, nei. Þetta er orðið gott! Miðvikudagur, september 03, 2008.