sylviarni.blogspot.com
Árni og Sylvía í Barcelona: January 2008
http://sylviarni.blogspot.com/2008_01_01_archive.html
Monday, January 28, 2008. Gosbrunnur hannaður af Antoni Gaudí og Josep Fontseré (reyndar verið að gera hann upp). Ég var alltaf að spyrja Árna hvort ég ætti að taka við að róa en hann vildi endilega gera það. Ég í sólbaði, Árni í gríninu. Arc de Triomf rétt hjá Parc Ciutadella. Svo eftir garðinn ákváðum við að skoða kirkjuna Santa María del Mar í Born hverfinu. Þetta er mamma hans. Og ekki nóg með það, þegar við vorum búin að skoða Santa María del Mar skoðuðum við La Catedral. Posted by Sylvía og Árni.
sylviarni.blogspot.com
Árni og Sylvía í Barcelona: ¡Adios Barcelona!
http://sylviarni.blogspot.com/2008/08/adios-barcelona.html
Monday, August 25, 2008. Thá er dvol minni i Barcelona ad ljúka. Hér hef ég búid í 201 dag í gódu yfirlaeti. Thad hefur verid med eindaemum gaman ad fá alla sem hafa komid í heimsókn og thetta er búin ad vera aedislegur tími. En ég er tilbúin ad koma heim thvi ég sakna allra SVO mikid! Annars segi ég bara takk fyrir lesturinn og sjáumst! Posted by Sylvía og Árni. Takk fyrir skemmtilegan lestur og myndir :) haltu áfram að blogga þrátt fyrir að þú sért flutt heim :). August 31, 2008 at 12:25 PM.
sylviarni.blogspot.com
Árni og Sylvía í Barcelona: Og þá var eftir einn
http://sylviarni.blogspot.com/2008/08/og-var-eftir-einn.html
Monday, August 4, 2008. Og þá var eftir einn. Þá er allur gestagangur búinn og ég orðin ein eftir. Spurning hvort að það hjálpi mér eitthvað í að byrja að læra. Síðustu dagar eru búnir að vera mjög skemmtilegir. Nóg af fiestas alla daga, óhollt fæði í óhófi og fleira skemmtilegt. En nú verður tekið á því. Megrunin byrjaði í gær með þessu rosalega holla crispy andabringusalati með nóg af honeymustard dressingu(ekki mjög hollt en gott var það):. Fallegu bífurnar á mér. Posted by Sylvía og Árni. Hehe já það...
sylviarni.blogspot.com
Árni og Sylvía í Barcelona: April 2008
http://sylviarni.blogspot.com/2008_04_01_archive.html
Tuesday, April 29, 2008. Ég fór í göngutúr ein um Barcelona og tók nokkrar myndir. Nokkrir íslendingar í lautarferð í parque ciutadella. Þessi lappalanga vinkona kom í heimsókn uppí rúm til mín í gær þegar ég var með headphones á mér að horfa á la anatomía de grey. ég öskraði eins og versti smástrákur og gunni hetja kom og bjargaði mér(í fjarveru Árna). Posted by Sylvía og Árni. Tuesday, April 22, 2008. Sibba og Andri í heimsókn. Patatas fritas og cerveza í tívolílílí. Sibba og Andri í rússibana. Þessi m...
sylviarni.blogspot.com
Árni og Sylvía í Barcelona: Surprise heimsókn
http://sylviarni.blogspot.com/2008/08/surprise-heimskn.html
Thursday, August 14, 2008. Ég var svo glöð! Var sko alveg grunlaus og gapandi þegar ég sá hann. En við áttum mjög ánægjulega daga saman og þetta stytti sko aldeilis biðina þangað til ég kem heim. Hérna eru nokkrar myndir. Sjúskaði flotti staðurinn Oviso. Við fórum þangað að fá okkur crepes, rosalega gott. Ég og Katrín að borða á SushiYa. Árni áður en hann byrjaði að fá klígju. Við með Fernando, sem var heldur betur glaður að sjá Árna. Byrjið að undirbúa ykkur andlega. Það eru bara 11 dagar í mig. Nei sæl...
sylviarni.blogspot.com
Árni og Sylvía í Barcelona: June 2008
http://sylviarni.blogspot.com/2008_06_01_archive.html
Sunday, June 29, 2008. Þið sem hafið ekki frétt það (örugglega mjög fáir) þá er ég búin að vera veik síðan 23. júní með einhvern magavírus/matareitrun. Ég hef aldrei á ævi minni verið jafn veik, magakramparnir voru verstir, en Árni sá vel um mig og gerði þetta bærilegra. Ég fór í vinnuna í gær og fékk bara smá krampa þannig að það var í lagi og í dag er ég eiginlega alveg orðin góð. Set inn myndir á morgun. Posted by Sylvía og Árni. Thursday, June 19, 2008. Árni, Diego, Joakim og einhver. Ég fór heim til...
sylviarni.blogspot.com
Árni og Sylvía í Barcelona: February 2008
http://sylviarni.blogspot.com/2008_02_01_archive.html
Monday, February 25, 2008. Gasalega skemmtilegar myndir frá síðustu dögum. Tíminn flýgur áfram hérna í Barcelona. Nú eru liðnir 50 dagar síðan við fórum út og það þýðir að við erum búin með 27,8% af dvölinni okkar hérna(ekki að við séum að telja niður dagana hehe). Hérna koma allavega nokkrar myndir af þessu ævintýri okkar á PizzaHut-ströndinni aka Malibu ströndinni aka Nova Icária ströndinni. Um að gera að láta skína aðeins á kálfana. Árni pólverji og Silla túristi. Stensill af hundi að hömpa R2D2.
sylviarni.blogspot.com
Árni og Sylvía í Barcelona: Júlí næstum á enda
http://sylviarni.blogspot.com/2008/07/jl-nstum-enda.html
Friday, July 25, 2008. Júlí næstum á enda. Tíminn flýgur hér í Barcelona. Fyrir þá sem ekki vita er ég komin með flug heim 25. ágúst en Elva verður hér til 4. og Svala á flug heim 1. Þessa daga sem ég verð ein ætla ég að einbeita mér að byrja á BA ritgerðinni, þó ég eigi enn eftir að ákveða þema. Elva í essinu sínu að syngja og tralla með tveim af strákunum sem búa hérna, Aníbal og Jorge. Ég og Chula, hundur bróður ítalans sem býr hér, ég veit, svolítið flókið. Ég og Elva á ströndinni. Júlí næstum á enda.