sollaroll.blogspot.com
Sollaroll: Myndir frá siglinganámskeiðinu
http://sollaroll.blogspot.com/2007/09/myndir-fr-siglinganmskeiinu.html
Sunnudagur, september 30, 2007. Loksins nennti ég að setja inn myndirnar frá siglinganámskeiðinu. Posted by Solla at 8:56 e.h. London, United Kingdom. Skoða allan prófílinn minn. Félag Í slenskra teiknara. Til hamingju með afmælið. Er kaffið þitt milljón króna virði? A Pirate in Waterloo Station. Maður að mála símaklefa í Angel, Islington. Við erum að fara að sigla! Franz Ferdinand á fimmtudegi.
sollaroll.blogspot.com
Sollaroll: Arcade Fire
http://sollaroll.blogspot.com/2007/11/arcade-fire.html
Þriðjudagur, nóvember 20, 2007. Fór á tónleika í gær með Arcade Fire. Án þess að hafa hugmynd um hvaða hljómsveit þetta væri, ásamt nokkrum vinnufélögum Sindra og vinum þeirra (allir Íslendingar nema ein). Googlaði þess vegna hljómsveitina áður en ég lagið af stað. Inná MySpace síðuna þeirra. Og fann þar eitt lag sem ég kannaðist við. Það er dálítið erfitt að vera á tónleikum þar sem maður þekkir ekki lögin og sér ekki neitt. Mér fannst reyndar lögin ágæt, minnti mig dálítið á Suede (og þó?
sollaroll.blogspot.com
Sollaroll: mer-see boh-koo
http://sollaroll.blogspot.com/2007/10/mer-see-boh-koo.html
Fimmtudagur, október 18, 2007. Ég bauð Sindra í helgarferð til Parísar með Eurostar. Og þar með er ég búin að bæta við eitt nýtt land á heimskortið mitt (Sindri reyndar líka). Svo mun annað land bætast við þegar við förum til Rómar í desember að heimsækja Helgu, Marco og Lúnu litlu. Create your own visited country map. Or check our Venice travel guide. Við vorum svakalega heppin með veður og hótelið var líka mjög snyrtilegt og fínt. Hótelið. Daginn eftir fórum á Pompidou safnið. Og skoðuðum Eiffel turninn.
sollaroll.blogspot.com
Sollaroll: A Pirate in Waterloo Station...
http://sollaroll.blogspot.com/2007/07/pirate-in-waterloo-station.html
Föstudagur, september 07, 2007. A Pirate in Waterloo Station. Posted by Solla at 1:55 e.h. London, United Kingdom. Skoða allan prófílinn minn. Félag Í slenskra teiknara. Maður að mála símaklefa í Angel, Islington. Við erum að fara að sigla! Franz Ferdinand á fimmtudegi. Gluggi og svalir í eitt. Framtíðarlandið?
sollaroll.blogspot.com
Sollaroll: Heimsókn
http://sollaroll.blogspot.com/2007/11/heimskn.html
Sunnudagur, nóvember 11, 2007. Ég og Sindri fengum heimsókn í síðustu viku frá foreldrum hans og systur. Það er svosem ekki frásögufærandi en það var gaman að fá þau í heimsókn. Nokkrar myndir hér. Posted by Solla at 11:14 f.h. London, United Kingdom. Skoða allan prófílinn minn. Félag Í slenskra teiknara. UK Stitch n Bitch Day. Myndir frá siglinganámskeiðinu. Til hamingju með afmælið. Er kaffið þitt milljón króna virði? A Pirate in Waterloo Station. Við erum að fara að sigla!
sollaroll.blogspot.com
Sollaroll: desember 2004
http://sollaroll.blogspot.com/2004_12_01_archive.html
Föstudagur, desember 17, 2004. Skildi það vera jólahjól. dúddí rú. Það er alveg að fara að koma að því bara sex dagar til hjóla. jóla. Við erum komin í smá jólaskap svona, erum enn að spila jólalög síðan í gær. Við (ég og Sindri, Lúlli og Laila) buðum nokkrum íslendingum (Soffíu, Evu og Hlyn) í vel heppnað jólaglögg .og glöggin sjálf var rosa góð þó ég segi sjálf frá. Það var nú það. Posted by Solla at 11:55 e.h. Miðvikudagur, desember 15, 2004. Posted by Solla at 2:22 e.h. Mánudagur, desember 06, 2004.
sollaroll.blogspot.com
Sollaroll: 3-0-létt
http://sollaroll.blogspot.com/2008/04/3-0-ltt.html
Föstudagur, apríl 18, 2008. Originally uploaded by Solla. Nú er kella orðin 30 ára og með stóra kúlu á maganum í þokkabót. Ég hef verið beðin um bumbumyndir í margar vikur núna og loksins kemur hún. Originally uploaded by Solla. Originally uploaded by Solla. Daginn eftir fórum við í smá brúðkaupsferð til Gibraltar, gistum þar á hóteli í 3 daga áður en við fórum á 6 daga Compitent Crew siglingarnámskeið sem við vorum búin að bóka okkur á, en það var líka í Gibraltar. Dagur 1. Siglt í Gibraltar. Var að ste...
sollaroll.blogspot.com
Sollaroll: Heimsókn frh.
http://sollaroll.blogspot.com/2007/11/heimskn-frh.html
Miðvikudagur, nóvember 14, 2007. Við erum búin að búa í London í 3 og hálft ár núna og aldrei farið á söngleik fyrr en um daginn þegar foreldar Sindra og systir voru í heimsókn og við fórum öll á Mamma Mia. Í boði tengdó - takk fyrir okkur! Hver vill koma með okkur á We will rock you? Posted by Solla at 9:27 e.h. London, United Kingdom. Skoða allan prófílinn minn. Félag Í slenskra teiknara. Til hamingju með afmælið Bogga! UK Stitch n Bitch Day. Myndir frá siglinganámskeiðinu. A Pirate in Waterloo Station.
sollaroll.blogspot.com
Sollaroll: Roma
http://sollaroll.blogspot.com/2007/12/img0171jpg.html
Mánudagur, desember 17, 2007. Ég og Sindri erum ný búin að vera í Róm hjá Helgu, Marco og Lunu. Originally uploaded by Solla. Myndir frá ferðinni hér. Þá erum við búin að fara til Reykjavík, New York, Paris, Róm á þessu ári. Posted by Solla at 12:31 f.h. Er ekki kominn tími á nýjan póst? Þriðjudagur, 18. mars 2008 kl. 11:44:00 GMT. London, United Kingdom. Skoða allan prófílinn minn. Félag Í slenskra teiknara. Jólagjöfin í ár. Til hamingju með afmælið Bogga! UK Stitch n Bitch Day.
sollaroll.blogspot.com
Sollaroll: UK Stitch 'n Bitch Day
http://sollaroll.blogspot.com/2007/11/uk-stitch-bitch-day.html
Föstudagur, nóvember 09, 2007. UK Stitch n Bitch Day. Originally uploaded by Solla. Yfirleitt þegar maður hugsar um nörda kemur upp í hugann tölvunörd, forritari, o.s.frv. Það eru líka til annarskonar nördar, nefninglega handverks nördar. Ég er ein af þeim. Ég fer ásamt Ellen vinkonu minni annan hver miðvikudag í garnbúð. Til að prjóna eða hekla ásamt öðrum konum. Búðin er líka með vínveitingarleyfi sem er ekki verra ef maður er þyrstur. Posted by Solla at 6:11 e.h. London, United Kingdom.