hildigunnur.wordpress.com
tölvuóða tónskáldið | Síða 2
https://hildigunnur.wordpress.com/page/2
Kolding dag 1 – Út. Já það er tekið smá sumar og dóttir og tengdasonur heimsótt til Jótlands. Haldið þið ekki að hér sé sól og heitt? Allavega, frekar ósofin (nei ekki drukkin, það var dagur á milli! Svo fengum við loksins leiðbeiningar um hvar við ættum að finna bílinn. Við þangað. Upp á fimmtu hæð sem Danir kalla fjórðu (hvað er með þessa núlltu hæð? Fundum afgreiðslueinstakling og fengum í hendur mjög fansí lykil. Ég ýtti á opnatakkann og rak upp undirskálaaugu. Haaaa? Ekki er þetta bíllinn okkar?
hildigunnur.wordpress.com
Brussel daag 7. Jeanneke og Manneken | tölvuóða tónskáldið
https://hildigunnur.wordpress.com/2015/07/27/brussel-daag-7-jeanneke-og-manneken
Brussel daag 6. Markaður. Brussel daag 8. Brugge. Brussel daag 7. Jeanneke og Manneken. Rigning að morgni. Búðarferð á dagskránni, nú höfðum við fengið leyfi til að nota bílinn sem var ágætt, þurftum líka að losa okkur við ansi hreint margar bjórflöskur (hei við erum í bier hemel hér! Og gott að losna við að labba rúman kílómetra með fulla poka af gleri og svo til baka með gler með einhverju í. Reyndist hin besta ákvörðun því svo stytti auðvitað upp og sólin kíkti meira að segja svolítið á okkur. Á meðan...
hildigunnur.wordpress.com
About me | tölvuóða tónskáldið
https://hildigunnur.wordpress.com/on-myself
A composer of classical music, a singer, a teacher, a wife and mom (3 great kids and world’s best husband), an active blogger and ircster, a decent amateur cook, a wine snob. Pretty far left in politics. And more. Responses to “About me”. Feed for this Entry. 2007-09-22 kl. 04:11. I used an online dictionary, but decided I may be writing something that I least expect! I am also a teacher, have three great kids (and one great dog) and am pretty far left! What is an ircster? Thanks for your time. Kerry.
hildigunnur.wordpress.com
apríl | 2013 | tölvuóða tónskáldið
https://hildigunnur.wordpress.com/2013/04
Sarpur fyrir apríl, 2013. Fyrir örfáum vikum, eftir eitthvert austan rokið með ösku og tilheyrandi var bíllinn orðinn ansi hreint skítugur og ljótur. Eins og gerist. Við drifum okkur þess vegna út á þarnæstu bensínstöð á þvottaplan. Gripum í tómt. Engar slöngur. Við á næsta plan, ekkert þar heldur. Á þriðja planinu var ein slanga úti og tveir bílar að bíða. Hvað var með þetta eiginlega? Það hafði ekki verið frost í þó nokkra daga og engin ástæða til að slöngurnar væru ekki úti. Build a website with WordP...
hildigunnur.wordpress.com
01 | ágúst | 2015 | tölvuóða tónskáldið
https://hildigunnur.wordpress.com/2015/08/01
Sarpur fyrir ágúst 1st, 2015. Brussel – London – Reykjavík daag – day – nótt 11. Heimferð. Vaknað 6.15, snemmt en skömminni skárra en upp úr 3 eins og á útleiðinni. Elsta unga fólkið fór svo úr á Noord stöðinni og er hér með úr sögunni (í þessu ferðabloggi skoh). Þetta er allrasíðasta matarmyndin úr þessari ferð. Lofa! St Pancras er ansi flott að framan:. Í duty free rákumst við svo á þetta: (nei ég var ekki búin að lofa engri drykkjamynd! Enginn orðinn svangur enn eftir Nandos þannig að við keyptum okku...
hildigunnur.wordpress.com
febrúar | 2013 | tölvuóða tónskáldið
https://hildigunnur.wordpress.com/2013/02
Sarpur fyrir febrúar, 2013. Í dag verður borinn til grafar minn mentor, kollegi og kæri vinur Þorkell Sigurbjörnsson. Einn af okkar grand old men í tónsmíðunum, eftir hann liggur gríðarlegt magn tónverka, þar á meðal perlur sem við þekkjum öll. Hann var einn okkar framsæknustu nútímatónskálda en gat þar fyrir utan samið verk í öllum mögulegum stílum. Ég votta Barböru, Misti, Siggabirni, Sigfúsi, Hnokka og öðrum tengda- og barnabörnum mína dýpstu samúð. Minningin mun lifa. Um Brussel daag 8. Brugge.
hildigunnur.wordpress.com
ágúst | 2013 | tölvuóða tónskáldið
https://hildigunnur.wordpress.com/2013/08
Sarpur fyrir ágúst, 2013. Lenti í vibba í vikunni. Keyptum okkur ofnfranskar í poka í Bónus. Löt, ég veit! Margoft notað þessa olíu áður. Svo kom að því að þrífa skúffuna. Það var engin fljótandi olía í henni þannig að henni var bara hent beint í uppþvottavélina. Með uppþvottaefni sem er nú ekki beinlínis þannig að það leysi ekki upp óhreinindi. Svona leit skúffan út þegar vélin kláraðist:. Út kom skúffan. Enn klístruð í hornunum. Steikarspaðinn útvaðandi í límklessum. Hvurandskotinn? Bloggaðu hjá WordPr...
hildigunnur.wordpress.com
nóvember | 2013 | tölvuóða tónskáldið
https://hildigunnur.wordpress.com/2013/11
Sarpur fyrir nóvember, 2013. Sem betur fer trúi ég ekki á drauma. Annars væri ég skíthrædd núna. Dreymdi semsagt undir morgun að ég væri að keyra á hljómsveitaræfingu, einhver sem ég man ekki hver var með mér í bílnum. Einhvern veginn snéri Seltjarnarneskirkja í suður, ekki vestur, sosum smáatriði. Útsýni út á sjóinn í suðurátt. Hef sjaldan ef nokkurn tímann orðið jafn fegin að vakna…. Um Danmörk dagur 6 – K…. Margrét Jensína Þorv… um Danmörk dagur 6 – K…. Um Brussel – London –….
hildigunnur.wordpress.com
Brussel daag 6. Markaður | tölvuóða tónskáldið
https://hildigunnur.wordpress.com/2015/07/26/brussel-daag-6-markadur
Brussel daag 5. Tinnasafnið. Brussel daag 7. Jeanneke og Manneken. Brussel daag 6. Markaður. Rifum alla á lappir um hálftíuleytið þennan morgun því veðrið var frábært og svo var matarmarkaður svæðisins bara opinn frá átta til eitt. Löbbuðum eftir morgunmat að torgi svona einn og hálfan kílómetra burtu þar sem markaðurinn var staðsettur. Rákumst á þessi fallegu hús á leiðinni:. Afrakstur markaðarins var síðan þessi:. Heim Byrjaði að rigna. Lagði mig og steinsofnaði í örugglega tvo tíma meðan sum hinna...