
ARNARLAX.IS
Arnarlax - ForsíðaArnarlax ehf er laxeldisfyrirtæki á Bíldudal við Arnarfjörð. Að fyrirtækinu standa öflug fyrirtæki í Noregi og Danmörku ásamt heimamönnum. Arnarlax ehf hefur 3400 tonna leyfi á fjórum staðsetningum og ætlar fyrirtækið að fullvinna hráefnið úr eldinu í neytendapakkningar. Arnarlax mun hefja seiðaeldi að Gileyri í Tálknafirði 2013 og gert er ráð fyrir fyrstu seiði fari í sjó 2014 og jafnframt hefst undirbúningur á starfsemi í landi.
http://www.arnarlax.is/