handrid.blogspot.com
Íris & Stella að sigra Danmörku!: september 2007
http://handrid.blogspot.com/2007_09_01_archive.html
Íris and Stella að sigra Danmörku! Fimmtudagur, 27. september 2007. Erum búnar að taka Ingvar E. Sigurðsson maraþon síðustu tvo daga og horfa á þrjár myndir með honum (Englar alheimsins, Foreldrar og Mýrin). Hann kann þetta. Ástæðan er reyndar ekki að við elskum hann svona mikið heldur hefur þetta í rauninni verið hálfgerð tilviljun. Í skólanum hjá okkur settu Hulda og Björk íslenskan kvikmyndaklúbb á laggirnar og hafa nú fengið að sýna tvær myndir. Sódómu og í gær Englana. Vinalegi nágranninn okkar virð...
handrid.blogspot.com
Íris & Stella að sigra Danmörku!: desember 2007
http://handrid.blogspot.com/2007_12_01_archive.html
Íris and Stella að sigra Danmörku! Miðvikudagur, 12. desember 2007. Við erum búnar að þjást af netleysi undanfarna daga. Netið okkar gaf bara upp öndina og við skiljum hvorki upp né niður. Erum búnar að skríða um alla íbúð í leit af interneti hjá saklausum nágranna og loksins fundum við eitt og það er akkurat semí ofaní eldhúsvaskinum. Þannig að ég er í mjög notalegri stellingu akkurat núna með eldhúskranan í andlitinu! Framundan hjá okkur er svo bara áframhaldandi húllumhæ, engin próf hér á bæ! Jæja ákv...
handrid.blogspot.com
Íris & Stella að sigra Danmörku!: Þetta verður úr samhengi
http://handrid.blogspot.com/2007/10/etta-verur-r-samhengi.html
Íris and Stella að sigra Danmörku! Sunnudagur, 28. október 2007. Þetta verður úr samhengi. Í fréttum er þetta helst að við erum búnar að þróa hina fullkomnu uppvöskunar-aðferð! Stellu misbauð gjörsamlega hvernig ég vaska upp og það fór fyrir brjóstið á mér að sjá hana vaska upp. Þannig að við ákváðum að mixa aðferðirnar okkar saman. Við erum svo þroskaðar og duglegar að koma til móts við þarfir hvor annarrar enda gengur sambúðin einsog í sögu. Íris kveður í bili :). 28 október 2007 kl. 18:05. Mer sem fan...
handrid.blogspot.com
Íris & Stella að sigra Danmörku!: október 2007
http://handrid.blogspot.com/2007_10_01_archive.html
Íris and Stella að sigra Danmörku! Sunnudagur, 28. október 2007. Þetta verður úr samhengi. Í fréttum er þetta helst að við erum búnar að þróa hina fullkomnu uppvöskunar-aðferð! Stellu misbauð gjörsamlega hvernig ég vaska upp og það fór fyrir brjóstið á mér að sjá hana vaska upp. Þannig að við ákváðum að mixa aðferðirnar okkar saman. Við erum svo þroskaðar og duglegar að koma til móts við þarfir hvor annarrar enda gengur sambúðin einsog í sögu. Íris kveður í bili :). Fimmtudagur, 25. október 2007. Það sem...
handrid.blogspot.com
Íris & Stella að sigra Danmörku!: Jóla Jóla Jóla
http://handrid.blogspot.com/2007/12/jla-jla-jla.html
Íris and Stella að sigra Danmörku! Sunnudagur, 2. desember 2007. Jæja ákvað að henda inn smá færslu á meðan ég bíð eftir matnum sem Stella er að elda. Við erum að eiga mjög rómantíska kvöldstund saman með jólalög og allann pakkann. Ég er búið að eyða síðustu 5 mínútum í að reyna að kveikja á kertum en ég hef aldrei getað kveikt á kveikjara á ævinni og gafst að lokum upp og sit eftir með sárt enni og sáran þumalputta. Ævinni elskan* bara svona fyrir ánægustundir;). 2 desember 2007 kl. 11:09. Íris and Sigr...
handrid.blogspot.com
Íris & Stella að sigra Danmörku!: Smá viðbót..
http://handrid.blogspot.com/2007/10/sm-vibt.html
Íris and Stella að sigra Danmörku! Fimmtudagur, 25. október 2007. Fann þetta líka frábæra vídjó:. Kannast einhver við sjúklega hressu gellurnar í vinstra horninu hahaha. Þið eruð svo laaaaang mestu gellurnar þarna! Ég á ekki til orð :D. 27 október 2007 kl. 18:09. Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom). Skoða allan prófílinn minn. Berglind og Guðný í Boston. Elsa and Hjalti í Köben. Steinunn Ruth í Noregi. Áslaug and Hörður í Viborg. Íris and Sigrún í Afríku. Þetta verður úr samhengi.
handrid.blogspot.com
Íris & Stella að sigra Danmörku!: Biðin er á enda!!
http://handrid.blogspot.com/2007/12/biin-er-enda.html
Íris and Stella að sigra Danmörku! Mánudagur, 3. desember 2007. Biðin er á enda! Nýju myndirnar eru komnar á myndasíðuna okkar. Undir möppunum "París" og "Jólaföndur/Landsleikur/Spleen tónleikar". Og nú bjóðum við uppá þá nýjung að skrifa skilaboð við myndirnar en það er gert með því að smella á "add your comment" fyrir neðan hverja mynd fyrir sig. Um að gera að nýta sér þetta! Er ekki frá því að þetta séu svolítið skemmtilegar myndir þarna í fyrra albúminu! Annars eru þær virkilega góðar frá París!
handrid.blogspot.com
Íris & Stella að sigra Danmörku!: Okey
http://handrid.blogspot.com/2007/12/vi-erum-bnar-vera-jst-r-netleysi.html
Íris and Stella að sigra Danmörku! Miðvikudagur, 12. desember 2007. Við erum búnar að þjást af netleysi undanfarna daga. Netið okkar gaf bara upp öndina og við skiljum hvorki upp né niður. Erum búnar að skríða um alla íbúð í leit af interneti hjá saklausum nágranna og loksins fundum við eitt og það er akkurat semí ofaní eldhúsvaskinum. Þannig að ég er í mjög notalegri stellingu akkurat núna með eldhúskranan í andlitinu! Framundan hjá okkur er svo bara áframhaldandi húllumhæ, engin próf hér á bæ! Þó það v...
handrid.blogspot.com
Íris & Stella að sigra Danmörku!: Politik og glens
http://handrid.blogspot.com/2007/11/politik-og-glens.html
Íris and Stella að sigra Danmörku! Miðvikudagur, 14. nóvember 2007. Kostningabaráttan hefur ekki farið framhjá okkur, aðallega vegna þess hversu svakalega misheppnuð hún er! En nóg um það. Arna og Snæfríður kíktu aðeins á okkur um helgina sem var rigtig sjovt! Arna var dugleg að taka video og hér eru tvø nokkurveginn byrtingarhæf:. Fløskustútur á Cafe Norden:. Ég og Arna í hjólataxa:. Vei vei vei vei vei blogg! Og það mjög skemmtilegt.skemmtileg lesning svona á miðvikudagssíðdegi! Hafidi thad annars gott!