erlabjork.blogspot.com
Erla Perla
http://erlabjork.blogspot.com/2003_09_01_archive.html
Jæja, Commentakerfið farið að virka, og allt að gerast bókstaflega! En guess what, ég verð að fara að læra er að gera verkefni um skuggahliðar í ferðamennsku, sem er reyndar bara ekkert leiðinlegt, believe it or not :). Jóhann og Álfheiður, innilega til hamingju með litla prinsinn! Það má með sanni segja að allt er þegar þrennt er. Hrefna nýbúin að eiga og Álfheiður líka og Kristín Eddan mín alveg að koma með eitt lítið líka. allt að gerast :). See ya later, alligator :). Miklu einfaldara og þægilegra :).
erlabjork.blogspot.com
Erla Perla
http://erlabjork.blogspot.com/2004_02_01_archive.html
Reyna að lesa svona í námsbókunum oftar, mjög hjálplegt ;). Ég er að fara í próf í Rekstrarhagfræði á fimmtudaginn. Ég hef EKKERT lesið í Rek fyrr en í dag, og þá meikaði þetta smá sens. Þessi áfangi heitir Rekstrarhagfræði fyrir Ferðamálafræðinema en ég get nú ekki séð að þetta sé eitthvað sérstaklega stílað inná okkar braut. Þyrfti að fá svona eins og eina Fríðu með mér í prófið til halds og trausts, Fríða ert ekki til? Annars var þessi helgi nú alls ekkert til að hrópa húrra fyrir! Happy birthday ;).
erlabjork.blogspot.com
Erla Perla
http://erlabjork.blogspot.com/2003_10_01_archive.html
2 skóladagar eftir í þessari viku! Já vikan líður hratt. Það var fínn dagur hjá mér í dag, kom snemma heim, splæsti nebbla í rútuna sko :) Fór og heimsótti Hrefnu og Viktoríu litlu, alltaf gaman að sjá hana :) Er svo bara búin að vera að læra í dag. Ég er að vinna verkefni í Mannvist um Sjálfbæra Þróun. ég get ekki sagt að það sé skemmtilegt, og það minnir óneitanlega á Stjónrmálafræði! Það er fáranlega mikið! Veit nú ekkert hvernig það gengur. veit svo lítið um hagkerfið úff. Erlan kveður, orðin bálreið!
erlabjork.blogspot.com
Erla Perla
http://erlabjork.blogspot.com/2003_03_01_archive.html
Ég er öll að lifna við hérna á blogginu. Var meira að segja að bæta við einum link Snorrinn. Þetta er vinur minn frá Keflavík. Erum stundum vinir og stundum óvinir. :) Það er nú bara eins og gengur og gerist. Endilega takið prófið mitt :) En skrifið þá líka hver þið eruð ekki eitthvað iihjj@furnis.com eins og fékk í gær :) Er alveg að verða búin með ritgerðina mín í stjórnmálaheimspeki á einungis eftir lokaorð og heimildaskrá! Posted by Erla Perla @ 3:53 e.h. Endilega takið prófið hérna til hægri.
erlabjork.blogspot.com
Erla Perla
http://erlabjork.blogspot.com/2003_12_01_archive.html
Jólin eru ekki að virka. Þetta er glatað. vaknaði á jóladagsmorgun með ofnæmiskast aldarinnar, þurfti að rjúka uppá sjúkrahús þar sem ég var sprautuð í rot. Annar í jólum og vinnuhelgi ónýt. Hef sjaldan verið í eins vondu skapi eins og núna. Mér finnst ég hafa misst af öllu og þá er ég ekki bara að meina af ballinu heldur bara jólunum yfir höfuð! Nenni ekki að blogga frekar en vanalega en ætla að henda inn jólagjafalistanum:. Frá mömmu og pabba: Mjög flottar "græjur", Harry Potter (bók)og Bettý (bók).
erlabjork.blogspot.com
Erla Perla
http://erlabjork.blogspot.com/2003_05_01_archive.html
En ég vil nú líka taka það fram að ég var alls ekki sátt við framgöngu ISG í þessum kosningamálum, ekkert frekar en að ég er sátt við Björn. Að mínu mati á fólk að standa við orð sín sama í hvaða flokki það er og núna er ég að tala sem algjörlega óháð manneskja. Núna er einungis 3 vikur í danmörk! Posted by Erla Perla @ 8:51 f.h. Jæja, ný ríkistjórn bara tekin við. úff. og hvað með ráðherraskipanina? Aldeilis efnilegur forsætisráðherra hann Dóri. Posted by Erla Perla @ 2:59 e.h. Posted by Erla Perla @ 4:...
erlabjork.blogspot.com
Erla Perla
http://erlabjork.blogspot.com/2004_01_01_archive.html
Jæja, slúður segiru :). Jah það er nú ekki mikið slúður í gangi á Skaganum. Morfís keppni í kvöld. FVA - VER Z. LÓ allt að verða vitlaust. Þetta verður spennandi keppni og mér lýst bara ágætlega á ræðurnar og flytjendurna í FVA. Nottla frábærar ræður sko ;) Það verður svaka skemmtilegt, búið að semja hvatningaróp og lög til að hvetja krakkana! En endilega allir að mæta í kvöld í hvetja FVA! Posted by Erla Perla @ 11:17 f.h. Nú er stelpan sátt! Þannig að einkunnir mínar eru eftirfarandi:. Yfir bókunum....
erlabjork.blogspot.com
Erla Perla
http://erlabjork.blogspot.com/2004_03_01_archive.html
Ég er flutt Hingað! Posted by Erla Perla @ 7:49 e.h. Miðvikudagur ; frídagur ; dagurinn-fyrir-próf-dagur. letidagurinn minn er ónýtur! Miðvikudagar eru alltaf í uppáhaldi hjá mér því þá þarf ég ekki að vakna kl 06:30 og keyra til Reykjavíkur í skólann, nei því þetta er minn FRÍDAGUR. En neeeeiiii. þá er bara skellt á okkur stærðfræðiprófi. STÆRÐFRÆÐIPRÓFI! Ég er góð í að drekka yfir mig svona öðru hvoru, eins og um síðustu helgi. Förum ekkert nánar út í það (gæti það hvort eð er ekki? Úff er komin heim.
erlabjork.blogspot.com
Erla Perla
http://erlabjork.blogspot.com/2003_01_01_archive.html
Það mætti nú segja að segja viðbrigði að fara úr FVA yfir í HÍ. Þetta er ekkert smá ópersónulegt! Hannes H. Gissurason kennarinn minn í Stjónrmálaheimspeki hann labbar inní tímann með kaffibollann sinn, sem virðist vera límdur við lófann á honum, setur niður töskuna sína og byrjar: Já, Platón hann var. blablablabla. Hann er svo ekki að eyða tíma í að bjóða góðann daginn eða eitthvað álíka. Og hérna er sko ekki einni mínútu eitt í vitlausu. Neibb, það er sko hver sekúnda af kennslustundinni nýtt! Þú hefur...