disatkd.blogspot.com
Dísa á Nýja Sjálandi: January 2005
http://disatkd.blogspot.com/2005_01_01_archive.html
Dísa á Nýja Sjálandi. Sunday, January 30, 2005. Í einni að heimsóknum mínum í útivistarbúðirnar hérna rakst ég á auglýsingu um það að hann Simon Yates "maðurinn sem klippti á línuna" í Touching The Void er að fara að halda fyrirlestur hérna þann 10. feb. Ég keypti auðvitað miða, hann ætla að fjalla um leiðangra sem hann hefur farið í og sýna slidesmyndir úr þeim. Þetta ætti að verða góður fyrirlestur! Það verður fróðlegt að heyra hann segja frá í eigin persónu! Posted by Dísa at 2:19 AM. Ætla að taka myn...
disatkd.blogspot.com
Dísa á Nýja Sjálandi: Myndir
http://disatkd.blogspot.com/2006/06/myndir.html
Dísa á Nýja Sjálandi. Friday, June 16, 2006. Það er ekkert að frétta af mér. eyði öllum mínum tíma í skólanum við skrif. En til þess að þessi síða drepist ekki alveg þá koma hérna nokkrar myndir, teknar í Auckland á verðlauna athöfninni :). Hópurinn: Susan, Hadley, Jake og Ég. Og hún Þorgerður Bára Gunnljótsdóttr betur þekkt sem Ásdís. ;). Posted by Dísa at 5:09 AM. Nýja Sjáland. View my complete profile. MacDiarmid í Auckland. Hálfmaraþon og afmæli. Styttist í hálfmaraþonið. Afmæli og Eurovision.
disatkd.blogspot.com
Dísa á Nýja Sjálandi: February 2005
http://disatkd.blogspot.com/2005_02_01_archive.html
Dísa á Nýja Sjálandi. Monday, February 28, 2005. 4 sæti í konu trampi :). Þetta er sem sagt niðurstaðan úr Avalanche Peak keppninni. Þetta kom mér reglulega á óvart. mig langar til að byrja á að þakka pabba og mömmu . ;). Nei en svona án gríns þá fór ég ekki í þessa göngu til að keppa um eitthvað sæti! Posted by Dísa at 5:10 AM. Wednesday, February 23, 2005. Skólinn byrjaður og svona. Posted by Dísa at 10:43 AM. Sunday, February 20, 2005. Jæja þetta er búin að vera rosaleg helgi! Posted by Dísa at 6:28 AM.
disatkd.blogspot.com
Dísa á Nýja Sjálandi: Rugby og ströndin
http://disatkd.blogspot.com/2006/07/rugby-og-strndin.html
Dísa á Nýja Sjálandi. Thursday, July 13, 2006. Það var stór dagur hjá okkur nýsjálendingum á Laugardaginn þegar við tókum í lurginn á Áströlum í Rugby. Íslendingar og aðrir fjölmentu á völlinn það var auðvita massa stuð! Við unnum 32-12 og þetta var aldrei nein spurning All Blacks eru lang lang bestir! Við Þorbjörg í góðum fíling :). Annað sem vert er að nefna að ég er búin að kaupa mér freeeekar flott götuhjól sem ég ætla að nota í Duathlon keppni á sunnudaginn . Posted by Dísa at 8:31 AM.
disatkd.blogspot.com
Dísa á Nýja Sjálandi: March 2005
http://disatkd.blogspot.com/2005_03_01_archive.html
Dísa á Nýja Sjálandi. Sunday, March 27, 2005. Fór ss til Westport yfir helgina með prófessornum mínum henni Susan, fjölskyldunni hennar og nemendunum sem hún er með í MS og Phd námi. Þetta var bara mjög fín helgi, ekki mikið búið að læra þegar ég yfirgaf samkvuntuna í gær en ég hins vegar lærði að spila Backamon og amerískan fótbolta, Susan var meira að segja með í fótboltanum hörku kelling! Nú er ég aftur á leiðinni yfir á vesturströndina í Survival búðir. Það verður fróðleg vika! Alla veganna náði nátt...
viggatigga.blogspot.com
Dr. Vigdís: 06/01/2008 - 07/01/2008
http://viggatigga.blogspot.com/2008_06_01_archive.html
Þriðjudagur, júní 24, 2008. Er ekki málið að taka eina chillpill og kannski hugsa sig tvisvar um, áður en maður kallar "ÍSBJÖRN, ÍSBJÖRN! Og nú ljós hestur! Fimmtudagur, júní 05, 2008. 12 vikur og 2 dagar. Jújú sem þýðir að ef allt fer vel verður Sóldís stóra systir í kringum 16. des. Heilsan hjá mér er búin að vera glötuð. Síþreytt, sígrenjandi og einstaka ælur inn á milli. Hefur ekki hjálpað að það sé búið að vera mikið álag í skólanum og þegar ég kem heim á daginn hefur kvótinn verið búinn.
viggatigga.blogspot.com
Dr. Vigdís: 02/01/2009 - 03/01/2009
http://viggatigga.blogspot.com/2009_02_01_archive.html
Miðvikudagur, febrúar 11, 2009. Eigum við að ræða þetta eitthvað? Og fyrir þá sem ekki vita þá er hver gráða undir frostmarki margfalt kaldari í Danaveldi en á Kreppulandi. Nálægt Richter skala. :o). En takið eftir hvernig það verður alltaf kaldara og kaldara. ég er spennt að sjá hvernig þriðjudagurinn lítur út. Eru þið ekki jafn spennt og ég? Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Brrr Eigum við að ræða þetta eitthvað? Skoða allan prófílinn minn.
disatkd.blogspot.com
Dísa á Nýja Sjálandi: November 2004
http://disatkd.blogspot.com/2004_11_01_archive.html
Dísa á Nýja Sjálandi. Tuesday, November 30, 2004. Stundum koma skemmtilegar hugmyndir upp þegar maður er að spjalla við fólk. Við vorum að ræða dekur í Laugum, þar er m.a. boðið upp á nálastungumeðferð og saltnudd. Hér er góð hugmynd! Maður ætti að bjóða "bestu" vinkonu sinni í Laugar. byrja á nálastungumeðferð og enda á saltnuddi :0. Í gær var ég að spjalla við einn snilling úr sveitinni, hann stakk upp á að við stofnuðum dúettinn Kvartett :). Posted by Dísa at 1:09 PM. Thursday, November 25, 2004.