hildurogmundi.blogspot.com
Lífið í Leuven: 07/01/2004 - 08/01/2004
http://hildurogmundi.blogspot.com/2004_07_01_archive.html
Lengi getur vont versnað. Monday, July 19, 2004. Nu hef eg fengid hjolid mitt aftur eftir erfida bid og mikinn söknud :). Er svo gott sem ny komin fra Helsinfors. Helgin var alveg frabaer og Helsinfors algjört aedi. Vid heldum svo heim um fimm a sunnudaginn og planid var ad sofa adeins i ferjunni fyrir vinnuna. En eitthvad for tad urskeidis og eg hef ekki fengid neinn svefn ennta sidan einhvern timann um hadegi i gaer. Tad var samt alveg tess virdi ad vera vakanadi. Posted by Hildur @ 13:18. Eg er ad far...
hildurogmundi.blogspot.com
Lífið í Leuven: 11/01/2004 - 12/01/2004
http://hildurogmundi.blogspot.com/2004_11_01_archive.html
Lengi getur vont versnað. Monday, November 22, 2004. Þvílíkt og annað eins bloggleti, tími komin að bæta úr því. Eru mörgæsir á mývatni? Ágú er nú flutt heim og því alltaf margt um mannin hér á Kára. Það er þó ekkert við þessu að gera. Kveð (ekki í bili, heldur) í kútinn. Posted by Hildur @ 16:46. Thursday, November 04, 2004. Hver vill kaupa klósettpappír, eldhúspappír eða poka? Um er að ræða gæðapappír á kostaboði. Posted by Hildur @ 14:36. Tuesday, November 02, 2004. Nú er próftaflan komin upp. Ég ...
hildurogmundi.blogspot.com
Lífið í Leuven: 09/01/2004 - 10/01/2004
http://hildurogmundi.blogspot.com/2004_09_01_archive.html
Lengi getur vont versnað. Thursday, September 30, 2004. Hef svosem ekkert að segja, ætla bara svona að koma því að, við erum komin með flottasta baðherbergisglugga á öllu höfuðborgarsvæðinu og þótt víðar væri leitað. Svo er það líka frábært að það skuli vera föstudagur á morgun og nú eru innan við tvær vikur í árshátíð :). Posted by Hildur @ 22:32. Wednesday, September 29, 2004. Nú er illt í efni. Ekkert hefur hlýnað á Kárastígnum og allt lítur út fyrir að það muni kólna. Posted by Hildur @ 15:27. Þegar ...
hildurogmundi.blogspot.com
Lífið í Leuven: 12/01/2004 - 01/01/2005
http://hildurogmundi.blogspot.com/2004_12_01_archive.html
Lengi getur vont versnað. Thursday, December 30, 2004. Gleðileg jól gott fólk. Jólin hafa verið afar góð og mikið sofið, borðað og spilað. Það er alveg frábært að vera í jólafríi en brátt tekur það enda, tæp vika eftir. Þetta er allt svo helvíti fljótt að líða, ég er gersamlega búin að snúa sólarhringnum við og á mjög erfitt með að vakna fyirir fjögur á daginn, það getur ekki verið gott. Gleðilegt nýtt ár allir og takk fyrir það liðna :). Posted by Hildur @ 14:52. Saturday, December 18, 2004. Hvernig get...
thewanker.blogspot.com
The Daily Wanker und Fräulein Dísa: 07/01/2004 - 08/01/2004
http://thewanker.blogspot.com/2004_07_01_archive.html
The Daily Wanker und Fräulein Dísa. Report from Gentofte, Denmark. Kiddi er maettur aftur a klakann, feitari og saellegri en nokkru sinni fyrr thokk se donsku hagaeda oli. Knúið af GSMBloggi Og Vodafone. Guðspjallið skrifaði guðspjallamaðurinn Vésteinn @ 3:45 f.h. Veðrið er óneitanlega mun betra í Austur Kópavogi en í Austur Angliu. Knúið af GSMBloggi Og Vodafone. Guðspjallið skrifaði guðspjallamaðurinn Vésteinn @ 6:49 e.h. Það er gott að tala. Kær kveðja, The Wanker. Svo til að ljúka þessari skandinavís...
arika.blogspot.com
Abus d'un droit!
http://arika.blogspot.com/2004_04_01_archive.html
Skilaboð frá ritsjóra síðunnar: , Tilskrif þau sem birtast á þessari síðu eru-eitt fyrir öll og öll fyrir eitt- byggð á hámálefnalegum ástæðum. Allsendis óheimilt er af lesendum síðunnar og háómálefnalegt að efast um gildi tilskrifanna því þau eru byggð á hámálefnalegum forsendum og ástæðum í hvívetna og allsendis.". Fimmtudagur, apríl 29, 2004. Úr 14 kafla III. bindis ævisögu minnar ( óbirtar) , Plottað í Framtíð og fortíð". Posted by ari : 1:28 e.h. Þriðjudagur, apríl 27, 2004. Af þessum þremur skilyrð...
arika.blogspot.com
Abus d'un droit!
http://arika.blogspot.com/2004_11_01_archive.html
Skilaboð frá ritsjóra síðunnar: , Tilskrif þau sem birtast á þessari síðu eru-eitt fyrir öll og öll fyrir eitt- byggð á hámálefnalegum ástæðum. Allsendis óheimilt er af lesendum síðunnar og háómálefnalegt að efast um gildi tilskrifanna því þau eru byggð á hámálefnalegum forsendum og ástæðum í hvívetna og allsendis.". Mánudagur, nóvember 15, 2004. Heiti þessarar síðu nú um stundir A'bus d'un Droit er franskt lagahugtak sem best mætti snara á ástkæra ylhýra sem misnotkun laga eða misnotkun réttar. Í eilífu...
eirikurmar.blogspot.com
Sveitapiltur i borg: desember 2003
http://eirikurmar.blogspot.com/2003_12_01_archive.html
Þriðjudagur, desember 30. Mig dreymdi alveg hreint furðulegan draum. Ég var búinn að myrða Darren Anderton og fela líkið af honum og geðveikt nojaður yfir því hvort löggan kæmist á snoðir um málið. Anderton er kannski ekki minn uppáhaldsknattspyrnumaður en ég mundi ekki alveg vilja drepa gaurinn. Mér hefði þótt skemmtilegra ef Roy Keane hefði verið fórnarlambið. Posted by eirikur at 15:34. Gamlaársdagur á morgun, hvað ætlar fólk að gera um kvöldið? Posted by eirikur at 14:12. Mánudagur, desember 29.