hrundarblogg.blogspot.com
Dagbókin sem enginn les: 09/15/2002 - 09/22/2002
http://hrundarblogg.blogspot.com/2002_09_15_archive.html
Dagbókin sem enginn les. Þá er ég komin heim úr boðinu, gjörsamleg úrvinda og verð að leggja mig í annað skiptið í dag. Fékk bestu vöfflur í heimi hjá Kötu systur, þær eru með haframjöli og hjartasalti ásamt öðru auðvitað. Bæði uppskriftin og vöfflujárnið eru frá ömmu okkar, Katrínu ömmu sem hefði orðið 100 ára í fyrra ef hún hefði verið á lífi. Amma var frá Austur Landeyjum en ég veit ekki hvort vöffluuppskriftin sé þaðan. Í boðinu var Erna Dís dóttir Kötu, þar sem hún er jafnaldri EsthersP. Hlakka rosa...
hrundarblogg.blogspot.com
Dagbókin sem enginn les: Líf mitt í dag
http://hrundarblogg.blogspot.com/2006/07/lf-mitt-dag.html
Dagbókin sem enginn les. Líf mitt í dag. Það er orðið svo langt síðan ég bloggaði síðast að ég var næstum því búin að gleyma aðgangsorðinu! Það hefur svo margt gerst í lífi mínu síðustu mánuðina að ég veit varla hvar ég á að byrja. Það merkilegasta sem hefur gerst er að ég er búin að hitta þann eina rétta :D. Ótrúlegt en satt! Hann er sænskur og heitir Aliosha og hefur áhuga á köttum eins og ég. Við trúlofuðum okkur 23. júní og í byrjun október ætlar hann að flytja hingað til mín! Til hamingju ;* * * * *.
hrundarblogg.blogspot.com
Dagbókin sem enginn les
http://hrundarblogg.blogspot.com/2006/05/tk-eftirfarandi-prf-tkoman-passar.html
Dagbókin sem enginn les. Tók eftirfarandi próf, útkoman passar ágætlega ég hef alltaf haft mikinn áhuga á líffræði þótt ég hafi reyndar endað sem kennari. You scored as Biology. You should be a Biology major! You are passionate about the sciences, and you enjoy studying cell growth and evolutionary concepts which enable living organisms to survive. Pursue that! What is your Perfect Major? Created with QuizFarm.com. THORN;etta skrifaði Hrund klukkan 11:10:00 e.h. Jæja, á ekkert að fara að skrifa?
hrundarblogg.blogspot.com
Dagbókin sem enginn les: Nýr bíll
http://hrundarblogg.blogspot.com/2006/11/nr-bll.html
Dagbókin sem enginn les. Það var frekar skondið þegar Aliosha kom fyrst til landsins fannst honum þessir upphækkuðu jeppar hálf fáránlegir og skildi ekkert í því hvers vegna fólk var að keyra um á þessu. Þar þurfti ekki nema eina ferð á svona grip í Landmannalaugar og hann var kolfallinn þannig að jeppi hefur verið efst á óskalistanum í talsverðan tíma. THORN;etta skrifaði Hrund klukkan 9:48:00 e.h. Skrifaðu í gestabókina. Tími til kominn. Líf mitt í dag. Svíþjóð og draumaland. Skoða allan prófílinn minn.
abbakataos.blogspot.com
Aðalbjörg Katrín: Jólin, jóli!
http://abbakataos.blogspot.com/2005/12/jlin-jli.html
Þvaður, rutl, heilagrautur, rjátl, vingl, vilteysa, moðreykur, blaður, vanki, ving, þrugl og heilaspuni. Mánudagur, desember 19, 2005. Já, þá styttist óðum í jólin! Það er starfsdagur í skólanum í dag. Var að prennta út einkunnir og undirbúa stofujólin sem eru á morgun. Eftir stofujól verður brunað niður á Bakka og rölt í kring um jólatréð. Þetta verður pottþétt stuð! Annars er bara minnst lítið af mér að frétta. Ég er orðin alveg vonlaus bloggari og enn verri vafrari! Annars er ég nú samt alveg pínu jól...
hrundarblogg.blogspot.com
Dagbókin sem enginn les: 08/25/2002 - 09/01/2002
http://hrundarblogg.blogspot.com/2002_08_25_archive.html
Dagbókin sem enginn les. Sé að Inga er að tala um kjöt og Erlingur um svið. Víð vorum að tala um svið á kennarastofunni um daginn. Ég sagði hinum kennurunum frá því þegar ég átti heshús og hesta á Stokkseyri hafði ég nokkrar rollu skjátur fyrir kunningja minn í hlöðunni. Ég gaf þeim stundum fyrir hann og alltaf þegar ég horfði á þær langaði mig í svið! Ekki alveg í anda Sigga pönk! Má samt ekki misskiljast, ég er mikill dýravinur. THORN;etta skrifaði Hrund klukkan 8:44:00 e.h. 0 Skrifaðu hér. Ég hélt ofs...
hrundarblogg.blogspot.com
Dagbókin sem enginn les: 09/01/2002 - 09/08/2002
http://hrundarblogg.blogspot.com/2002_09_01_archive.html
Dagbókin sem enginn les. Síðasta bloggið þangað til á sunnudag. Næ ekki í neinn í sambandi við bústaðinn veit því ekki alveg hvenær ég fer af stað. Er nokkurnvegin tilbúin þannig að þetta er í góðu lagi. Verð ekki í Netsambandi að vþí leyti verður þetta erfitt en samt gleymi ég því örugglega því það verður svo gaman. Jæja ætla ekki að hafa þetta lengra, er í vinnunni og verð að drífa mig að klára. THORN;etta skrifaði Hrund klukkan 2:55:00 e.h. 0 Skrifaðu hér. Hvenær ætlið þið að fara? Á leiðinni þangað v...
hrundarblogg.blogspot.com
Dagbókin sem enginn les: 07/21/2002 - 07/28/2002
http://hrundarblogg.blogspot.com/2002_07_21_archive.html
Dagbókin sem enginn les. Síðasta prófið í dag, ætla að halda áfram með tiltektina. Þetta er nokku ð ótúlegt próf, ekki nokkur leið að vita hver útkoman verður, ég er sporðdreki sem er vatnsmerki þannig að þetta passar nokkuð vel. THORN;etta skrifaði Hrund klukkan 4:47:00 e.h. 0 Skrifaðu hér. Er orðin prófasjúk, er að taka til heima hjá mér, fann mér auðvitað eitthvað annað að gera ;o) er víst ekki efni í vondan gæja:. What Type of Villain are You? THORN;etta skrifaði Hrund klukkan 4:40:00 e.h. Jæja ætla ...