sarabcn.blogspot.com
Sara Natalia
http://sarabcn.blogspot.com/2003_08_01_archive.html
Mánudagur, ágúst 18, 2003. Halló halló ;o). Það er búið að vera nóg að gera hjá okkur um helgina. Auðvitað var matarboð eins og venjulega. Þetta fullorðna fólk! Alltaf einhver boð. Svo var ég auðvitað mjög dugleg að læra í skólabókunum mínum og að leika mér. En núna erum við á fullu að pakka fyrir ferðalagið og ég get ekki beðið. Ég var nú ekkert mjög ánægð áðan af því að ég hélt að við værum að fara af stað í dag. En ég jafnaði mig nú fljótt og ætla að fara snemma að sofa í kvöld svo að ég verði...Síðan...
sarabcn.blogspot.com
Sara Natalia
http://sarabcn.blogspot.com/2004_05_01_archive.html
Sunnudagur, maí 23, 2004. Góða kvöldið kæru vinir! Hér er allt að róast eftir langan dag og skemmtilega helgi. Á föstudaginn var leikritið í skólanum mínum og ég var móðir jörð sem að kom með árstíðirnar. Í gær vorum við heima fram eftir degi í letikasti (samt tókst mér að rífa pa og ma upp klukkan 8) en drifum okkur svo út um kvöldmatarleytið þegar mamma hætti að spjalla við Einar afa og Maríu ömmu. Hún og amma geta held ég spjallað endalaust en það er líka fínt því að þá græddi ég nokkrar aukamínút...
sarabcn.blogspot.com
Sara Natalia
http://sarabcn.blogspot.com/2003_09_01_archive.html
Mánudagur, september 29, 2003. Í dag koma Einar afi og María amma, jibbí! Síðan gerðum við aðra tilraun seinna um daginn sem gekk sem betur fer miklu betur. En svona er þetta þegar maður er orðinn óvanur að vera með svona fína bleika regnhlíf. Síðan í gær þá bjó mamma til vöfflur eftir miklar óskir frá mér, mér finnst þær svo rosalega góðar. En jæja núna er ég lasin uppi í rúmi og mamma ætlar að láta vita í skólanum mínum að ég kemst ekki. Vonandi verð ég orðin frísk á morgun. Annars var mamma með miklar...
sarabcn.blogspot.com
Sara Natalia
http://sarabcn.blogspot.com/2004_04_01_archive.html
Fimmtudagur, apríl 29, 2004. Heil og sæl, nær og fjær! Nú er ritarinn aldeilis ekki búin að vera að standa sig í stykkinu né skriftunum enda búið að vera nóg að gera í Josep Estivill undanfarnar 2 vikur. Urðum mjög sammála þessu og þetta var ákveðið. Jæja við sofnuðum fljótlega systkinin aftur í og stefnan tekin á Frönsku landamærin. Þar tóku við Bon Jour kveðjur og mamma kímdi en pabbi svaraði um hæl eins og hann væri innfæddur :). Síðan fórum við og tjékkuðum okkur inn á kúrekahótelið og röltum síðan a...
sarabcn.blogspot.com
Sara Natalia
http://sarabcn.blogspot.com/2003_12_01_archive.html
Mánudagur, desember 29, 2003. Hola todos y feliz navidad. Todo está bien con mi y mi familia pero mucho cosas para hacer. Cada día estamos visitando familia o amigos y algunas días hemos ido a tres fiestas. Pero hoy me voy a una fiesta con mi madre y su hermana, mi abuelos y mi amiga Elisa. Hacemos nieve y mucho bresa y mal condiciones para conducir además menos 7 grados pero ayer estaba menos 11. Posted by Hanna Björk : 11:39 f.h. Miðvikudagur, desember 17, 2003. Bless kex klukkan 6. Get bara ekki beðið.
sarabcn.blogspot.com
Sara Natalia
http://sarabcn.blogspot.com/2003_11_01_archive.html
Föstudagur, nóvember 28, 2003. Þá er vinnuvikan mín búin og ég komin í helgarfrí. Það byrjaði mjög vel. Mamma kom að sækja mig í skólann og ég afhenti henni verkefnið mitt um vatnið og jörðina og fína merkið sem að ég bjó til. Síðan skelltum okkur í lestina niður í bæ. Þar fórum við á Donuts stað og ég fékk kleinuhring og að drekka. Síðan sátum við og spjölluðum um daginn og veginn. Síðan komum við hér heim og bjuggum til Royal búðing (hann fæst hér í Carrefour, mamma fann hann eftir mikla leit um daginn...
sarabcn.blogspot.com
Sara Natalia
http://sarabcn.blogspot.com/2006/01/jja-koma-loksins-nokkrar-lnur-hr-eftir.html
Fimmtudagur, janúar 19, 2006. Jæja þá koma loksins nokkrar línur hér eftir langa þögn. Jamm ritarinn er ekki búin að standa sig sem skyldi en kannski stendur það til bóta, kannski fer það eftir kvittanafærni lesenda ;). Við erum allavegna komnar aftur til BCN. og ég byrjuð aftur í skólanum. Að vísu er ég með einhverja pest núna og er hér heima hjá mömmu en vonandi næ ég því fljótt úr mér. Svo varð ég lasarus og er búin að vera að láta mömmu sjá um mig meira og minna síðan á mánudag. Annars var heljarinna...
sarabcn.blogspot.com
Sara Natalia
http://sarabcn.blogspot.com/2006/02/hola-mis-amigos-ahora-mi-secretaria-va.html
Miðvikudagur, febrúar 22, 2006. Ahora mi secretaria va a intendar a escribir más frequentamente en esta pagina para que podráis leer que estamos haciendo aquí en el norte. Esta última semana hemos estado recuberando nuestra energia despúes la mudanza pero ya no ha terminado, no no porque ya falta el container con todos las cosas aquí, piensamos que va a llegar en la proxima semana :). La próxima fin de semana voy a la casa de mi padre y seguramente me voy a pasarlo muy bien. Mamma/La página de Hanna.
sarabcn.blogspot.com
Sara Natalia
http://sarabcn.blogspot.com/2003_10_01_archive.html
Þriðjudagur, október 28, 2003. Héðan er allt fínt að frétta að vanda og nóg að gera. Í dag fór ég í Excursion með skólanum og fórum við með rútu í skógarhús þar sem við fengum morgunmatinn og kaffið. Þar fórum við í alls kyns leiki og skemmtum okkur mjög vel. Vorum algjörir skógarálfar eins og sést á myndunum. Ójá mamma setti inn myndir áðan til að þið sæjuð útganginn á mér eins og hann var þegar ég kom heim úr skólanum. Lítið lukkudýr. Góða nótt og sofið þið vel! Posted by Hanna Björk : 10:00 e.h. Síðan...
sarabcn.blogspot.com
Sara Natalia
http://sarabcn.blogspot.com/2005/12/h-h-er-jlasningin-bin-og-mamma.html
Þriðjudagur, desember 20, 2005. Þá er jólasýningin búin og mamma hrikalega montin af stelpunni sinni. Henni fannst ég auðvitað langflottust og sætust og við stóðum okkur bara mjög vel. Bekkurinn minn fór með ljóð sem við höfum verið að læra og síðan sungum við jólasöng og helmingurinn spilaði á hljóðfæri og hinn helmingurinn sagði staka frasa þegar manneskjan fyrir framan spilaði. Eins og sést á myndunum þá var ég í því seinna og gerði þetta með miklum tilþrifum. Sara Natalía litla söngstjarnan!