heimilisfruin.blogspot.com
Heimilisfrúin: Jóla hvað?
http://heimilisfruin.blogspot.com/2014/11/jola-hva.html
Thursday, November 13, 2014. Það eru margir búnir að biðja mig um að birta skjöl tengdum undirbúningi fyrir jólin. Það er sko minnsta málið og ég er mjög glöð að vita af fleirum sem elska skipulagsskjöl þarna úti! Til að byrja með langar mig að benda ykkur á skjölin sem ég setti inn í fyrra:. Næsta skjal er mitt aðal en það er minnislisti fyrir jólin. Ég setti hann auðvitað í sparifötin áður en ég birti hann. Listann má finna HÉR. Subscribe to: Post Comments (Atom). There was an error in this gadget.
heimilisfruin.blogspot.com
Heimilisfrúin: 2 ára afmæli Bjarka
http://heimilisfruin.blogspot.com/2015/06/2-ara-afmli-bjarka.html
Thursday, June 25, 2015. 2 ára afmæli Bjarka. Þá er komið að 2 ára afmæli Bjarka. Þemað í afmælinu voru dýr þar sem þau voru í miklu uppáhaldi á þessum tíma. Hvernig piñata kakan var gerð. Eins og í öllum afmælunum hans Bjarka vorum við mikið úti. Við grilluðum líka pylsur og hamborgara ofan í gestina - enda afmælið haldið á virkum degi, eftir vinnu. :). Subscribe to: Post Comments (Atom). There was an error in this gadget. There was an error in this gadget. Simple template. Powered by Blogger.
heimilisfruin.blogspot.com
Heimilisfrúin: 1 árs afmæli Bjarka
http://heimilisfruin.blogspot.com/2015/06/1-ars-afmli-bjarka.html
Wednesday, June 24, 2015. 1 árs afmæli Bjarka. 1 árs afmæli Bjarka var haldið á sólríkum degi í júlí árið 2012. Þemað í afmælinu voru Uglur og þetta heppnaðist bara vel að mínu mati. :). Afmæliskakan var súkkulaðikaka skreytt með sykurmassa. Uglublöðrurnar vöktu mikla lukku í afmælinu. Ég teiknaði augun og gogginn í Excel, klippti út og límdi á blöðrurnar. Á vegginn í forstofunni hengdi ég litla miða með "staðreyndum" um afmælisbarnið. Bjarki með "fyrstu" kökusneiðina. Subscribe to: Post Comments (Atom).
heimilisfruin.blogspot.com
Heimilisfrúin: 6 ára afmæli - fótboltaþema
http://heimilisfruin.blogspot.com/2015/04/6-ara-afmli-fotboltaema.html
Friday, April 24, 2015. 6 ára afmæli - fótboltaþema. Miðjan mín varð 6 ára þann 10. apríl sl. Þar sem mamman er í prófum var afmælinu slegið á frest fram í maí en við buðum nú samt sem áður leikskólahópnum heim eftir leikskóla. Molinn vildi hafa fótboltaþema enda er það (og minecraft) aðaláhugamálið þessa dagana. Hér eru nokkrar myndir sem sýna afmælisbarnið, þemað og veitingarnar sem í boði voru. :). Ávextir í muffinsformum, ferlega sniðugt! April 28, 2015 at 10:40 PM. April 29, 2015 at 8:08 AM.
heimilisfruin.blogspot.com
Heimilisfrúin: Aulinn ég afmæli
http://heimilisfruin.blogspot.com/2014/07/aulinn-eg-afli.html
Saturday, July 12, 2014. Yngri sonur okkar, Bjarki, varð 3 ára þann 4. júlí sl. Við héldum Umizoomi leikskóla afmæli (sjá HÉR. Í lok júní en í gær vorum við svo með fjölskyldu og vini í Aulinn ég 2 afmæli. Litli guttinn vildi hafa Aulinn ég 2 þema og því skipti miklu máli að hafa líka fjólublátt (s.s. í mynd nr 2 þá verða gulu kallarnir fjólubláir). :). Ég pantaði afmælisdótið frá USA ( partycity.com. Afmælisborðið og séð inn í stofu. Þessi sá um að grilla pylsur ofan í liðið. Ingukaka og mömmu pavlova.
heimilisfruin.blogspot.com
Heimilisfrúin: 4 ára afmælið hans Atla
http://heimilisfruin.blogspot.com/2013/04/4-ara-afmli-hans-atla.html
Tuesday, April 16, 2013. 4 ára afmælið hans Atla. Afmælisprinsinn varð 4 ára í ár og það dugði ekkert minna en 3 daga veisla því til heiðurs! Þann 4. apríl héldum við veislu fyrir leikskólavini Atla. Afmælið var haldið hér heima og veðrið kom skemmtilega á óvart. Börnin voru svo þæg og góð að við áttum ekki orð. Skerjagarður er alveg með´etta! Við byrjuðum á því að ná í krakkana á leikskólan og labba heim til okkar. Þemað í veislunni var Spiderman en Atli er með æði fyrir ofurhetjum. Atli mátti velja hva...
heimilisfruin.blogspot.com
Heimilisfrúin: 3 ára afmæli
http://heimilisfruin.blogspot.com/2014/07/3-ara-afmli.html
Monday, July 7, 2014. Litli guttinn minn varð 3 ára þann 4. júlí sl. Við héldum smá umizoomi leikskólaafmæli fyrir vini hans eftir leikskóla. Þau voru ekkert smá góð þrátt fyrir að vera bara 2-3 ára. :). Subscribe to: Post Comments (Atom). There was an error in this gadget. There was an error in this gadget. Simple template. Powered by Blogger.
heimilisfruin.blogspot.com
Heimilisfrúin: Húsið
http://heimilisfruin.blogspot.com/p/husi.html
Húsið okkar: http:/ heimilisfruin.blogspot.com/2013/01/husi-okkar.html. Planið: http:/ heimilisfruin.blogspot.com/2012/07/tolum-um-plani.html. 1 Bjarka herbergi (2ára). 14 Atla herbergi (4 ára). 15 Margrétar herbergi (8 ára). Herbergi #1 - Bjarka herbergi (0-3 ára). 6 hlutir af Pinterest. Herbergi #1 - Litaval. Herbergi #1 - Kommóðan. Herbergi #1 - update. Herbergi #1 - Litlu verkefnin. Herbergi #1 - Myndir. Herbergi #1 - Leskrókur. Herbergi #1 - fyrir og eftir. Herbergi #2 - forstofan/gangurinn. Herberg...
heimilisfruin.blogspot.com
Heimilisfrúin: Uppskriftir
http://heimilisfruin.blogspot.com/p/uppskriftir.html
Subscribe to: Posts (Atom). There was an error in this gadget. There was an error in this gadget. Simple template. Powered by Blogger.
heimilisfruin.blogspot.com
Heimilisfrúin: Afmæli strákanna
http://heimilisfruin.blogspot.com/2015/06/afmli-strakanna.html
Tuesday, June 23, 2015. Af einhverjum ástæðum hef ég ekki verið nógu dugleg að setja inn myndir af afmælum barnanna. Ég á það til að fara "all in" þegar kemur að afmælum og því einhverjar líkur á því að aðrir geti nýtt sér það sem ég hef gert. Nú styttist í 4 ára afmæli hjá Bjarka mínum og því tilvalið að tileinka nokkrum dögum í upprifjun á fyrri afmælum. Byrjum á síðasta afmæli en þið getið ýtt á textann fyrir neðan myndirnar til að sjá gamlar færslur um afmælin. Bjarki Snær 3 ára. Atli Snær 3 ára.