heidaogco.blogspot.com
Heiða, Snæbjörn og Arnþór
http://heidaogco.blogspot.com/2008/09/sorr-en-g-nenni-n-ekki-alltaf-vera.html
Heiða, Snæbjörn og Arnþór. Sorrí en ég nenni nú ekki alltaf að vera að blogga sko. Hef margt annað við tíman að gera, eins og að læra og leika mér. Fór í 60 ára afmæli pabba um helgina og það var nú meira stuðið. Síðan skelltum við okkur bara í pottin og að sofa áhyggjulaus vitandi að á morgun hæfist stressið. En allaveg gekk undirbúningurinn eins og í sögu og ekki nærrumþví eins mikið stress og ég bjóst við. Kvöldið nálgaðist svo og gestirnir byrjuðu að mæta uppúr 6. Þá var fordrykkur, léttvín, bjór...
heidaogco.blogspot.com
Heiða, Snæbjörn og Arnþór: Bombarded with projects!!!! B O B A
http://heidaogco.blogspot.com/2008/01/bombarded-with-projects.html
Heiða, Snæbjörn og Arnþór. Ég þakka Guði fyrir að Hrafnhildi skildi hafa dottið í hug að flytja hingað til mín og á örugglega eftir að þakka honum nokkrum sinnum á þessari önn. Snæbjörn kom heim áðan frá Danmörku. Það var rosa gott að fá hann heim og gaman að sjá hann og ég held að hann hafi líka verið ánægður að koma. Alveg þvílíkt sniðugt fyrirbæri. Já vá nóg að gera hjá þér. ég hringi nú aftur bráðlega, þar sem ég mun tala minni og hlusta meira. Gott að hringja og spjalla við þig. Hafðu það gott, maría.
heidaogco.blogspot.com
Heiða, Snæbjörn og Arnþór: Halloween og tennurnar
http://heidaogco.blogspot.com/2007/11/halloween-og-tennurnar.html
Heiða, Snæbjörn og Arnþór. Hér eru strákarnir í grímubúningunum sínum á Halloween, þann 31. okt. Arnþór var egypsk múmía og Snæbjörn var maðurinn með ljáinn. Ég vafði Arnþór allan í klósettpappír og þetta var frekar vindasamur morgun þannig að pappírinn var nærri allur fokinn af þegar strákarnir komu í skólan. En það var allt í lagi því Arnþór var í Beinagrindanáttfötunum sínum innan undir klósettpappírinn og var því beinagrindamúmía. 13 November 2007 at 10:13. Subscribe to: Post Comments (Atom).
heidaogco.blogspot.com
Heiða, Snæbjörn og Arnþór: Haustið er komið
http://heidaogco.blogspot.com/2007/11/hausti-er-komi.html
Heiða, Snæbjörn og Arnþór. Jæja loksins er komið alvöru haust hér. Orðið nokkuð kalt og í dag rigndi hundum og köttum eins og þeir segja í Kanada. Allt gengur vel í skólanum hjá mér og strákunum líka. Ég þarf að kaupa handa okkur stígvél því það eru ár sem flæða nú um göturnar og sundlaugar útum allt. Ég hef eiginlega bara rosa margt til að hlakka til. Stressins í skólalok - 2 stór hönnunarverkefni og stórt plöntupróf. Ég fer til Íslands og jólin koma! Hafið það sem allra best. Kv, Edda Svandís.
heidaogco.blogspot.com
Heiða, Snæbjörn og Arnþór: Þegar kettirnir eru í burtu .....
http://heidaogco.blogspot.com/2007/10/egar-kettirnir-eru-burtu.html
Heiða, Snæbjörn og Arnþór. Þegar kettirnir eru í burtu . Þriðja kvöldið bauð ég svo bekknum heim og það var rosa stuð hjá okkur. Eftir partýið fórum við í grískt partý hjá Gríska félaginu í Edinborgarháskóla. Þar hlustuðum við á gríska tónlist og dönsuðum gríska dansa með grikkjunum í bekknum mínum, en þeir eru 3 núna og 2 bætast við eftir áramót en ég bauð líka þeim sem eru ekki byrjaðir. Hér fylgja nokkrar myndir af bekkjarfélögunum, núverandi og væntanlegum. Ruixue og Yi frá Kína. Ok midad vid ad kluk...
heidaogco.blogspot.com
Heiða, Snæbjörn og Arnþór
http://heidaogco.blogspot.com/2007/12/jja-loksins-loksins-er-g-bin-sklanum.html
Heiða, Snæbjörn og Arnþór. Jæja loksins loksins er ég búin í skólanum þessa önn og get farið að einbeyta mér að því að blogga og blogga alla daga. Ég segi það nú ekki en ég skal reyna að vera duglegri :) . Og hér kemur gossan. Arnþór er vinstra megin við miðjuna í næst aftustu röð. Veðurfréttir: Veðrið hér er búið að vera rosa gott og alltaf nokkur hiti. Það komu nokkrir rigningadagar um daginn og einn daginn var slidda en það er allt farið núna. Strákarnir að leik í leikvellinum í Meadows. Eitt húsasund...
heidaogco.blogspot.com
Heiða, Snæbjörn og Arnþór: AFSAKIÐ (það var) HLÉ
http://heidaogco.blogspot.com/2008/04/afsaki-var-hl.html
Heiða, Snæbjörn og Arnþór. AFSAKIÐ (það var) HLÉ. Komið öll sæl og blessuð en og aftur og nú er ég sko búin að taka langt frí frá bloggheimum. En ég er mætt aftur fílefld og til í slaginn. maður er nú alltaf að berjast við þessa breta, hví ekki að berjast við bloggið líka. Nú er ég bara að vinna að því að kanna og greina (survey and analysis) svæðið og ég á að kynna það á föstudaginn ásamt einhverjum hönnunar tillögum/hugmyndum. Í páskafríinu fór ég og Stephany bekkjarsystir og heimsótti aðra bekkjarsyst...