berglindofwales.blogspot.com
Hér bloggar Berglind of Wales: maí 2003
http://berglindofwales.blogspot.com/2003_05_01_archive.html
Hér bloggar Berglind of Wales. Þriðjudagur, maí 27, 2003. Það er nú orðið svolítið síðan að ég bloggaði. Er svo sem ekki búin að vera að gera margt. Já Berglind þú sóðst þig ekki nógu vel að fá stig frá spánverjunum þarna úti. Veit ekki betur en það var Island zero points frá Spáni. Gekk sem sagt áætlunin ekki upp hjá þér? En má ekki gleyma, stærsta systir á afmæli í dag ekki nema 26 ára. Til hamingju með daginn Sigurveig mín :o). Posted by Berglind @ 23:29. Miðvikudagur, maí 21, 2003. Ég get ekki sagt a...
berglindofwales.blogspot.com
Hér bloggar Berglind of Wales: febrúar 2003
http://berglindofwales.blogspot.com/2003_02_01_archive.html
Hér bloggar Berglind of Wales. Föstudagur, febrúar 28, 2003. Jæja þá eru prófin búin í bili. Gekk ekkert alltof vel en það verður bara að hafa það. Ég get ekkert breytt því. Ég var samt að pæla að fara aftur upp í skóla þegar að ég var komin heim þegar að ég fattaði eina aula villu sem ég gerði í prófinu. En fyrir einhverja ástæðu var mér sagt að það myndi bara ekki ganga, skil ekki afhverju, hummmmmm? En ég fer ekki í vísindaferðina eins og vanalega því að ég er að fara á æfingu. :( Svona er þetta m...
berglindofwales.blogspot.com
Hér bloggar Berglind of Wales: mars 2003
http://berglindofwales.blogspot.com/2003_03_01_archive.html
Hér bloggar Berglind of Wales. Sunnudagur, mars 30, 2003. Ég fór sem sagt til Eyja á föstudaginn með Herjólfi og tók bílinn minn með ( hann mun koma til sögu hér neðar). Ég get ekki sagt að ferðin hafi verið skemmtileg. Ætlaði að vera svakalegt hörkutól og hrofa á sjónvarpið en það varði ekki lengi. Fór bara niður í koju og sofnaði. Leið ekki vel en ég slapp alveg við það að æla. Það voru ekki allra svo heppnar. Þegar bílinn minn dó :o(. En núnar er ég farin að sofa. Posted by Berglind @ 23:55. Ég horfði...