ingibjorgin.blogspot.com
Ingibjörg Snorradóttir: júní 2004
http://ingibjorgin.blogspot.com/2004_06_01_archive.html
Föstudagur, júní 18, 2004. Núna er Gummi flúinn til íslandsins. ég er komin í helgarfrí, þriggja daga helgi, yndislegt! Í gær fórum við í matarboð til Sigrúnar (frænka Gumma)og Hannesar foreldrar hennar voru í heimsókn, borðuðum frábæran kjúklingarétt og höfðum það huggulegt, Ingibjörg (frænka Gumma) og Bernard komu líka, Ingibjörg er komin með góða bumbu :)svo vorum við keyrð heim á nýja kagganum þeirra Sigrúnar og Hannesar, það var upplifelsi útaf fyrir sig að láta dekra svona við sig! Jábs, allt gengu...
ingibjorgin.blogspot.com
Ingibjörg Snorradóttir: maí 2004
http://ingibjorgin.blogspot.com/2004_05_01_archive.html
Sunnudagur, maí 30, 2004. Þessi helgi er búin að vera alveg frábær! Við ákváðum að hittast í gær heima hjá Möggu og Bjarna í rauðvíns-sötur, og svo bara sjá til hvar það mundi enda. það fór nú betur en við hefðum getað ímyndað okkur. Þegar við voruum búin að koma okkur niðrí bæ á leiðinni á klúbbinn og sáum þessa líka allsvakalegu röð fyrir utan alla skemmtistaði, ákáðum við spontant að skella bara upp okkar eigin stranda-party. og það gerðum við! Það verður nú að segjast að þetta heppnaðist annsi vel!
ingibjorgin.blogspot.com
Ingibjörg Snorradóttir: apríl 2004
http://ingibjorgin.blogspot.com/2004_04_01_archive.html
Fimmtudagur, apríl 29, 2004. Þá er maður kominn heim úr vinnuni, það er opið til klukkan átta alla þessa viku vegna þess að Magasin á 136 ára afmæli, þetta er alveg fáránlegt, á mánudainn opnuðu þeir líka klukkan átta um morguninn. Það sem er fáránlegast við þetta er að þeir auglýsa ekkert þetta afmæli sitt svo það kemur enginn, og þessi tilboð sem eru eru bara ekkert spes! Nú styttist í að ég fer til Íslands! Hann er nú bara eithvað ruglaður! Ég er nátlega bara að koma til að hitta vini og ættingja....
ingibjorgin.blogspot.com
Ingibjörg Snorradóttir: ágúst 2004
http://ingibjorgin.blogspot.com/2004_08_01_archive.html
Sunnudagur, ágúst 15, 2004. Þá er maður kominn aftur heim, það var æðislegt í eyju það var yndislegt að hafa það kósý heima með fjölskyldunni og það var frábært að hanga með vinkonunum. og svo var Gummi nátlega líka þarna. og hvílíka bongó blíðan, hátt uppí 30 stiga hiti og sól. gerist ekki betra! Pabbi og Hans eru að koma til mín á fimmtudaginn og verða þangað til á laugardaginn, þeir eru að fara á Gullsmiða sýningu í Bella Center. Svo kemur Gummi út á laugardagskvöldið. loksins ein í kotinu! Við er...
ingibjorgin.blogspot.com
Ingibjörg Snorradóttir: september 2004
http://ingibjorgin.blogspot.com/2004_09_01_archive.html
Fimmtudagur, september 16, 2004. Hvað er í gangi! Icelandexpress lofar manni gulli og grænum skógum! Ég svaf ekki í nótt ég var svo spennt. klukkan er orðin 10 mín. í tvö og ég er að fara á taugum hérna. hvílík spenna! Þetta er soldið eins og maður eigi afmæli. og þurfi að bíða eftir að gestirnir komi, ég var vön að sitja uppí gluggakistu hjá útidyrunum í fína kjólnum mínum og fylgjast með hvort gestirnir væru ekki að koma. í þessu tilviki get ég ekki rifið mig frá tölvunni. spennó spennó! Heimsókn til T...
ingibjorgin.blogspot.com
Ingibjörg Snorradóttir: mars 2004
http://ingibjorgin.blogspot.com/2004_03_01_archive.html
Miðvikudagur, mars 31, 2004. Hefu einhver séð mig í bleiku áður? Nei ég held nú síður! En einhverntíma er allt fyrst, núna gefst ykkur "once in a lifetime" tækifæri því á meðan Shop Amok er í gangi í Magasin þá neyðist ég til að vera í BLEIKUM polo bol. jak. ekki alveg ég. Í dag var yndislegt veður, ég borðaði hádegismat úti í sólinni, svo átti ég frí klukkan 15 því ég mætti í vinnuna fáránlega snemma. Ég fékk mér göngutúr heim úr vinnunni og fór svo út að skokka niður á strönd. Þriðjudagur, mars 30, 2004.
ingibjorgin.blogspot.com
Ingibjörg Snorradóttir: júlí 2004
http://ingibjorgin.blogspot.com/2004_07_01_archive.html
Miðvikudagur, júlí 28, 2004. Nú er ég að fara til Íslands á eftir svo ég hef ekki haft tíma til að setja inn fleiri myndir. geri það bara seinna og bæti þá kannski einhverjum íslandsmyndum við :) þið verðið bara að vera þolinmóð. Posted by Ingibjörg @ 15:42. Ég er komin inn í Handels højskolen í Viðskiptanám! Posted by Ingibjörg @ 15:41. Sunnudagur, júlí 25, 2004. Ég er búin að setja inn nokkrar myndir frá heimsókn fjölskyldunnar. ég verð að fara að sofa núna. en það koma fleiri. góða nótt :). Mamma, pab...
ingibjorgin.blogspot.com
Ingibjörg Snorradóttir: nóvember 2004
http://ingibjorgin.blogspot.com/2004_11_01_archive.html
Þriðjudagur, nóvember 30, 2004. Já maður kommst heilu á höldnu frá Englalandinu! Berglind og Örn tóku vel á móti okkur, og sýndu okkur hvernig lífið í Shefield er. þetta var með öllu frábær ferð! Íbúðin þeirra, nágrannar og vinir eru algjört æði! Við fórum á djammið, það var nú meira fjörið! Sarah (vinkona þeirra) fór með okkur á skemmtistað niður í bæ og svo fórum við í tvö partý í heimahúsi og enduðum svo heima hjá Berglind, það var mjög gaman að fá að umgangast svona "the lokals"! Gummi keypti sér nýj...
ingibjorgin.blogspot.com
Ingibjörg Snorradóttir: desember 2004
http://ingibjorgin.blogspot.com/2004_12_01_archive.html
Mánudagur, desember 13, 2004. MMMMM Hamborgarahryggur, brúnaðar kartöflur og sveppasósa. við tókum forskot á jólin með því að elda þessa líka geggjuðu jólamáltíð. svo hlustuðum við á íslensk jólalög á tónlist.is og skrifuðum þau jólakort sem við áttum eftir að skrifa. Algjört jólakvöld, og til að toppa þetta fer heldur maður svo aðeins áfram að lesa fyrir jólaprófin. ferlega jóló! Posted by Ingibjörg @ 19:57. Sunnudagur, desember 12, 2004. Loksins kemmst ég í tölvuna mína! Þeir eru með mikið meira af lif...