solrosin.blogspot.com
caught a lite sneeze
http://solrosin.blogspot.com/2004_04_01_archive.html
Caught a lite sneeze. Made my own pretty hate machine. Apríl 26, 2004. Ég kláraði ritgerðina mína! Reyndar bara fjórum dögum of seint en huh, skiptir ekki. Skrifstofan opnaði ekki fyrr en í morgun;) Voða gaman þegar kennari svarar spurningu um hvenær eigi að skila með 'annaðhvort fyrir miðnætti, eða á morgun.' Ég á eftir að sakna kennaranna hérna. Ekki á hverju ári sem maður fær kennara sem bjargar skónum mans frá ógnarkjafti Atlantshafsins (eða bara Reykjavíkurhafnar). Og ekki nóg með það! En *hóst* Mað...
lykos.blogspot.com
Homo Homine Lupus: 09/01/2004 - 10/01/2004
http://lykos.blogspot.com/2004_09_01_archive.html
Blogg Úlfs Sveinbjarnarsonar. Allur réttur áskilinn. Óheimilt að endurbirta efni í nokkurri mynd án leyfis höfundar. Mánudagur, september 27, 2004. Einu sinni hafði ég skoðanir sem falla undir það að vera kommúnismi. Það var ekki mjög langur tími, en þó nokkur. Fyrrum alkar verða gjarnan pirraðir þegar þeir eru nálægt ölvuðum. Ég er í tíma í vinnurétti (sem fjallar um verkföll, vinnudeilur og kjarasamninga) og ég er svo sannarlega pirraður á efninu! Posted by Úlfur : 9:19 f.h. Hef ég samvisku, eða hvað?
lykos.blogspot.com
Homo Homine Lupus: 05/01/2007 - 06/01/2007
http://lykos.blogspot.com/2007_05_01_archive.html
Blogg Úlfs Sveinbjarnarsonar. Allur réttur áskilinn. Óheimilt að endurbirta efni í nokkurri mynd án leyfis höfundar. Þriðjudagur, maí 08, 2007. Klukkan er 16:30. Undirritaður situr í makindum á skrifstofu sinni miðsvæðis í Reykjavík, sötrar espressó og kreistir gula stressboltann sinn, sem er úr gúmmíi en eigandi hans ímyndar sér að sjáfsögðu að hann sé jarðarkringlan sjálf. Síminn hringir, og undirritaður tekur upp tólið. ÚS: Fasteignasalan Borgir, góðan dag. Úlfur hér. B: já, er X við?
solrosin.blogspot.com
caught a lite sneeze
http://solrosin.blogspot.com/2004_09_01_archive.html
Caught a lite sneeze. Made my own pretty hate machine. September 30, 2004. Hvar að byrja hvar að byrja. Ekki þarf að taka fram að ég styð hvorugan flokk þó ég vilji frekar fá Kerry en Bush áfram. Það er annar merkilegur hlutur, það er ótrúlega mikill áróður fyrir þeim báðum, og oft á sömu stöðum. Krakkarnir hengja upp plaköt með annaðhvort Kerry/Edwards eða Bush/Cheney í gluggana sína, oft hlið við hlið. Að sama skapi eru seldir bolir með báðum merkjum hlið við hlið á öllum básunum í bænum. Hver er tilga...
lykos.blogspot.com
Homo Homine Lupus: 04/01/2005 - 05/01/2005
http://lykos.blogspot.com/2005_04_01_archive.html
Blogg Úlfs Sveinbjarnarsonar. Allur réttur áskilinn. Óheimilt að endurbirta efni í nokkurri mynd án leyfis höfundar. Miðvikudagur, apríl 20, 2005. Hmm Þetta er satt að segja rétt niðurstaða. En mér mislíkar það stórlega að Ayn Rand skuli vera kennd við þetta. Í prófinu hafnaði ég skynsemishyggju, en fæ samt 100% í því sem höfundur prófsins vill kenna við Ayn Rand! You scored as Strong Egoism. Your life is very much guided by the concept of Egoism. You work primarily to promote your own interests. Með þes...
solrosin.blogspot.com
caught a lite sneeze
http://solrosin.blogspot.com/2004_03_01_archive.html
Caught a lite sneeze. Made my own pretty hate machine. Mars 30, 2004. Jææææja. Mest lítið að frétta af mér. Skólinn að sliga mig, en það er ekkert nýtt. Eða jah, frekar skólinn ætti að vera að sliga mig en þar sem ég hef mína einstöku frestunarhæfileika þá er ég í fínu lagi. Engin verkefnaskil fyrr en í næstu viku! Er líka búin að eyða tveimur heilum dögum á bókhlöðunni og í Odda að gera ekki NEITT. Nema hanga á whozair. Og leita að almennilegum myndum af Kate Bosworth til að gera fleiri icon. Ég virkile...
solrosin.blogspot.com
caught a lite sneeze
http://solrosin.blogspot.com/2004_06_01_archive.html
Caught a lite sneeze. Made my own pretty hate machine. Júní 24, 2004. Í fyrramálið mun ég halda í ferðalag sem að liggur í gegnum Keflavík, háloftin, Helsinki og Eystrasaltið til Eistlands, bæði Tallin og Tartu. Verð ég þar í 10 daga að syngja og verða hás og skemmta mér með mínum fellow Hamrahlíðarkórsmeðlimum og sný til baka mánudaginn 5 júlí. Hagið ykkur nú vel á meðan ég er í burtu. And now for other things! Langar ekki að leigja fyrir morðfjár með mastersnemum og laganemum, nei takk. Júní 17, 2004.
solrosin.blogspot.com
caught a lite sneeze
http://solrosin.blogspot.com/2004_10_01_archive.html
Caught a lite sneeze. Made my own pretty hate machine. Október 31, 2004. Bandaríkjamenn eru alveg ótrúlega harðir á reglunni að fólk yngra en 21 megi ekki drekka. Ég sá jóladót til sölu í apóteki í fyrradag. . laufin eru ekki ennþá fallin af trjánum. Heimurinn er að farast. Og já, hann er. Að farast. Forsetakosningarnar á þriðjudaginn. Ég er búin að rýna í þessa. Síðu eins og ég mest má undanfarna viku eða svo, en hún sýnir hvernig staðan er í hverju ríki fyrir sig. Ekki 16 til hans og 15 til Bush! Ég mu...
solrosin.blogspot.com
caught a lite sneeze
http://solrosin.blogspot.com/2004_11_01_archive.html
Caught a lite sneeze. Made my own pretty hate machine. Nóvember 03, 2004. Mesta rugl og vitleysa. Svo það lítur út fyrir að Bush hafi unnið, en það veltur á utankjörstaða og auka atkvæðum í Ohio. Ég eyddi öllum gærdeginum í að setja saman skýrslu um stöðuna á kjörstöðum í Ohio. Hér er doldið sem ég skrifaði í gær, ég nenni ekki að þýða það. Svo þið sjáið stöðuna. Stop the world, please, I want to get off. Posted by Solveig : 1:55 e.h. Hafa samband við mig. E-mail: solveigros @ gmail.com.
lingur.blogspot.com
Skyldulesning: október 2003
http://lingur.blogspot.com/2003_10_01_archive.html
Fascist baby . What fresh hell is this? Heimska enetations-commentakerfið mitt var ekki alveg að gera sig . ég vissi t.d. ekki að heilar 2 manneskjur voru búnar að kommenta hjá mér! Ein meira að segja tvisvar! Ég hef því komið upp haloscan kerfi aftur. Æði sæði! Posted by Lingur @ 12:36 f.h. Tekur nú við . því miður. Skólinn er bókstaflega að drepa mig! Ég afsaka litla bloggun (ahemm . veit ekki hvort ég þarf nokkuð að afsaka . er. Og ég er búinn að vera með TWISTED NERVE. Og ég varð ástfanginn af þeirri...