helgabjorg.blogspot.com
Helga: Matarást
http://helgabjorg.blogspot.com/2007/09/matarst.html
My brain on display. Monday, September 10, 2007. Eins og þeir sem þekkja mig vita þá er ég mikil matarmanneskja. Ég myndi ekki alveg kalla sjálfa mig sælkera því að ég geri eiginlega ekki mikinn greinarmun á mat, ég einfaldlega fíla hann allan! Þannig að nú fylgist ég með henni Giödu og með ánægju. Já, matur matur matur. Mmmmmm ég verð bara svöng af þessu skrifi. Posted by Helga'Netta @ 19:20. Mmmmmmmm, ég er líka orðin svöng eftir að hafa lesið þessa færslu. Hlakka til að sjá þig á miðvikudaginn! THORN;...
helgabjorg.blogspot.com
Helga: Bréf til Hetju
http://helgabjorg.blogspot.com/2008/07/brf-til-hetlju.html
My brain on display. Thursday, July 24, 2008. Ég vildi bara þakka þér fyrir gærkvöldið. Það var yndislegt að ná þér á góðum tíma og fá einnig þessi fallegu orð frá þér. Ég vona að tíminn þinn heima hafi verið ánægjulegur hingað til og við skulum óska þess að hann verði einhvern tíma í viðbót. Mín vakt er búin í bili, Þóra og Númi munu verða hjá ykkur þangað til ég kem aftur. Og ég hlakka til þess að koma aftur, fá minn skammt af knúsi og útúrsnúningum og gríni. Þín elskandi dóttir,. Bréf til Hetju.
helgabjorg.blogspot.com
Helga: Skammastu þín, Reykjavíkurborg!!!!!!!
http://helgabjorg.blogspot.com/2007/08/skammastu-n-reykjavkurborg.html
My brain on display. Thursday, August 09, 2007. Skammastu þín, Reykjavíkurborg! Ég á ekki orð. Ég er búin að vera að hlusta á fréttirnar í sjónvarpinu og þar var verið að greina frá því að enn á að rífa hús við Laugarveginn! Ein voða leið og reið. Posted by Helga'Netta @ 19:15. Hafnarfjörður, Iceland. View my complete profile. North Sea Jazz 2007. Jamm, sumarið er nánast hálfnað. Rosalega líður tí. Jæja, sumarfríið byrjar vel :( Búin að liggja í r. JÚRÓVISJÓN. THORN;etta er allt að koma.
helgabjorg.blogspot.com
Helga: Bréf til Hetju
http://helgabjorg.blogspot.com/2008/07/brf-til-hetju_16.html
My brain on display. Wednesday, July 16, 2008. Í dag var frábær dagur. Það létti okkur öllum lund að sjá að þrátt fyrir slæmar fréttir þá varst þú ekki alveg tilbúinn að eyða góðu orkunni í leiðindi. Það eru alltaf góðar fréttir þegar þú ert í stuði til þess að snúa út úr og skjóta á okkur hin og þó svo að orðaforðinn sé ekki alveg bestur þá tekst þér enn að skjóta í mark. Posted by Helga'Netta @ 01:31. Gangi ykkur öllum vel, elsku Helga mín. Hafnarfjörður, Iceland. View my complete profile.
helgabjorg.blogspot.com
Helga: New York, New York
http://helgabjorg.blogspot.com/2007/11/new-york-new-york.html
My brain on display. Wednesday, November 28, 2007. New York, New York. Ég fann það síðasta haustið 2006, að það er alveg nauðsynlegt að hafa eitthvað til þess að hlakka til. Einhverja stóra gulrót til þess að hugsa til þegar manni finnst eins og erfiður dagur ætli aldrei að enda. Haustið 2006 pöntuðum við ferðina til Hong Kong og eftirvæntingin fleytti manni áfram á bleiku skýi fram að brottför. Upplifunin af ferðinni gerði veturinn og vorið einnig yndislegt. Posted by Helga'Netta @ 20:12. Com ligação lo...
helgabjorg.blogspot.com
Helga: Byrjunarerfiðleikar
http://helgabjorg.blogspot.com/2007/09/byrjunarerfileikar.html
My brain on display. Wednesday, September 26, 2007. Já, þetta haustið ætla ég að verða eitthvað tregari í gang en vanalega. Það hefur verið erfitt að trekkja sig í gang þetta haustið. Eflaust er það vegna þess að sumarið var svo einstaklega gott. Það á kannski að banna það að sumarið sé of heitt, gott, þægilegt og skemmtilegt! Þar sem það það gerir það svo miklu erfiðara fyrir okkur að snúa aftur til vinnu. Og þá vil ég gjarnan fá eins gott sumarfrí eins og ég átti í sumar, það væri draumur! Hafnarfj&oum...
helgabjorg.blogspot.com
Helga: Í skýjunum
http://helgabjorg.blogspot.com/2008/02/skjunum.html
My brain on display. Monday, February 04, 2008. Þessa dagana hef ég verið í skýjunum. Ekki í flugvél, eða jú reyndar, en að gera það sem mér finnst skemmtilegast. Að spila. Ég hef verið það ofsalega heppin að Sinfó hefur átt auðvelt með það að finna símanúmerið mitt og hringja í mig til að hlaupa í skarðið. Það er búið að vera rosa gaman og skemmtileg vinna. Posted by Helga'Netta @ 23:05. Hello I just entered before I have to leave to the airport, it's been very nice to meet you, if you want here is the ...
helgabjorg.blogspot.com
Helga: Og...
http://helgabjorg.blogspot.com/2008/09/og.html
My brain on display. Monday, September 08, 2008. Allir að skella sér á óperuna þetta haustið. Cavalleria Rusticana og Pagliacci, báðar afar fallegar óperur. Tilvalin ástæða að skella sér og skemmta sér vel. Jazzhátíð var áhugaverð í ár. Við Andrés fórum á nokkra tónleika. Bestir þóttu mér lokatónleikarnir með mega bandoneon leikara. Olivier Manoury latín jazz funk kvartet. Það var mikið stuð. Hvað eruð þið að hlusta á og hverju mælið þið með? Posted by Helga'Netta @ 23:05. Hafnarfjörður, Iceland.
helgabjorg.blogspot.com
Helga: Bréf til Hetju
http://helgabjorg.blogspot.com/2008/07/brf-til-hetju.html
My brain on display. Saturday, July 12, 2008. Í dag er stór dagur. Hamingjan fólgin í því að ná að ganga án hjálpar í smá stund er ómetanleg. Eitthvað sem hefur ekki verið hægt í svo langan tíma. Takmarkið sem er sett er að komast út (af spítalanum á morgun, í raun kannski á þriðjudag-miðvikudag). Og að fara í útilegu. Já, útilegu. Á morgun á ég von á því að það verði ennþá stærri dagur. Kannski liggur hann í því að það er orka fram yfir kl 3 eða betri svörun í hægri hlið. Ég bið ekki um meira.
helgabjorg.blogspot.com
Helga: The Return of the Jedi
http://helgabjorg.blogspot.com/2010/02/return-of-jedi.html
My brain on display. Monday, February 22, 2010. The Return of the Jedi. Hef ekki bloggað í ansi langan tíma. Finnst lífið eitthvað hafa tekið stjórnina og þar af leiðandi ekki alveg vitað hvað ég ætti að segja. En núna? Flutt út til Hollands aftur, eignaðist litla sólargeislann minn í ágúst og er allt í einu orðin afskaplega fullorðin (þar af leiðandi fyrirmynd og þarf því að hugsa hvað ég segi og geri). Vona að það heppnist og hann hafi samt góðan húmor. ;Þ. Posted by Helga'Netta @ 00:56.