hjaltimar-lindaosk.blogspot.com
hjaltimar & lindaosk: 01/01/2003 - 02/01/2003
http://hjaltimar-lindaosk.blogspot.com/2003_01_01_archive.html
Föstudagur, janúar 31, 2003. Í dag þá fann ég allavega eina góða ástæðu fyrir því að Ísland ætti að ganga í EU. Ég fór nefnilega út á Kastrup-flugvöll að leysa út fraktina sem við létum senda út. Það kostaði einhverjar þúsundir króna að senda þetta út (via Icelandair) og reiknaði ég nú ekki með að þurfa að borga mikið þegar ég koma þarna út á SAS Cargo Terminal. Sem sagt, alveg ógleymanlegur eftirmiðdagur á Kastrup. Ísland í EU! Posted by ble at 17:30. Fimmtudagur, janúar 30, 2003. Í kvöld ætla ég að kík...
hjaltimar-lindaosk.blogspot.com
hjaltimar & lindaosk
http://hjaltimar-lindaosk.blogspot.com/2006/09/jja-erum-vi-hjin-bin-vera-gift-akkrat.html
Mánudagur, september 25, 2006. Jæja, þá erum við hjúin búin að vera gift í akkúrat mánuð. Okkur líður eftir atvikum mjög vel. Posted by ble at 21:32. Þá er við hæfi að gratulera og óska ykkur velfarnaðar.Kv. Sperran. At 10:13 e.h. Gaui kontakt and Elín. Tryggvi Þór and Kári Björn. Ísak Rúnar and Hilmar Viggó. Logi Freyr and Loftur Þór. Hjalti and Linda a veraldarvefnum. Beatless Propaganda á Myspace.com Fréttablaðið í. Nostradamus var ekkert merkilegri en ég. Ég get r. Thorn;etta veður er bara bull.
hjaltimar-lindaosk.blogspot.com
hjaltimar & lindaosk
http://hjaltimar-lindaosk.blogspot.com/2006/10/atli-brir-var-alvega-me-etta-auvita.html
Þriðjudagur, október 10, 2006. Atli bróðir var alvega með þetta, auðvitað var þetta hinn geðþekki gangavörður úr Melaskólanum. eeeeeejú, góð tilraun samt. Pete Best var maðurinn, hann var jú trommari the Beatles áður en að Ringo Starr tók stöðu hans. Hinn sænski og gríðar huggulegi augnkontakt var með þetta rétt. Hver er maðurinn #3. Hvað heitir maðurinn á myndinni hér fyrir neðan, hvaða vinsælu sjónvarpsþættir komu honum á kortið (ég vil bæði vita erlent heiti sem og íslensku þýðinguna! At 4:28 e.h.
hjaltimar-lindaosk.blogspot.com
hjaltimar & lindaosk
http://hjaltimar-lindaosk.blogspot.com/2006/06/djfulsins-leiindaveur-25-stiga-hiti-og.html
Sunnudagur, júní 25, 2006. Djöfulsins leiðindaveður, 25 stiga hiti og sól. Fórum á gott útskriftarskrall hjá Maddömunni. Í gær, við hjúin djömmuðum til þrjú. Kolla litla systir passaði prinsessuna og gisti hjá okkur í nótt. Fórum á föstudaginn í sveitina til Jóa frænda og co. Grilluðum þar saman og gistum eina nótt. Ljúft að vera hjá þeim í góðu yfirlæti, Nína fékk víðáttubrjálæði í stóra garðinum þeirra. Góð helgi að baki, vinnuvika framundan hjá okkur báðum. Posted by ble at 16:35. At 8:56 e.h.
hjaltimar-lindaosk.blogspot.com
hjaltimar & lindaosk
http://hjaltimar-lindaosk.blogspot.com/2006/10/humar-ea-frg-vi-feginin-erum-ein-heima.html
Mánudagur, október 23, 2006. Við feðginin erum ein heima fram á föstudagskvöld, konan fór snemma í morgun til Berlínar ásamt skólanum. Vill einhver bjóða okkur í mat í vikunni? Arnar Sch. var með getraunina rétta eins og fram kom í kommentinu frá mér í síðustu færslu. Paul Lydon, fæddist í USA, hann er tónlistarmaður og platan "Vitlaust hús" fékk mikið lof. Smá hvíld frá getraunum í bili, æm kviskreisí inn ðe breinhás. Posted by ble at 15:30. Gaui kontakt and Elín. Tryggvi Þór and Kári Björn.
hjaltimar-lindaosk.blogspot.com
hjaltimar & lindaosk
http://hjaltimar-lindaosk.blogspot.com/2006/07/nostradamus-var-ekkert-merkilegri-en-g.html
Sunnudagur, júlí 02, 2006. Nostradamus var ekkert merkilegri en ég. Ég get ráðið framtíðina alveg eins og hann.". Það er eiginlega hálf skuggalegt hvað ég er búinn að vera sannspár á VM. Enn sem komið er - reyndar ekkert sérstaklega í þessari. Tippkeppni, meira svona að spá þvert á það sem aðrir vilja meina. Ég ætla ekki að "jinxa" þetta með því að babbla um þetta hér, við spyrjum að leikslokum. Posted by ble at 21:22. Tad er nú bara eitt lid eftir í tessari keppni. At 3:28 e.h. At 9:33 e.h.
hjaltimar-lindaosk.blogspot.com
hjaltimar & lindaosk: 09/01/2003 - 10/01/2003
http://hjaltimar-lindaosk.blogspot.com/2003_09_01_archive.html
Mánudagur, september 29, 2003. Þetta er ekki beint "beisinn" afmælisdagur, við hjúin búin að liggja fyrir í allan dag með einhverja helv. pest. Það versta er að ég er svo slappur í maganum að ég treysti mér ekki í alla afgangana síðan úr kökuboðinu í gær - á venjulegum degi þyrfti maður ekki pína sig í allar kræsingarnar. Það er búið að vera ákveðinn "skortur af bloggleysi" síðustu daga þannig að ég ætla aðeins að tæpa á því sem hefur gerst í okkar lífi um helgina:. Ég fór með Harry, Adda og Jónasi (sem ...
hjaltimar-lindaosk.blogspot.com
hjaltimar & lindaosk
http://hjaltimar-lindaosk.blogspot.com/2006/10/hver-er-maurinn-1-datt-hug-henda-inn.html
Miðvikudagur, október 04, 2006. Hver er maðurinn #1. Datt í hug að henda inn smá getraun. ég spyr hver er þetta á myndinni og hvaða lag gerði hún ódauðlegt árið 1988? Posted by ble at 21:21. Taylor Dayne - Tell it to my heart. At 10:58 e.h. Sigríður Hagalín. Þú ert minn eini. At 1:34 e.h. Ágætis ágiskanir piltar mínir. Ein vísbending í viðbót:. At 11:36 f.h. At 1:43 f.h. Gaui kontakt and Elín. Tryggvi Þór and Kári Björn. Ísak Rúnar and Hilmar Viggó. Logi Freyr and Loftur Þór.
hjaltimar-lindaosk.blogspot.com
hjaltimar & lindaosk
http://hjaltimar-lindaosk.blogspot.com/2006/09/beatless-propaganda-myspace.html
Föstudagur, september 08, 2006. Beatless Propaganda á Myspace.com. Fréttablaðið í dag á bls.66 - 8. sept 2006. Posted by ble at 11:24. Skemmtilegt, til hamingju með þetta. KvAtli Freyr og Anna Svandís. At 10:14 e.h. Til hamingju með velheppnaða tónleika. At 4:16 e.h. Gaui kontakt and Elín. Tryggvi Þór and Kári Björn. Ísak Rúnar and Hilmar Viggó. Logi Freyr and Loftur Þór. Hjalti and Linda a veraldarvefnum. Nostradamus var ekkert merkilegri en ég. Ég get r. Thorn;etta veður er bara bull.
hjaltimar-lindaosk.blogspot.com
hjaltimar & lindaosk
http://hjaltimar-lindaosk.blogspot.com/2006/10/j-miki-rtt-hj-gamla-manninum-sam-brown.html
Sunnudagur, október 08, 2006. Jú mikið rétt hjá gamla manninum, Sam Brown var það heillin og lagið sem ég var að fiska eftir var "Stop", sem var gefið út árið 1987 en gerði allt vitlaust árið eftir, eða 1988. Datt bara í huga að hafa hana þar sem að ég sá myndband við þetta lag á VH1 um daginn. Hver er maðurinn #2. Jæja, vindum okkur þá í næsta fórnarlamb. Ég spyr einfaldlega: "Hver er maðurinn og hvað hefur hann unnið sér til frægðar? Posted by ble at 13:12. Æji ekki koma með gamlan sjens frá mér. Hver ...