carrottop.blogspot.com
Magnús Sveinn Jónsson: Eyrnakonfekt
http://carrottop.blogspot.com/2010/09/eyrnakonfekt.html
Fimmtudagur, september 16, 2010. Og sæki tónlistina sem fær bestu dómana. Meira að segja þó það sé eitthvað sem ég myndi vanalega ekki hlusta á. Stundum er það eitthvað sem er alls ekki fyrir mig en þá er enginn skaði skeður. Ég hef meira að segja tekið uppá því nokkrum sinnum undanfarið að hlusta á Hip-Hop playlista á YouTube sem ég hef haft mjög gaman að þó ég sé ekki mikil hipphoppari í eðli mínu. Saint Augustine of Hippo skrifaði; Dilige, et quod vis fac. Það þýðir á ensku; Love, and do what you will.
carrottop.blogspot.com
Magnús Sveinn Jónsson: 11/01/2012 - 12/01/2012
http://carrottop.blogspot.com/2012_11_01_archive.html
Miðvikudagur, nóvember 14, 2012. What you resist, persists. Ég er greinilega ekki vanur að drekka kaffi. Ég kláraði ekki einu sinni kaffibollann minn og mig svimar. Hversu mikil hæna er hægt að vera? Kaffi er eiturlyf eins og svo margt annað. Nú skil ég betur fólk sem er ómögulegt ef það fær ekki kaffibollann sinn, þetta hefur ansi sterk áhrif á líkamann. Ég er vanur að drekka bara kaffi sem eftirrétt eftir stóra máltíð og þá líður mér ekki svona. Nóg um það. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Frétt] ...
carrottop.blogspot.com
Magnús Sveinn Jónsson: 02/01/2011 - 03/01/2011
http://carrottop.blogspot.com/2011_02_01_archive.html
Fimmtudagur, febrúar 03, 2011. Ekkert er í eðli sínu gott eða slæmt. Er ekki gott að vita það? Miðvikudagur, febrúar 02, 2011. Nú styttist í aðra Íslandsförina á skömmum tíma. Hver veit nema ég rambi á einhverja vinnu á meðan ég er á klakanum! Ég hlakka að minnsta kosti til því það verður nóg að gerast og heimsóknin verður eflaust fljót að líða. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Maggisv hjá gmail.com. Maggisv hjá hotmail.com. Tumblr - mynd á dag í heilt ár. Myndirnar mínar á flickr. Jón Björn og Hilma.
carrottop.blogspot.com
Magnús Sveinn Jónsson: 10/01/2010 - 11/01/2010
http://carrottop.blogspot.com/2010_10_01_archive.html
Mánudagur, október 25, 2010. Í þínum eigin heimi. Heilinn okkar vinnur merkilega vinnu. Hann heldur utan um það sem við skynjum með öllum okkar mögnuðu skilningarvitum, hann geymir minningar okkar, hann stjórnar líkama okkar, hann geymir persónuleika okkar. Hann er okkur allt. Við fæðumst ein og við deyjum ein. Ætli það sé þetta sem er átt við þegar fólk segir það? Þetta eru kannski frekar einmannalegar pælingar hjá mér. Máski spruttu þær útfrá því að ég hef verið meira einn undanfarið en ég hef áður...
carrottop.blogspot.com
Magnús Sveinn Jónsson: 05/01/2010 - 06/01/2010
http://carrottop.blogspot.com/2010_05_01_archive.html
Þriðjudagur, maí 11, 2010. Það væri kannski fyrsta setningin hjá mér ef ég myndi vakna úr dái. Bloggið mitt hefur verið í dái í einhverja mánuði, og að sumu leyti ég líka. Það er kannski kominn tími til að vakna! Maður er þó ekki orðinn of gamall fyrir Hróarskeldu! Það skal engan að undra en ég er farinn að gæla við tilhugsunina um að fá mér iPad. Ég er ekki að ljúga því að sjálfum mér að ég þurfi. Að eignast slíkt tæki, en það breytir því ekki að mig langar í það! Ég keypti mér Magic Mouse. Hanna Sunna ...
carrottop.blogspot.com
Magnús Sveinn Jónsson: Ömurlegur dagur?
http://carrottop.blogspot.com/2010/09/omurlegur-dagur.html
Mánudagur, september 20, 2010. Í dag í Kaupmannahöfn er allt frekar grámyglulegt. Það er rigning, frekar kalt, og augljóst að haustið er alveg að koma og fáir eða engir sólardagar eftir í þessu sumri. Flestir kannast eflaust við að hugsa í svona aðstæðum, "Oj hvað þetta er ömurlegur dagur.". En það er ekki rétt! En það er ekki rétt! Blog comments powered by Disqus. Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom). Maggisv hjá gmail.com. Maggisv hjá hotmail.com. Tumblr - mynd á dag í heilt ár. Vinsælustu hljómsv...
carrottop.blogspot.com
Magnús Sveinn Jónsson: 03/01/2011 - 04/01/2011
http://carrottop.blogspot.com/2011_03_01_archive.html
Miðvikudagur, mars 23, 2011. Af jörðu ertu kominn. Mín pæling er, hvar kemur inní þessa atburðarás sú hugmynd að við séum ekki jörðin okkar? Ef „við“ gerum eitthvað er jörðin þá ekki að gera það sjálf? Er það að við séum með sjálfsvitund nóg til að við séum eitt og jörðin annað? Ef við myndum sprengja jörðina í loft upp, væri hún þá ekki að sprengja sig sjálf? Er gasið í sólinni ekki sólin? Eru gígarnir á tunglinu ekki tunglið? Er allt ekki partur af öllu? Af hverju höldum við að við séum undanskilin?
carrottop.blogspot.com
Magnús Sveinn Jónsson: Schadenfreude
http://carrottop.blogspot.com/2011/01/schadenfreude.html
Miðvikudagur, janúar 19, 2011. Það styttist í skólalok hjá mér! Annað má segja um janúar þar sem það eina sem ég hef fyrir stafni er að horfa á handboltann og undirbúa prófið mitt. Febrúar verður eflaust viðburðaríkari þar sem ég verð staddur á Íslandi mestallan mánuðinn. Það styttist í skólalok hjá mér! Blog comments powered by Disqus. Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom). Maggisv hjá gmail.com. Maggisv hjá hotmail.com. Tumblr - mynd á dag í heilt ár. Myndirnar mínar á flickr. Jón Björn og Hilma.
carrottop.blogspot.com
Magnús Sveinn Jónsson: Magister
http://carrottop.blogspot.com/2011/02/magister.html
Miðvikudagur, febrúar 02, 2011. Nú styttist í aðra Íslandsförina á skömmum tíma. Hver veit nema ég rambi á einhverja vinnu á meðan ég er á klakanum! Ég hlakka að minnsta kosti til því það verður nóg að gerast og heimsóknin verður eflaust fljót að líða. Nú styttist í aðra Íslandsförina á skömmum tíma. Hver veit nema ég rambi á einhverja vinnu á meðan ég er á klakanum! Ég hlakka að minnsta kosti til því það verður nóg að gerast og heimsóknin verður eflaust fljót að líða. Blog comments powered by Disqus.
carrottop.blogspot.com
Magnús Sveinn Jónsson: Í þínum eigin heimi
http://carrottop.blogspot.com/2010/10/i-inum-eigin-heimi.html
Mánudagur, október 25, 2010. Í þínum eigin heimi. Heilinn okkar vinnur merkilega vinnu. Hann heldur utan um það sem við skynjum með öllum okkar mögnuðu skilningarvitum, hann geymir minningar okkar, hann stjórnar líkama okkar, hann geymir persónuleika okkar. Hann er okkur allt. Við fæðumst ein og við deyjum ein. Ætli það sé þetta sem er átt við þegar fólk segir það? Þetta eru kannski frekar einmannalegar pælingar hjá mér. Máski spruttu þær útfrá því að ég hef verið meira einn undanfarið en ég hef áður...
SOCIAL ENGAGEMENT