lykos.blogspot.com
Homo Homine Lupus: 09/01/2004 - 10/01/2004
http://lykos.blogspot.com/2004_09_01_archive.html
Blogg Úlfs Sveinbjarnarsonar. Allur réttur áskilinn. Óheimilt að endurbirta efni í nokkurri mynd án leyfis höfundar. Mánudagur, september 27, 2004. Einu sinni hafði ég skoðanir sem falla undir það að vera kommúnismi. Það var ekki mjög langur tími, en þó nokkur. Fyrrum alkar verða gjarnan pirraðir þegar þeir eru nálægt ölvuðum. Ég er í tíma í vinnurétti (sem fjallar um verkföll, vinnudeilur og kjarasamninga) og ég er svo sannarlega pirraður á efninu! Posted by Úlfur : 9:19 f.h. Hef ég samvisku, eða hvað?
lykos.blogspot.com
Homo Homine Lupus: 05/01/2007 - 06/01/2007
http://lykos.blogspot.com/2007_05_01_archive.html
Blogg Úlfs Sveinbjarnarsonar. Allur réttur áskilinn. Óheimilt að endurbirta efni í nokkurri mynd án leyfis höfundar. Þriðjudagur, maí 08, 2007. Klukkan er 16:30. Undirritaður situr í makindum á skrifstofu sinni miðsvæðis í Reykjavík, sötrar espressó og kreistir gula stressboltann sinn, sem er úr gúmmíi en eigandi hans ímyndar sér að sjáfsögðu að hann sé jarðarkringlan sjálf. Síminn hringir, og undirritaður tekur upp tólið. ÚS: Fasteignasalan Borgir, góðan dag. Úlfur hér. B: já, er X við?
lykos.blogspot.com
Homo Homine Lupus: 04/01/2005 - 05/01/2005
http://lykos.blogspot.com/2005_04_01_archive.html
Blogg Úlfs Sveinbjarnarsonar. Allur réttur áskilinn. Óheimilt að endurbirta efni í nokkurri mynd án leyfis höfundar. Miðvikudagur, apríl 20, 2005. Hmm Þetta er satt að segja rétt niðurstaða. En mér mislíkar það stórlega að Ayn Rand skuli vera kennd við þetta. Í prófinu hafnaði ég skynsemishyggju, en fæ samt 100% í því sem höfundur prófsins vill kenna við Ayn Rand! You scored as Strong Egoism. Your life is very much guided by the concept of Egoism. You work primarily to promote your own interests. Með þes...
lykos.blogspot.com
Homo Homine Lupus: 06/01/2005 - 07/01/2005
http://lykos.blogspot.com/2005_06_01_archive.html
Blogg Úlfs Sveinbjarnarsonar. Allur réttur áskilinn. Óheimilt að endurbirta efni í nokkurri mynd án leyfis höfundar. Þriðjudagur, júní 21, 2005. Ég verð að viðurkenna að bókin Juliette eftir markgreifann af Sade er bók hverrar innihald misbýður mér. Og ég er ýmsu vanur. Með Justine var ákveðinn tilgangur. Í þeirri bók var ákveðin hugsun. En þetta úff. Lýsingar á kynlífi, ofbeldi eða sérvisku eru í góðu lagi fyrir mér, svo lengi sem þau þjóna einhverjum tilgangi fyrir utan það að vera órar höfundar. Ég he...
lykos.blogspot.com
Homo Homine Lupus: 12/01/2004 - 01/01/2005
http://lykos.blogspot.com/2004_12_01_archive.html
Blogg Úlfs Sveinbjarnarsonar. Allur réttur áskilinn. Óheimilt að endurbirta efni í nokkurri mynd án leyfis höfundar. Miðvikudagur, desember 01, 2004. Hvers á að minnast 1. desember? Í Morgunblaðinu í dag, bls. 30, er birt grein eftir Kristján Pálsson, frv. alþingismann og núv. nema í sagnfræði við Háskóla Íslands, um Jón Magnússon, fyrsta forsætisráðherra Íslands. Í þessari grein kemur fram söguskýring sem vekur furðu mína. Eitthvað sem skipti sköpum? Hann var maður sem framsóknarmenn, heimastjórnarmenn ...
lykos.blogspot.com
Homo Homine Lupus: 11/01/2004 - 12/01/2004
http://lykos.blogspot.com/2004_11_01_archive.html
Blogg Úlfs Sveinbjarnarsonar. Allur réttur áskilinn. Óheimilt að endurbirta efni í nokkurri mynd án leyfis höfundar. Fimmtudagur, nóvember 18, 2004. Quid pro quo að manni forspurðum, öðru nafni gullna reglan . Algengt er að komið sé með ókláraðar röksemdir eins og:. Samfélagið hefur uppfóstrað þig og verndað þig (og þar af leiðandi ertu skuldbundinn því). Allir hafa komið vel fram við þig (og þ.a.l. verður þú að koma eins fram við þá). Allir haga sér svona (og þ.a.l. átt þú að gera það líka). Ayn Rand (s...
lykos.blogspot.com
Homo Homine Lupus: 11/01/2008 - 12/01/2008
http://lykos.blogspot.com/2008_11_01_archive.html
Blogg Úlfs Sveinbjarnarsonar. Allur réttur áskilinn. Óheimilt að endurbirta efni í nokkurri mynd án leyfis höfundar. Mánudagur, nóvember 17, 2008. Síðbúin, eða síðbirt, hugleiðing um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Barry Goldwater hafði rétt fyrir sér. Brjálaða biblíuliðið eyðilagði Repúblikanaflokkinn. Að Afríka er heimsálfa, ekki land. Ef valið hefði verið milli t.d. McCain/ Sununu. Og Obama/Biden, leyfi ég mér að fullyrða að staðan væri önnur nú, eða amk. hefði slagurinn verið tvísýnni. Nú er hún...
lykos.blogspot.com
Homo Homine Lupus: 03/01/2005 - 04/01/2005
http://lykos.blogspot.com/2005_03_01_archive.html
Blogg Úlfs Sveinbjarnarsonar. Allur réttur áskilinn. Óheimilt að endurbirta efni í nokkurri mynd án leyfis höfundar. Þriðjudagur, mars 15, 2005. Við fyrstu sýn mætti ætla að lífsskoðun mín samrýmdist ekki því fagi sem ég legg stund á við Háskóla Íslands. Hvernig er hægt að vera í lögfræði ef maður er á móti lögum í sjálfu sér? Er mark takandi á slíkum manni? Þegar ég ímynda mér að ég sé spurður slíkra spurninga svara ég að bragði: eru afbrotafræðingar almennt fylgjandi afbrotum? Mánudagur, mars 14, 2005.
lykos.blogspot.com
Homo Homine Lupus: 05/01/2005 - 06/01/2005
http://lykos.blogspot.com/2005_05_01_archive.html
Blogg Úlfs Sveinbjarnarsonar. Allur réttur áskilinn. Óheimilt að endurbirta efni í nokkurri mynd án leyfis höfundar. Laugardagur, maí 28, 2005. Nú geri ég ráð fyrir að einhverjir aðrir laganemar lesi þetta blogg mitt. Getið þið frætt mig um það hvaða réttarheimildir lögreglan í Reykjavík styðst við þegar þeir taka aðeins Reykvíkinga fyrir að keyra á nagladekkjum, en ekki sveitadurgana? Ég hef heyrt þessar ástæður sem þeir gefa upp fyrir þessu, en stenst þetta lögfræðilega? Spyr sá sem ekki veit. Eftir Sa...
lykos.blogspot.com
Homo Homine Lupus: 10/01/2004 - 11/01/2004
http://lykos.blogspot.com/2004_10_01_archive.html
Blogg Úlfs Sveinbjarnarsonar. Allur réttur áskilinn. Óheimilt að endurbirta efni í nokkurri mynd án leyfis höfundar. Miðvikudagur, október 27, 2004. Eru skoðanir mínar þannig í stuttu máli: Geðþótti sem er óbundinn af skynsemi í veruleika sem skiptir ekki máli fyrr en hann bítur mann í rassinn þar sem einstaklingshyggja er A til Ö. Posted by Úlfur : 9:57 f.h. Löööng færsla um skítlegar skoðanir objektífista. Fyrir þá sem ekki vita hvað ég tala um:. Ef ekki, lesið þetta þá aftur. Og aftur. Ég hef nú lesið...
SOCIAL ENGAGEMENT