nosoulman.blogspot.com
allir vita að þetta er hvergi: febrúar 2006
http://nosoulman.blogspot.com/2006_02_01_archive.html
Allir vita að þetta er hvergi. Endalaust tónlistar þvaður, stundum annars konar þvaður. Mánudagur, febrúar 27, 2006. Mogwai - Mr. Beast (Matador). Síð rokkið komst á sjónarsviðið í byrjun 10unda áratugarins, þá í mynd plötunnar Spiderland. Með Slint og Laughing Stock. Unwound, Flying Saucer Attack og MOGWAI. Nú ætla ég meiri að segja að vera svo hallærislegur að henda á hana einkunn. Frá 0 til 10 fær Dýrið 7.1. Sem verður að teljast góð einkunn fyrir post-rokk plötu. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom).
nosoulman.blogspot.com
allir vita að þetta er hvergi: desember 2006
http://nosoulman.blogspot.com/2006_12_01_archive.html
Allir vita að þetta er hvergi. Endalaust tónlistar þvaður, stundum annars konar þvaður. Sunnudagur, desember 03, 2006. Cornelius - Count five or six. Þegar allt smellur saman. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Þegar allt smellur saman. Cornelius - Count five or six últra mega. Dóra Hrund Gísladóttir og Rakel Sif Haraldsdóttir. Finnur Kári Pind Jörgensson. Big K á Myspace. Married to the Sea. Ég á Last.Fm. Skoða allan prófílinn minn.
nosoulman.blogspot.com
allir vita að þetta er hvergi: Ég elska Ólöf Arnalds (ég kann ekki að fallbeygja nafnið hennar)
http://nosoulman.blogspot.com/2007/05/g-elska-lf-arnalds-g-kann-ekki.html
Allir vita að þetta er hvergi. Endalaust tónlistar þvaður, stundum annars konar þvaður. Mánudagur, maí 28, 2007. Ég elska Ólöf Arnalds (ég kann ekki að fallbeygja nafnið hennar). Þegar allt smellur saman. Ég elska Ólöfu Arnalds. Vá Brynhildur þú ert stórkostleg. Albert minn, það er ekki laust við það að mig langi að eigna mér örlítinn heiður af sambandi þínu og hennar ólafar vinkonu okkar. Manstu í þann 30. des 2006? Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom). Þegar allt smellur saman. Big K á Myspace.
nosoulman.blogspot.com
allir vita að þetta er hvergi: Guðlaugur Þór Þórðarsson
http://nosoulman.blogspot.com/2007/05/gulaugur-r-rarsson.html
Allir vita að þetta er hvergi. Endalaust tónlistar þvaður, stundum annars konar þvaður. Þriðjudagur, maí 29, 2007. Afhverju má ég ekki nálgast RapeLay á Istorrent ef ég má nálgast Hitman eða Grand Theft Auto (eða hvað þetta heitir nú allt) í BT? Hinsvegar mæli ég með að þið nálgist Future Days með Can ólöglega eða löglega. Ekkert ofbeldi þar á ferð, kannski að maður skynji smá ofbeldi í trommunum. Tetta er svipad daemi og leikurinn tar sem madur er fjoldamordinginn í virginia tech háskólanum. Eins og er ...
nosoulman.blogspot.com
allir vita að þetta er hvergi: júlí 2007
http://nosoulman.blogspot.com/2007_07_01_archive.html
Allir vita að þetta er hvergi. Endalaust tónlistar þvaður, stundum annars konar þvaður. Mánudagur, júlí 09, 2007. Ég sá þetta á rafmagnskassa niðrí bæ:. Þögn er sama og samþykki. Kveðja, Héraðsdómur Reykjavíkur. Mér þótti þetta hálf fyndið,. Eða kannski ekki beinlínis fyndið . Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Þegar allt smellur saman. Dóra Hrund Gísladóttir og Rakel Sif Haraldsdóttir. Finnur Kári Pind Jörgensson. Big K á Myspace. Married to the Sea. Ég á Last.Fm. Skoða allan prófílinn minn.
nosoulman.blogspot.com
allir vita að þetta er hvergi: desember 2008
http://nosoulman.blogspot.com/2008_12_01_archive.html
Allir vita að þetta er hvergi. Endalaust tónlistar þvaður, stundum annars konar þvaður. Fimmtudagur, desember 18, 2008. Íslenskt - já takk. Allt er þetta gott og blessað, Lovísa á allt gott skilið og hin minni íslensku plötufyrirtæki mega svo sannarlega skilið móttökum af þessari breiddargráðu. Er það nú lygi! Ég held að engin plata hafi verið eins óíslensk í háa herrans tíð. Ekki einu sinni Hollywood plata Herberts Guðmundssonar var svo erlend! Það er þó kannski ósanngjörn árás þar sem mörg af þekktari ...
nosoulman.blogspot.com
allir vita að þetta er hvergi: apríl 2007
http://nosoulman.blogspot.com/2007_04_01_archive.html
Allir vita að þetta er hvergi. Endalaust tónlistar þvaður, stundum annars konar þvaður. Fimmtudagur, apríl 12, 2007. Minni tími, minni óvissa, betri niðurstaða. Með þessu hef ég sannað það að allur örbylgjumatur og niðursuðudósamatur er betri en allar jólarjúpur, þakkagjarðarkalkúnar og páskahérar til samans, þar sem samanlögð óvissa í mælingum örbylgju- og niðursuðudósamatnum er ávalt minni en óvissa í mælingum hátíðarmatsins. PS Samþjöppuðu súpur Campbells eiga 110 ára afmæli í ár. Big K á Myspace.
nosoulman.blogspot.com
allir vita að þetta er hvergi: mars 2006
http://nosoulman.blogspot.com/2006_03_01_archive.html
Allir vita að þetta er hvergi. Endalaust tónlistar þvaður, stundum annars konar þvaður. Laugardagur, mars 11, 2006. Nostalgía.is; New Order - Bizarre Love Triangle. Ég var að fá bestu græju í HEIMI í hendurnar. Fokking Emu Emulator *fokking* II! En allavega, þessi gaur sem er með fyrstu Samplerum í heimi og var notaður m.a. á u.þ.b. ÖLLUM New Order lögum, þ.á.m. Blue Monday! En hann er svo heví að hann virkar EKKI. Sem ég ætla að reyna að fixa. Emulator II í öllu sínu veldi (með tölvu frá svipuðum tíma).
nosoulman.blogspot.com
allir vita að þetta er hvergi: apríl 2006
http://nosoulman.blogspot.com/2006_04_01_archive.html
Allir vita að þetta er hvergi. Endalaust tónlistar þvaður, stundum annars konar þvaður. Miðvikudagur, apríl 19, 2006. Top of the Pod - seinasti vetradagur. Jæjaég nenni ekki að skrifa neitt merkilegt en mér finnst ég verði að skrifa þar sem þetta er nú seinasti dagur vetrar. Í tilefni þess ætla ég að henda upp topp 10 lista yfir mest spiluð lög* á iPodinum mínum (Talisman). 10 Christmas at the Zoo með The Flaming Lips. 9 Our Faces Split the Coast in Half með Broken Social Scene. Þegar allt smellur saman.
nosoulman.blogspot.com
allir vita að þetta er hvergi: janúar 2007
http://nosoulman.blogspot.com/2007_01_01_archive.html
Allir vita að þetta er hvergi. Endalaust tónlistar þvaður, stundum annars konar þvaður. Sunnudagur, janúar 21, 2007. Ég vildi að ég ætti kött. Þessi köttur er búinn að vera rosalega góður við mig í allt kvöld. Horfði með mér á heila bíómynd (Miranda, með gellunni sem lék stelpuna í the Adams Family þáttunum sem voru sýndir þegar ég var 10, Cristina Ricci eða eithvað. Innihélt þó einnig gaurinn sem lék Bernard Summer í 24 Hour Party People og engan annan en sjálfan Special Agent Dale Copper! En ég ætlaði ...