aminney-alltmillihiminsogjardar.blogspot.com
Allt milli himins og jarðar: Sveita sveita...
http://aminney-alltmillihiminsogjardar.blogspot.com/2013/09/sveita-sveita.html
Allt milli himins og jarðar. Wednesday, September 18. Litli pjakkurinn hann frændi minn varð 2ja ára í sumar og þar sem hann er algjör sveitastrákur og allt í sveitaþema í herberginu hans þá ákvað ég að búa til smá svona "sveita" gjöf fyrir hann. Ég er mikið að sauma veifur og púða í barnaherbergi sem ég er að selja og ég var búin að safna að mér nokkrum sætum sveitaefnum og skellti því í einn sveitapúða og auðvita eina sveita veifu með. Eitthvað fyrir litlu sveitastrákana. September 19, 2013 at 9:48 PM.
heimadekur.blogspot.com
Heima dekur: January 2013
http://heimadekur.blogspot.com/2013_01_01_archive.html
Wednesday, January 30, 2013. Er ekki hætt að henda inn póstum hingað.er bara búin að vera smá upptekin :-). Margt spennandi í gangi hjá mér þessa daganna.fullt að gera í skólanum sem er auðvitað bæði spennandi og brjálæði en svo er ég líka með smá verkefni sem er extra spennandi! Fæ að aðstoða yndislega fjölskyldu með heimilið þeirra.fæ að ráðleggja henni eftir mínum hugmyndum fyrir heimilið þeirra og það er æðislega gaman! Leyfi ykkur að fylgjast með því verkefni þegar það er komið lengra áleiðis! Meira...
aminney-alltmillihiminsogjardar.blogspot.com
Allt milli himins og jarðar: March 2012
http://aminney-alltmillihiminsogjardar.blogspot.com/2012_03_01_archive.html
Allt milli himins og jarðar. Monday, March 19. Eiga allann minn hug þessa dagana, eða það er að segja fermingarkort :) Í fyrra byrjaði ég á því að sauma út og búa til kort fyrir allskonar tilefni hvort sem það voru afmælis-, brúðkaups-, skírnar-, jóla-, fermingarkort eða bara fyrir hvaða tilefni sem er. Núna er fermingartímabilið að ganga í garð og ég nota hvert tækifæri til þess að sauma út. Það er nú ekki leiðinlegt á kvöldin að sitja uppí sófa undir teppi við kertaljós (. Thursday, March 15. Aðeins sk...
aminney-alltmillihiminsogjardar.blogspot.com
Allt milli himins og jarðar: DIY púði...
http://aminney-alltmillihiminsogjardar.blogspot.com/2013/09/diy-pui.html
Allt milli himins og jarðar. Tuesday, September 17. Ég ákvað fyrir jólin í fyrra að reyna að búa til sem flestar jólagjafirnar sjálf! Langar að sýna ykkur einn púða sem mjög auðvelt er að gera en þetta er sem sagt púði sem ég gerði fyrir systir mína og þar sem hún á hest og er algjör hestastelpa þá ákvað ég að setja á hann vísu sem passaði svo flott fyrir hana. Ég saumaði bara hvítt púðaver útanum púðafyllingu sem ég keypti. Fann vísuna á netinu. Notaði svo fatalit og voila! September 17, 2013 at 7:49 PM.
krokurinn.blogspot.com
Velkomin í Krókinn: Borðstofusettið....
http://krokurinn.blogspot.com/2012/06/borstofusetti.html
Þriðjudagur, 12. júní 2012. Er loksins tilbúið, YAY! Búið að taka tíma en það var alveg þess virði. Ætlaði síðan að taka þátt í pinterest áskorun hjá Dossu í Skreytum hús. En ég var því miður ekki tilbúin með verkið áður en áskoruninni lauk. En ég set þetta samt sem áður hér inn hjá mér svo þið getið séð. Hérna kemur fyrirmyndin af pinterest sem ég er búin að dást mikið og lengi að:. Svona til að rifja upp þá leit borðstofusettið mitt svona út. Ég er svo sátt, hvað finnst ykkur? 12 júní 2012 kl. 21:58.
aminney-alltmillihiminsogjardar.blogspot.com
Allt milli himins og jarðar: September 2012
http://aminney-alltmillihiminsogjardar.blogspot.com/2012_09_01_archive.html
Allt milli himins og jarðar. Thursday, September 27. Ég var alveg sjúk í að fá svona veifur inní herbergið hjá prinsinum þegar ég myndi breyta því en þar sem ég var alveg með ákveðna liti og litasamsettningu í huga að þá vissi ég að það yrði erfitt að finna réttu veifurnar, þannig ég ákvað bara að sauma veifur fyrir hann og gat þá notað efni sem ég var með fyrir í herberginu og raðað þessu upp einsog ég vildi. Ég er voða ánægð með veifurnar og alveg komin með saumaæði eftir þetta. Hvernig lýst ykkur á?
aminney-alltmillihiminsogjardar.blogspot.com
Allt milli himins og jarðar: Nokkrir jólahlutir...
http://aminney-alltmillihiminsogjardar.blogspot.com/2014/03/nokkrir-jolahlutir.html
Allt milli himins og jarðar. Sunday, March 16. Veit það er Mars og kannski ekki við hæfi að tala um jóladót en langar að sýna ykkur nokkra "jóla" hluti sem ég bjó til í tréhönnun fyrir jólin. Let it Snow" kubbar. June 18, 2015 at 9:16 AM. Blogging is the new poetry. I find it wonderful and amazing in many ways. Airport Transfer Service . April 12, 2016 at 6:04 PM. Subscribe to: Post Comments (Atom). View my complete profile. Fleiri stafróf fyrir litla svampa. 9829; Stipje ♥. Colors makes me happy!
aminney-alltmillihiminsogjardar.blogspot.com
Allt milli himins og jarðar: April 2012
http://aminney-alltmillihiminsogjardar.blogspot.com/2012_04_01_archive.html
Allt milli himins og jarðar. Monday, April 23. Hún var orðin frekar sjúskuð, málingin farin að flagna af og sona. En ég var bara ánægð með hvað hún var orðin sjúskuð því ég vildi hafa svona gamalt lúkk á henni. Þessvegna pússaði ég ekkert yfir hana áður en ég málaði hana því ég vildi að skemdirnar kæmu í gegn, ég ákvað að mála hana hvíta þar sem ég er með öll húsgögnin í hvítu hjá stráknum. Þarna er "gullið" hans að gægjast út. Sunday, April 15. Veit að páskarnir eru búnir en þar sem við fjölskyldan fóru...
minaraerogkyr.blogspot.com
Ær og Kýr: January 2012
http://minaraerogkyr.blogspot.com/2012_01_01_archive.html
Saturday, January 14, 2012. Enn einn yndislegur laugardagur runninn upp, sofa út smá, kósýheit með kaffibollann og svo út í daginn,. Fann þetta vafrandi um í morgun. á eftir að setja inn linkana á nokkrum stöðum ( will do ). Knit and destroy, æðisleg prjónandi kella sem er með snilldar útfærslur. Hér er smá hugmynd fyrir ykkur. Til að endurnýta hlýra og eða stuttermabolina ykkar! Binda blöðrurunar á crepe pappír sem er búið að sníða í arkir og hengja upp! Sunday, January 8, 2012. Og smá föndur hattar.