soley-buttercup.blogspot.com
Sóley: Ekki hrifin af kuldabola
http://soley-buttercup.blogspot.com/2008/10/ekki-hrifin-af-kuldabola.html
Laugardagur, 4. október 2008. Ekki hrifin af kuldabola. Ég held að líkaminn minn sé ekki gerður fyrir kalt veður, því um leið og snjórinn kom varð húðin mín eins og þurrt hreistur, hárið mitt eins og strákústur og neglurnar mínar brotna sífellt. Í 20-25´C og smá raka er líkami minn hins vegar í góðu lagi. Húðin mín er mjúk, hárið mitt lyftist og það er eins og ég sé nýkomin úr hárgreiðslu á hverjum degi og neglurnar mínar vaxa og vaxa. Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom). Lísa og Burkni í USA.
soley-buttercup.blogspot.com
Sóley: nóvember 2007
http://soley-buttercup.blogspot.com/2007_11_01_archive.html
Þriðjudagur, 27. nóvember 2007. Jæja þá á er maður orðinn 27 ára, þann 27! Keypti mér köku áðan, það er opið hús ef einhverjum langar að kíkja í köku og kaffi í kvöld. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Lísa og Burkni í USA.
soley-buttercup.blogspot.com
Sóley: júlí 2007
http://soley-buttercup.blogspot.com/2007_07_01_archive.html
Þriðjudagur, 31. júlí 2007. Skordýr og skriðdýr óheillandi? Niðurstöður úr síðustu könnun sýndu að 3 af 6 sem tóku þátt vildu vera hvalur, 2 vildu vera górilla, 1 vildi vera drekafluga en enginn vildi vera froskur. Skil það vel að meirihlutinn vilji vera hvalur, það er heillandi hugmynd að synda frjáls um heimsins höf. En ætli það sé gaman í 200 ár? Til dæmis að búa til gildrur fyrir menn sem eru að reyna að veiða sig, finna út skilvirkari aðferðir til þess að afla sér matar o.s.frv. Síðustu 2 vikur var ...
blog.broskall.net
Drífa… at Brostu :)
http://blog.broskall.net/02/2008/28/drifa
Ef þú smælar framan í heiminn, þá smælar heimurinn framan í þig :). Ég, um mig, frá mér, til mín…. Laquo; Titill færslu…. Fimmtudagur 28.febrúar, 2008. Það er dáldið viðeigandi að það sé hundslappa drífa núna úti, eins og það var fyrir þrjátíum árum síðan þegar pabbi hennar Drífu var á leið á spítalan að sjá frumburðinn sinn í fyrsta sinn…. Til hamingju með daginn Drífa. E-mill (mun ekki birtast) (skilyrði). Nýlegar færslur. Þá hefst sumarið…. Er knúið af WordPress. Og notast við RockinRedhead.
soley-buttercup.blogspot.com
Sóley: október 2008
http://soley-buttercup.blogspot.com/2008_10_01_archive.html
Laugardagur, 4. október 2008. Ekki hrifin af kuldabola. Ég held að líkaminn minn sé ekki gerður fyrir kalt veður, því um leið og snjórinn kom varð húðin mín eins og þurrt hreistur, hárið mitt eins og strákústur og neglurnar mínar brotna sífellt. Í 20-25´C og smá raka er líkami minn hins vegar í góðu lagi. Húðin mín er mjúk, hárið mitt lyftist og það er eins og ég sé nýkomin úr hárgreiðslu á hverjum degi og neglurnar mínar vaxa og vaxa. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Lísa og Burkni í USA.
soley-buttercup.blogspot.com
Sóley: október 2007
http://soley-buttercup.blogspot.com/2007_10_01_archive.html
Laugardagur, 20. október 2007. Var að labba um daginn með tímon um hverfið eins og ég geri iðulega. Vorum stopp á einu götuhorninu þar sem tímon var að þefa af einhverju merkilegu, þegar kona kemur labbandi og þarf að sveigja fram hjá okkur. Þegar hún gengur fram hjá okkur segir hún:. Ég hélt að gangandi vegfarendur ættu réttin". Ég var ekkert smá hissa á þessu, var ég ekki lengur gangandi vegfarandi þegar tímon var með mér? Miðvikudagur, 3. október 2007. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom).