oddur.is
Front Page - Oddur Golfclub
http://www.oddur.is/en
9° - N 6 m/sec. Welcome to Oddur Golf Club. Visitors to Oddur golf course are greeted with a warm welcome. The course was opened in August 1997 and is now considered one of the finest golf courses in Iceland. The club is proud to be the host to the European Ladies Amateur Team Championship in 2016. More about the course. Within 20 minutes drive from the Reykjavík city center the course is located on one of the hills east of Garðabær - right beside the Reykjavík conservation area Heiðmörk.
oddur.is
Lagalegur fyrirvari - Golfklúbburinn Oddur
http://www.oddur.is/lagalegur-fyrirvari
9° - N 6 m/sek. Golfklúbburinn Oddur ber hvorki ábyrgð á tjóni sem rekja má beint eða óbeint til notkunar á vef klúbbsins né tjóni sem rekja má til þess að ekki er hægt að nota vefinn, um skemmri eða lengri tíma. Golfklúbburinn Oddur byggir upplýsingarnar á vefnum á heimildum sem klúbburinn telur áreiðanlegar en ekki er hægt að ábyrgjast að þær séu réttar. Golfklúbbnum Odd er ekki skylt að uppfæra það sem fram kemur á vefnum og kunna upplýsingar og skoðanir sem þar koma fram að breytast án fyrirvara.
oddur.is
Buff merkt Oddi komin í sölu - Golfklúbburinn Oddur
http://www.oddur.is/buff-merkt-oddi-komin-i-solu
9° - N 6 m/sek. Buff merkt Oddi komin í sölu. Golfklúbburinn Oddur í samstarfi við Safalann ehf. hefur látið framleiða glæsileg Buff merkt GO og eru þau nú komin í sölu í golfversluninni á Urriðavelli. Buff má nota á margvíslegan hátt og kemur sér sérstaklega vel í köldu veðri eða í vindi. Buffin sem merkt eru Oddi eru komin í sölu og kostar. Við hvetjum félaga í Oddi til að næla sér í eintak og klæða sig um leið upp í einkennislitum GO. Skrifstofan er opin alla virka daga milli kl. 09:00-16:00.
oddur.is
Keppnissveitir GO hefja leik á morgun - Golfklúbburinn Oddur
http://www.oddur.is/keppnissveitir-go-hefja-leik-a-morgun
9° - N 6 m/sek. Keppnissveitir GO hefja leik á morgun. Keppnissveitir Golfklúbbsins Odds í meistaraflokki karla og kvenna hefja keppni í sínum deildum föstudaginn 7. ágúst. Konurnar leika að þessu sinni í 1. deild og er leikið á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Karlasveit GO leikur í ár á heimaslóðum klúbbmeistara GO 2015, Rögnvaldar Magnússonar, eða á Bolungarvík. Við vonumst eftir góðum árangri frá okkar flottu kylfingum. Karlasveit GO – 4. deild á Bolungarvík:. Skráðu þig á póstlistann.
oddur.is
Viðburðadagatal - Golfklúbburinn Oddur
http://www.oddur.is/vidburdadagatal
9° - N 6 m/sek. 25 maí – Gróðurdagur GOF. 28 maí – Reglunámskeið Þórðar Ingasonar. 30 maí – Upplýsingafundur sjálfboðaliða vegna EM. Skrifstofan er opin alla virka daga milli kl. 09:00-16:00. Skráðu þig á póstlistann. Fáðu allar helstu fréttir af Golfklúbbnum Oddi beint í pósthólfið. Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann. 2016 Golfklúbburinn Oddur - kt. 611293-2599 - Pósthólf 116, 210 Garðabær - 565 9092.
oddur.is
Myndir - Golfklúbburinn Oddur
http://www.oddur.is/felagsstarfid/myndir
Barna- og unglinganámskeið 2016. Sjálfboðaliðar fyrir EM kvennalandsliða 2016. Haustferð GO á Le Sella á Spáni. 9° - N 6 m/sek. Barna- og unglinganámskeið 2016. Sjálfboðaliðar fyrir EM kvennalandsliða 2016. Haustferð GO á Le Sella á Spáni. Hægt er að finna fleiri myndir á:. Skrifstofan er opin alla virka daga milli kl. 09:00-16:00. Skráðu þig á póstlistann. Fáðu allar helstu fréttir af Golfklúbbnum Oddi beint í pósthólfið. Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann.
oddur.is
Inntökubeiðni - Golfklúbburinn Oddur
http://www.oddur.is/inntokubeidni
9° - N 6 m/sek. Ég hef kynnt mér lög Golfklúbbsins Odds og samþykki að gangast undir þau ef stjórn klúbbsins samþykkir inntökubeiðni mína. Einnig samþykki ég að kynna mér almennar golfreglur og golfsiði og hegða mér á golfvöllum í samræmi við slíkar reglur og siði. Verði inntökubeiðni mín samþykkt skuldbind ég mig til að greiða félagsgjöld eins og þau eru á hverju ári samkvæmt skilmálum og kjörum sem Golfklúbburinn Oddur setur. Skrifstofan er opin alla virka daga milli kl. 09:00-16:00.
oddur.is
Fréttir - Golfklúbburinn Oddur
http://www.oddur.is/um-go/frettir
Eldri stjórnir frá 1993. 9° - N 6 m/sek. Eldri stjórnir frá 1993. Lokamótið í Poweradebikarnum á laugardag. Lokamót sumarsins á Powerade-mótaröðinni fer fram laugardaginn 3. september. Keppnin hefur verið frábær í sumar og nú er…. Frábær þátttaka í Landsmóti Oddfellowa. Landsmót Oddfellowa fór fram á Urriðavelli um síðustu helgi í blíðskaparveðri. Frábær þátttaka var í mótinu en um…. Góður árangur hjá sveitum GO í Íslandsmóti golfklúbba. Hattar og Pils á Ljúflingi. Sveitir GO í Íslandsmóti golfklúbba.
oddur.is
Aðstaða - Golfklúbburinn Oddur
http://www.oddur.is/adstada
9° - N 6 m/sek. Á Urriðavelli er stórglæsilegt 350 fermetra veitinga- og klúbbhús. Í klúbbhúsinu er afgreiðsla Urriðavallar ásamt verslun með helstu nauðsynjavörum golfarans. Þar er einnig búnings- og salernisaðstaða. Skrifstofa framkvæmdastjóra er inn í klúbbhúsi ásamt vel útbúnu skrifstofu/fundarherbergi. Skrifstofan er opin alla virka daga milli kl. 09:00-16:00. Skráðu þig á póstlistann. Fáðu allar helstu fréttir af Golfklúbbnum Oddi beint í pósthólfið. Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann.
oddur.is
Guðbjörg fór holu í höggi á 8. braut - Golfklúbburinn Oddur
http://www.oddur.is/gudbjorg-for-holu-i-hoggi-a-8-braut-2
9° - N 6 m/sek. Guðbjörg fór holu í höggi á 8. braut. Guðbjörg Gísladóttir, félagi í GO, gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 8. braut Urriðavallar í dag. Guðbjörg sló draumahöggið með 9-járni. Boltinn lenti fremst á flötinni og rúllaði svo líklega um 30 metra í vinstri sveig og í miðja holu. Ég trúði þessu varla. Ég var handviss um að boltinn hefði einfaldlega laumað sér framhjá holunni og útaf flötinni, sagði Guðbjörg að loknum frábærum golfhring. Til hamingju með þetta frábæra afrek Guðbjörg!
SOCIAL ENGAGEMENT