gulla-gulla.blogspot.com
Gullu fréttir: júní 2012
http://gulla-gulla.blogspot.com/2012_06_01_archive.html
Miðvikudagur, 13. júní 2012. Um síðustu helgi var haldið beltapróf í karate og það er alltaf jafn spennandi og skemmtilegt :-) Rúnar náði gula beltinu og var mjög ánægður. Ég fann enga góða mynda af honum með það belti, en hér eru nokkrar sem teknar voru á prófdaginn. Allir sestir niður og bíða spenntir eftir að byrja. Það er að sjálfsögðu byrjað á upphitun. Það væri nú gaman að geta þetta :-). Sunnudagur, 10. júní 2012. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Skoða allan prófílinn minn. Blogg sem ég les.
gulla-gulla.blogspot.com
Gullu fréttir: október 2012
http://gulla-gulla.blogspot.com/2012_10_01_archive.html
Mánudagur, 15. október 2012. Í dag er Mæðradagurinn hér í Malawi og því frí í skólanum. Rúnari fannst nú ekki slæmt að fá langa helgi :-). Sunnudagur, 14. október 2012. Í tveimur efstu sætunum voru stelpur og sú sem hann kaus vann. Rúnar kom svo þriðji og hann var bara nokkuð ánægður með sig :-). Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Skoða allan prófílinn minn. Blogg sem ég les. N1 mótið á Akureyri 2015. Dagmar Ýr og Húsó. Sniðmátið Einfalt. Sniðmátsmyndir eftir luoman.
gulla-gulla.blogspot.com
Gullu fréttir: ágúst 2012
http://gulla-gulla.blogspot.com/2012_08_01_archive.html
Sunnudagur, 26. ágúst 2012. Þá kom að því að við fórum og heimsóttum Emmu. Villi var nú alveg glettilega góður með að rata þangað en greinilega treysti Filimone því ekki að við myndum finna húsið hans. Því á miðri leið rekum við augun í hann ásamt þremur börnum hans þar sem þau bíða eftir okkur. Við tókum þau upp í og brunuðum beint heim til hans. Það er kannski full mikið að segja að við höfum brunað - troðningurinn býður ekki beint upp á neitt "brun" :-). Hér koma nokkrar myndir af okkur. Þar sem við í...
gulla-gulla.blogspot.com
Gullu fréttir: mars 2012
http://gulla-gulla.blogspot.com/2012_03_01_archive.html
Laugardagur, 31. mars 2012. Rúnar er kominn í langþráð páskafrí og sá var fljótur að koma sér fyrir í stofunni, beint fyrir framan sjónvarpið. Hann er í útilegu og svona vill hann fá að vera í fríinu. Ég held hann sé kominn með hálft herbergið sitt inn í tjaldið :-) En það fer alla vega vel um drenginn, svo mikið er víst. Sunnudagur, 25. mars 2012. Þetta var alveg meiriháttar skemmtilegt og mikil spenna í loftinu. Krakkarnir stóðu sig allir mjög vel og ég læt nokkrar myndir fylgja með. Það er ómögulegt a...
gulla-gulla.blogspot.com
Gullu fréttir: Með betri fæðingardeildum í Malaví
http://gulla-gulla.blogspot.com/2012/09/me-betri-fingardeildum-i-malavi.html
Laugardagur, 15. september 2012. Með betri fæðingardeildum í Malaví. Í malavísku hjúkrunarsamtökunum eru rúmlega 8.000 hjúkrunarfræðingar og ljósmæður skráðar en aðeins um 4.000 þeirra eru virkar og starfa sem slíkar. Af þessum rúmlega 4.000 virku hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum lifa u.þ.b. 400 þeirra opinskátt með alnæmi. Samtökin veita þessum meðlimum mikla aðstoð, aðallega með sálrænum stuðningi. Eins hvetja samtökin þessa smituðu hjúkrunarfræðinga og ljósmæður til...Yfirvöld hafa sett nýja stefnu ti...
gulla-gulla.blogspot.com
Gullu fréttir: nóvember 2012
http://gulla-gulla.blogspot.com/2012_11_01_archive.html
Laugardagur, 24. nóvember 2012. Það verður að segjast að ekki hef ég gefið mér mikinn tíma í bloggskriftir undanfarið. Í byrjun september hófst undirbúningur í kvenfélaginu vegna fjáröflunarinnar okkar sem fram fór þann 3ja nóv s.l. U.þ.b. átta vikum fyrir basarinn snérist allt um undirbúning, enda er þetta okkar helsta fjáröflun fyrir árið og það veltur á útkomunni hvort okkur tekst að halda áfram aðstoð við verkefnin okkar á næsta ári. Matjurtagarðurinn minn er ekki svipur hjá sjón þessar vikurnar vegn...
gulla-gulla.blogspot.com
Gullu fréttir: september 2012
http://gulla-gulla.blogspot.com/2012_09_01_archive.html
Laugardagur, 15. september 2012. Með betri fæðingardeildum í Malaví. Í malavísku hjúkrunarsamtökunum eru rúmlega 8.000 hjúkrunarfræðingar og ljósmæður skráðar en aðeins um 4.000 þeirra eru virkar og starfa sem slíkar. Af þessum rúmlega 4.000 virku hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum lifa u.þ.b. 400 þeirra opinskátt með alnæmi. Samtökin veita þessum meðlimum mikla aðstoð, aðallega með sálrænum stuðningi. Eins hvetja samtökin þessa smituðu hjúkrunarfræðinga og ljósmæður til...Yfirvöld hafa sett nýja stefnu ti...
gulla-gulla.blogspot.com
Gullu fréttir: febrúar 2012
http://gulla-gulla.blogspot.com/2012_02_01_archive.html
Mánudagur, 27. febrúar 2012. Ég er á fullu í handavinnunni. Ég kláraði loksins ostabakkann minn, Lazy Susan. Þetta er kringlóttur bakki sem snýst á borðinu. Ég er bara mjög sátt við hann. Litirnir sjást kannski ekki nógu vel á myndinni, en hann kom vel út að mér finnst. Í gær var svo meðlimum verkefnanefndarinnar boðið í hádegismat hjá einni í nefndinni ásamt níu nunnum sem sjá um eitt verkefnið sem við styðjum. Það var mjög gaman. Nunnurnar koma frá Spáni og Indlandi og hafa verið hér í mörg ár&...Einhv...
gulla-gulla.blogspot.com
Gullu fréttir: desember 2011
http://gulla-gulla.blogspot.com/2011_12_01_archive.html
Þriðjudagur, 27. desember 2011. Stelpurnar tóku sig til og dunduðu sér í mósaík hér í Malawi, enda svo sem lítið um að vera :-) Þær gerðu báðar skálar, mjög ólíkar en báðar mjög flottar. Þetta er skálin hennar Tinnu Rutar, ég var að ljúka við að fúga hana. Enda ekki ráð nema í tíma sé tekið því gellan leggur af stað frá Malawi í dag :-). Mánudagur, 26. desember 2011. Ýmislegt finnst í garðinum. Sunnudagur, 25. desember 2011. Eins settum við niður um daginn hunangsmelónur og vatnsmelónur og það verður for...
gulla-gulla.blogspot.com
Gullu fréttir: Smá samantekt
http://gulla-gulla.blogspot.com/2012/11/sma-samantekt.html
Laugardagur, 24. nóvember 2012. Það verður að segjast að ekki hef ég gefið mér mikinn tíma í bloggskriftir undanfarið. Í byrjun september hófst undirbúningur í kvenfélaginu vegna fjáröflunarinnar okkar sem fram fór þann 3ja nóv s.l. U.þ.b. átta vikum fyrir basarinn snérist allt um undirbúning, enda er þetta okkar helsta fjáröflun fyrir árið og það veltur á útkomunni hvort okkur tekst að halda áfram aðstoð við verkefnin okkar á næsta ári. Matjurtagarðurinn minn er ekki svipur hjá sjón þessar vikurnar vegn...