live.is
Séreignarsparnaður | Séreign | Lífeyrissjóður verzlunarmanna
http://www.live.is/sereignarsparnadur
Launþegar og sjálfstætt starfandi einstaklingar geta greitt allt að 4% af heildarlaunum sínum í séreignarsjóð áður en skattur er reiknaður á laun. Í kjarasamningum er ákvæði um 2% mótframlag launagreiðenda í séreignarsjóð launþega sem þýðir að þeir sem spara 2% af launum fá 2% í mótframlag frá launagreiðanda. Það er einfalt að byrja séreignarsparnað. Einungis þarf að fylla út samning um séreignarsparnað. Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á lán. Útgreiðsla séreignarsparnaðar getur hafist við 60 ára aldur.
live.is
Fréttir | Um sjóðinn | Lífeyrissjóður verzlunarmanna
http://www.live.is/sjodurinn/frettir
Mótframlag hækkar í 8,5%. Mótframlag sem launagreiðandi innir af hendi í lífeyrissjóð hækkar úr 8% í 8,5% frá og með júlí launum 2016 samkvæmt kjarasamningi ASÍ og fl. við Samtök atvinnulífsins frá 21. janúar sl. 16 jún. 2016. Tryggingafræðileg staða hefur hækkað um 11 prósentustig á fimm árum. 15 jún. 2016. Lífeyrisréttindi hafa hækkað um 8,9% umfram hækkun verðlags. 13 jún. 2016. Um starfskjör framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. 10 jún. 2016. Mótframlag hækkar í 8,5%. 29 mar. 2016. Góður ára...
live.is
Hluthafastefna | Fjárfestingar | Lífeyrissjóður verzlunarmanna
http://www.live.is/fjarfestingar/gagnlegir-tenglar/hluthafastefna/nr/55
Lífeyrissjóður verzlunarmanna er langtímafjárfestir sem hefur, ásamt góðri arðsemi af hlutabréfaeign sinni, það að markmiði að stuðla að vexti og viðgangi þeirra fyrirtækja sem sjóðurinn fjárfestir í. Í stefnu þessari eru kynntar áherslur stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) varðandi viðmið um stjórnarhætti í þeim félögum sem sjóðurinn á eignarhlut í. Það er markmið stjórnar LV að stefnan styðji við góða stjórnarhætti félaga og þróun þeirra. Um hlutverk LV og áherslu á stjórnarhætti félaga. Stjórna...
live.is
Lífeyrir | Lífeyrissjóður verzlunarmanna
http://www.live.is/lifeyristhegar
Þegar sjóðfélagar greiða í lífeyrissjóð öðlast þeir réttindi til ævilangs lífeyris eftir að atvinnuþátttöku lýkur. . Jafnframt myndast réttur til örorkulífeyris, makalífeyris og barnalífeyris við örorku eða fráfall. Með greiðslu til LV ávinnur þú þér rétt til ævilangs lífeyris frá því að taka lífeyris hefst. Almennur eftirlaunaaldur er 67 ár. Maki sjóðfélaga sem greitt hefur iðgjöld til lífeyrissjóðsins í tiltekinn tíma á rétt á makalífeyri. Skipting réttinda milli hjóna. Fastir vextir í 36 mánuði -.
live.is
Umsóknir og eyðublöð | Um sjóðinn | Lífeyrissjóður verzlunarmanna
http://www.live.is/sjodurinn/umsoknir-og-eydublod
Umsókn um ævilangan lífeyri. Umsókn um skiptingu réttinda milli hjóna. Því miður er ekki hægt að hafa þessa umsókn rafrænt á vefnum en hér geturðu smellt til að fá umsókn senda heim í pósti). Umsókn um útgreiðslu séreignarsparnaðar. Umsókn um skipti á fjárfestingarleið. Beiðni um úrsögn úr greiðslujöfnun. 160; - Afgreiðsla veðleyfa. Beiðni um skilmála- skuldbreytingu á láni. Beiðni um veðbandslausn að hluta. Upplýsingar um starfsemi LV. Innri reglur um stjórnarhætti. Skipting réttinda milli hjóna.
live.is
Staðan í dag | Fjárfestingar | Lífeyrissjóður verzlunarmanna
http://www.live.is/fjarfestingar/stadan-i-dag
Lífeyrissjóður verzlunarmanna leitast við að veita góðar upplýsingar um stöðu sjóðsins á hverjum tíma. Upplýsingar um eignasamsetningu, ávöxtun, kennitölur úr ársreikningum og annað tilfallandi efni sem upplýst getur um stöðu sjóðisins er sett fram á aðgengilegan hátt. Upplýsingar um fjárfestingar sjóðsins eru úr nýjustu ársskýrslunni eins og hún birtist hér á vefnum. Lög og reglur tengdar LV. Skipting réttinda milli hjóna. Fastir vextir í 36 mánuði -. Allt að 75% veðhlutfall. Lög og reglur tengdar LV.
live.is
Innheimta lífeyrisiðgjalda | Launþegi | Lífeyrissjóður verzlunarmanna
http://www.live.is/launthegi/innheimta-lifeyrisidgjalda
Sjóðurinn annast innheimtu vangoldinna iðgjalda fyrir sjóðfélaga hjá launagreiðendum þeirra. Sjóðurinn hefur ákveðnar leiðir til að fylgjast með greiðslum og stofna til sérstakrar innheimtu þegar þörf er á. Mikilvægt er að fylgjast ávallt vel með því að iðgjöld berist sjóðnum frá launagreiðanda. Þetta getur þú gert á tvennan hátt. Skoða vel sjóðfélagayfirlitin sem send eru heim til þín tvisvar á ári. Á sjóðfélagavef sjóðsins. . Sjóðurinn er með ákveðið eftirlit með greiðslum frá launagreiðendum:. Þegar ...
live.is
Reiknivélar | Um sjóðinn | Lífeyrissjóður verzlunarmanna
http://www.live.is/sjodurinn/reiknivelar
Á vef sjóðsins er að finna eftirfarandi reiknivélar. Reiknar út rétt til ævilangslífeyris sem og réttindi byggð á séreignarsparnaði. Reiknar út greiðslubyrði lána. Upplýsingar um starfsemi LV. Innri reglur um stjórnarhætti. Skipting réttinda milli hjóna. Fastir vextir í 36 mánuði -. Allt að 75% veðhlutfall. Sækja um skiptingu milli maka. Lög og reglur tengdar LV. Upplýsingar um starfsemi LV. Innri reglur um stjórnarhætti. Starfsreglur stjórnar og framkvæmdarstjóra. Verklagsreglur um hæfi lykilstarfsmanna.
live.is
Mikilsverð afkomutrygging | Fréttir | Um sjóðinn | Lífeyrissjóður verzlunarmanna
http://www.live.is/sjodurinn/frettir/mikilsverd-afkomutrygging
Eftir Ástu Rut Jónasdóttur, stjórnarformann LV. 20 apr. 2015. Ásta Rut Jónasdóttir stjórnarformaður Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Öðru hverju er því slegið fram að best sé að vera ekki í lífeyrissjóði, hafa enga lífeyrissjóði, fá öll launin strax og hver sjái um sig eftir að störfum lýkur vegna aldurs. Minni réttindi í byrjun. Fyrst þarf að muna, að mikill munur er á því, hvort fólk er að fara á lífeyri núna, eða að byrja á vinnumarkaði og fara á lífeyri eftir kannski 35-45 ár. Lífeyriskerfinu var ko...