rafal.is
Straumbeinar | Rafal
http://www.rafal.is/straumbeinar
MINNKAÐU RAFSEGULMENGUN OG FLÖKKUSTRAUMA VERULEGA MEÐ STRAUMBEINI. Á síðastliðnum árum hafa flökkustraumar vakið aukna athygli, þar sem þeir streyma um hita- og neysluvatnskerfi húsa og mannvirkja. Það getur skapað vandamál sem hafa reynst erfið úrlausnar. Ástæðan er einkum mikið umfang búnaðar til að takmarka flökkustrauma og verulegur kostnaður við þær lausnir, sem hingað til hafa verið reyndar.
rafal.is
Starfsfólk | Rafal
http://www.rafal.is/um-rafal/starfsfolk
Stjórnendur og helstu tengiliðir. Rekstrarstjóri, viðskiptalögfræðingur BS og rafvirkjameistari. Tæknistjóri, verkefnastjóri og öryggisfulltrúi. Rafveituvirki, Rafiðnfræðingur Spennaframleiðsla. Karl H. Sveinsson.
rafal.is
Þú nærð í okkur hér | Rafal
http://www.rafal.is/thu-naerd-i-okkur-her
Þú nærð í okkur hér.
rafal.is
Varaaflgjafar | Rafal
http://www.rafal.is/varaaflgjafar
RAFAL EHF TEKUR AÐ SÉR BILANAGREININGU OG VIÐGERÐIR Á VARAAFLGJÖFUM. Hlutverk varaaflgjafa ,UPSa, er að halda uppi spennu á nauðsynlegum tækjum um ákveðin tíma þegar rafmagn fer skyndilega af kerfinu. Rafal ehf tekur að sér bilanagreiningu og viðgerðir á varaaflgjöfum. Rafal tekur einnig að sér förgun, án kostnaðar, á búnaði sem ekki borgar sig að gera við. Höfum á lager varaaflgjafa ,UPSa, frá GE Digital Energy 700VA, 1000VA og 1500VA Útvegum aðrar stærðir eftir pöntunum viðskiptavina.
rafal.is
Rafgeymar | Rafal
http://www.rafal.is/rafgeymar
RAFAL HEFUR FJÖLBREYTT ÚRVAL IÐNAÐARRAFGEYMA OG RAFHLAÐA Á LAGER. Hlutverk iðnaðarrafgeyma er að halda uppi spennu á nauðsynlegum tækjum um ákveðinn tíma þegar rafmagn fer skyndilega af kerfinu. Höfum á lager iðnaðarrafgeyma frá LEADER 12 Volta 1,3Ah til 150Ah og 6 Volta 1,3Ah til 12Ah. Útvegum aðrar stærðir eftir pöntunum viðskiptavina. Bækling um LEADER-rafgeyma er að finna hér. Rafal býður jafnframt upp á rafhlöður í fjölbreyttum stærðum frá PROCELL og AA frá USBCELL.
rafal.is
Staðsetning | Rafal
http://www.rafal.is/um-rafal/stadsetning
ÞÚ FINNUR OKKUR HÉR Rafal ehf. Hringhellu 221 Hafnarfirði Sími: 510-6600 Fax: 510-6609 rafal@rafal.is.
rafal.is
Um Rafal | Rafal
http://www.rafal.is/um-rafal
RAFAL VAR STOFNAÐ 26. NÓVEMBER 1983. Rafal leggur sérstaka áhersla á rekstrarþjónustu, endurbætur og uppbyggingu háspennu- og lágspennukerfa fyrir raforkuöflun og flutning, raforkudreifingu og raforkuiðnað. Þetta á einnig við um dreifikerfi fjarskiptafyrirtækja. Í byrjun var Rafal sameignarfélag, sf, stofnað í Búðardal 1983, en árið 1990 var því breytt i hlutafélag, hf, sem seinna með lagabreytingu var kallað einkahlutafélag ehf. Á starfstímanum hafa skipst á skin og skúrir eins og gengur og ekki var á v...
rafal.is
Þjónusta | Rafal
http://www.rafal.is/thjonusta
Rafal annast uppsetningu á öllum rafbúnaði fyrir stórar sem smáar virkjanir. Rafal sér einnig um hönnun og smíði afl- stjórnskápa fyrir vélbúnaðinn, auk fyrirbyggjandi viðhalds og lagfæringa á þessum búnaði. VIRKJANIR RAFAL ANNAST UPPSETNINGU Á ÖLLUM RAFBÚNAÐI FYRIR STÓRAR SEM SMÁAR VIRKJANIR. Rafal sér einnig um hönnun og smíði afl- stjórnskápa fyrir vélbúnaðinn, auk fyrirbyggjandi viðhalds og lagfæringa á þessum búnaði. VIRKJANIR SEM RAFAL HEFUR SETT UPP, ÝMIST SEM AÐAL- EÐA UNDIRVERKTAKI:. Rafal annas...
rafal.is
Framúrskarandi fyrirtæki 2014 | Rafal
http://www.rafal.is/framurskarandi-fyrirtaeki-2014
Creditinfo hefur staðfest að Rafal ehf. er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi árið 2014. Af tæplega 34.000 skráðum fyrirtækjum á Íslandi uppfylla 577 skilyrði Creditinfo um styrk og stöðugleika. Til þess að eiga kost á viðurkenningunni þurfa fyrirtækin að uppfylla strangt gæðamat byggt á faglegum kröfum og greiningu Creditinfo. Rafal ehf. er á meðal 1,7% íslenskra fyrirtækja sem standast þær kröfur, númer 259 af 577.