einarjons.blogspot.com
Einar Jónsson: Gróttuviti
http://einarjons.blogspot.com/2005/02/grttuviti.html
Sunnudagur, febrúar 20, 2005. Originally uploaded by Einar JÃ nsson. Sunnudaginn 20. feb. fórum við frúin í gönguferð út í Gróttu. Þetta svæði er hrein paradís á miðju höfuðborgarsvæðinu. Fuglalífið í dag var einstakt. Nokkrar tildrur í fjörunni (konan þykist þekkja þær) og tjaldar. Spurningin er hvort þetta séu fuglar sem hafa hér vetursetu eða hið ótrúlega að tjaldurinn sé kominn til landsins. Posted by Einar Jóns @ 8:51 e.h. Skoða allan prófílinn minn. Umferð í Laugardalnum.
einarjons.blogspot.com
Einar Jónsson: Aðalfundur FG
http://einarjons.blogspot.com/2005/02/aalfundur-fg.html
Fimmtudagur, febrúar 24, 2005. Ég var á Aðalfundi FG (félag grunnskólakennara) um helgina. Fundurinn var haldinn á Selfossi og stóð í tvo daga. Fundarstörf voru að mínu mati mjög ómarkviss og frekar döpur samkoma. Talsverð spenna var í kringum formannskjör og kosningu til stjórnar og tel ég að ásættanleg niðurstaða hafi náðst. Þetta er líklega mjög öflug stjórn sem kosin var og vonandi á hún eftir að vinna kröftuglega að endurreisn kennarastarfsins. Posted by Einar Jóns @ 8:49 e.h.
einarjons.blogspot.com
Einar Jónsson: janúar 2005
http://einarjons.blogspot.com/2005_01_01_archive.html
Mánudagur, janúar 31, 2005. Ég er einn af fjölmörgum umsjónarmanna/kvenna heimasíðu hjá ónefndu íþróttafélagi hér í borg. Verð að viðurkenna að ég hef ekki staðið mig sem skyldi undanfarið í þessu starfi. Posted by Einar Jóns @ 8:48 e.h. Ég er að gera vefleiðangur og hann fjallar um eðlisfræði í 9. bekk, lögmál og hugtök er varða kraft og hreyfingu. Verkfærið sem nemendur hafa til þessa er Flash forritið. Reiknað er með að allt byggi þetta á nákvæmu handriti sem þeir vinna eftir leiðsögn tveggja kenn...
thurgudm.blogspot.com
Þuríður Guðmundsdóttir: Hjálpi mér guð á himnum og allir postularnir
http://thurgudm.blogspot.com/2005/05/hjlpi-mr-gu-himnum-og-allir.html
Námskeiðið Nám og kennsla á netinu í umsjón Salvarar Gissurardóttur lektors. Sunnudagur, maí 01, 2005. Hjálpi mér guð á himnum og allir postularnir. Hjálpi mér guð á himnum og allir postularnir. Nú er ég farin að segja meira af sjálfri mér en góðu hófi gegnir. Ég verð þó að opna mig aðeins því erfitt verður að halda áfram með dagbókina ef ég geri það ekki. Ekki verður hægt að væla yfir náminu þegar það er ekki til staðar. Skrifað af Þuríði klukkan 23:26. 3 Tjáið ykkur hér:. Til hamingju með ræðukeppnina!
thurgudm.blogspot.com
Þuríður Guðmundsdóttir: apríl 2005
http://thurgudm.blogspot.com/2005_04_01_archive.html
Námskeiðið Nám og kennsla á netinu í umsjón Salvarar Gissurardóttur lektors. Þriðjudagur, apríl 05, 2005. Ímyndunarafls höfundar. Hún er líka ykkur sem stefnið á æðstu menntun víti til varnaðar, því hún fjallar um mann sem kemur heim frá námi með doktorspróf og fær ekkert að gera við sitt hæfi. Hann endar því í heimilishjálpinni sem hann verður að berjast fyrir að fá að vinna því gamla fólkið vill ekki mann að skúra hjá sér, enda er það ekki karlmannsverk. Skrifað af Þuríði klukkan 01:21.
thurgudm.blogspot.com
Þuríður Guðmundsdóttir: Klifur í klettum og útreiðatúrar
http://thurgudm.blogspot.com/2005/05/klifur-klettum-og-treiatrar.html
Námskeiðið Nám og kennsla á netinu í umsjón Salvarar Gissurardóttur lektors. Sunnudagur, maí 15, 2005. Klifur í klettum og útreiðatúrar. Skrifað af Þuríði klukkan 11:52. 5 Tjáið ykkur hér:. Takk Fjóla fyrir góð orð í minn garð. Sjáumst kátar og hressar í haust. Takk fyrir samveruna, sjáumst vonandi síðar í KHÍ. Dísa Gests. Brand New News Fr0m The Timber Industry! Latest Profile= = = = =. Energy and Asset Technology, Inc. (EGTY). Current Price $0.15. Recognize this undiscovered gem which is poised to jump!
thurgudm.blogspot.com
Þuríður Guðmundsdóttir: Bókmenntafíkn
http://thurgudm.blogspot.com/2005/04/bkmenntafkn.html
Námskeiðið Nám og kennsla á netinu í umsjón Salvarar Gissurardóttur lektors. Þriðjudagur, apríl 05, 2005. Ímyndunarafls höfundar. Hún er líka ykkur sem stefnið á æðstu menntun víti til varnaðar, því hún fjallar um mann sem kemur heim frá námi með doktorspróf og fær ekkert að gera við sitt hæfi. Hann endar því í heimilishjálpinni sem hann verður að berjast fyrir að fá að vinna því gamla fólkið vill ekki mann að skúra hjá sér, enda er það ekki karlmannsverk. Skrifað af Þuríði klukkan 01:21.
thurgudm.blogspot.com
Þuríður Guðmundsdóttir: Út að borða og drekka
http://thurgudm.blogspot.com/2005/02/t-bora-og-drekka.html
Námskeiðið Nám og kennsla á netinu í umsjón Salvarar Gissurardóttur lektors. Mánudagur, febrúar 28, 2005. Út að borða og drekka. Mér hefur liðið nokkuð vel í síðustu viku þó mikið hafi verið að gera og lítið áunnist. Það hefur örugglega skift sköpum að byrja vikuna á gönguferð í Nauthólsvíkinni í hópi góðra og styðjandi kvenna. Niðurstaða rannsóknarinnar var því þessi:. Borðaðu og drekktu það sem þú vilt. Enska er það sem virðist drepa fólk. Skrifað af Þuríði klukkan 12:00. 1 Tjáið ykkur hér:. Loksins er...
thurgudm.blogspot.com
Þuríður Guðmundsdóttir: mars 2005
http://thurgudm.blogspot.com/2005_03_01_archive.html
Námskeiðið Nám og kennsla á netinu í umsjón Salvarar Gissurardóttur lektors. Þriðjudagur, mars 15, 2005. Ég veit varla hvað ég segi og þá enn síður hvað ég skrifa. Það sem ég veit svo alls ekki er hvar það er sem ég skrifa. Sem sagt það sem ég hélt að ég hefði skrifað á skólaspjallið var náttúrulega bara á blogginu. Allavega, Þeir fylgjast með mér á Googlinu. Ég ætla láta fylgja hér með vísur sem mér áskotnuðust. Þessi gullvæga setning heyrðist við kvöldmatarborð frá einni á leikskólaaldri nýverið. Ég æt...