lady-fine.blogspot.com
Konan með hattinn: júlí 2006
http://lady-fine.blogspot.com/2006_07_01_archive.html
Mánudagur, júlí 24, 2006. Krakkarnir og konan hófust handa við að þurrka sér og koma sér í fötin, án þess að nokkuð sæjist í bert hold. Svo vel pössuðu þau uppá líkama sinn, að ég varð hálf spéhrædd og flaug það í hug, hvort þeim fyndist ég djörf að berhátta mig og barnið, þarna á "almanna færi". Ég hélt þó mínu striki og háttaði mig eins og vanalega. Með ekta breskum hreim, eins og ekkert væri sjálfsagðara. Posted by Linda at 16:25. 3 Athugasemd(ir) á rausinu. Sunnudagur, júlí 23, 2006. Segjum það í bili.
lady-fine.blogspot.com
Konan með hattinn: desember 2006
http://lady-fine.blogspot.com/2006_12_01_archive.html
Föstudagur, desember 22, 2006. Jólaundirbúningurinn í algleymi núna en ég er næstumþvíalvegalgjörlega búin. Jibbí! Stefnan í þetta sinnið er á Kanarí. Ester. Er komin, sest að, búin að sjá um gubbubörn og mann, búin að taka forskot á sólbrunann (eða brúnkuna) og búin að taka forskot á bjórinn. Við förum út á annan dag jóla og dveljum í viku. Ekki slæmt. Haldiði að það verði bloggað aftur hér fyrir næstu utanlandsferð? Haldiði að næstu utanlandsferð verði gerð betri skil hér, en sú síðasta?
lady-fine.blogspot.com
Konan með hattinn: nóvember 2006
http://lady-fine.blogspot.com/2006_11_01_archive.html
Miðvikudagur, nóvember 15, 2006. Fór í ræktina í dag. Ætlaði fyrst að fara í morgun og var búin að taka allt til, þegar á hólminn kom, var ég ekki upplögð í það, ætli það hafi ekki verið flugþreyta bara, en að plaga mig. En, hvað um það. Ég vaknaði alltofseint og henntist í sturtu. Ákvað að drösla leikfimidótinu með í bílinn, fyrst það var nú tilbúið. Júbb, inn fór ég og leitaði í gegnum skóhrúguna. Fann eina númer 37.mátaði, of litlir. Fann aðra númer 38,5. Þeir pössuðu ágætlega, en voru...Klára að gefa...
lady-fine.blogspot.com
Konan með hattinn: mars 2007
http://lady-fine.blogspot.com/2007_03_01_archive.html
Fimmtudagur, mars 22, 2007. Nú hef ég kallinn heimavinnandi á meðan ég púla í vinnunni og hann er hinn besti húsfaðir. Bakar brauð, lagar til, hjálpar syninum að læra, eldar matinn og já, gerir allt þetta, sem góðri húsmóður(föður) ber. Ég kíkti á stóra skómarkaðinn í Perlunni í hádeginu. En ekki hvað? Segið svo að maður kunni ekki að versla.ætli einhver segi það um mig.humm, sá hinn sami þekkir mig þá líklegast ekki vel. Posted by Linda at 17:49. 0 Athugasemd(ir) á rausinu. Reykjavík, Iceland.
lady-fine.blogspot.com
Konan með hattinn: september 2006
http://lady-fine.blogspot.com/2006_09_01_archive.html
Föstudagur, september 29, 2006. Ermalaus eða síðerma bolur? Já vonandi. Nú eru nokkrir klukkutímar, þangað til partýið byrjar. Spennandi verður að vita hvort ég verði í ermalausum bol eða hvort ég verði að finna mér síðerma bol fyrir partýið. Segjum það í bili. Posted by Linda at 17:18. 1 Athugasemd(ir) á rausinu. Föstudagur, september 22, 2006. Samloka og Pepsi max. Ég borgaði samlokuna mína og gosið og fór út. Ég var heppin. Þegar ég fór að ræða þetta betur við hana, trúði hún mér fyrir því að hún ...
lady-fine.blogspot.com
Konan með hattinn: ágúst 2006
http://lady-fine.blogspot.com/2006_08_01_archive.html
Fimmtudagur, ágúst 31, 2006. Ég vaknaði í pilsaskapi í morgun og fann mér pils til að trítla í, í vinnunni. Sniðugt að vakna svona morgna, þar sem maður er alveg viss, í hvaða föt maður vill fara og fötin, sem verða fyrir valinu eru hrein meira að segja. Yndislegt alveg. Já, ég get verið skrítin skrúfa. Mér finnst það svo gaman. Finnst langskemmtilegast að fara alein í búð og skoða og skoða, engum háð. Þá skoða ég og máta og skoða og met og máta og skemmti mér konunglega. Posted by Linda at 14:40. Auðvit...
lady-fine.blogspot.com
Konan með hattinn: október 2006
http://lady-fine.blogspot.com/2006_10_01_archive.html
Fimmtudagur, október 19, 2006. 30 stiga hiti, sól og sumar. Nei, ekki ég heldur. Þetta er búið að vera svo óraunverulegt í rúmt ár og núna er þetta alveg að bresta á. Við fljúgum út 3. nóvember og komum heim 12. Mamma og pabbi ætla að vera hér heima á meðan og gæta barna og buru. Fólk var almennt með mjög flotta hatta. Sumir voru með hatt, búinn til úr dagblöðum, aðrir, með samkvæmishatta, sem myndu hæglega hæfa drottningum og allir voru flottir. Posted by Linda at 18:42. 4 Athugasemd(ir) á rausinu.
lady-fine.blogspot.com
Konan með hattinn: apríl 2007
http://lady-fine.blogspot.com/2007_04_01_archive.html
Föstudagur, apríl 20, 2007. Http:/ www.myheritage.com. Posted by Linda at 23:11. 2 Athugasemd(ir) á rausinu. Reykjavík, Iceland. Skoða allan prófílinn minn. Jólin (já jólin). Ouml;nnur sumarbústaðarhelgi. Næstumþví Öldungis Ruglaður Drengur? 5 Tindar á 5 vikum. Sviti og tár.