eyglo-ida.blogspot.com eyglo-ida.blogspot.com

EYGLO-IDA.BLOGSPOT.COM

Þankahríð andlausrar konu

Thursday, December 20, 2012. Ég elska aðventuna. Eftir að ég varð mamma fór ég að elska aðventuna enn meir. Ég verð spennt með börnunum og nýt þess með hverri frumu líkama míns að sjá þau upplifa spennu og tilhlökkun. Eða "pabbi, skoðum þennan jólasvein! Þetta kann að hljóma klisjulega en svona sé ég þetta samt. Ég er ekki alltaf svona nægjusöm þó ég fegin vildi. Ég hef þó fulla trú á því að ég komist þangað með æfingunni. Posted by Eygló @ 3:09 PM. Wednesday, September 19, 2012. Ég á mér draum. Þó ég ko...

http://eyglo-ida.blogspot.com/

WEBSITE DETAILS
SEO
PAGES
SIMILAR SITES

TRAFFIC RANK FOR EYGLO-IDA.BLOGSPOT.COM

TODAY'S RATING

>1,000,000

TRAFFIC RANK - AVERAGE PER MONTH

BEST MONTH

August

AVERAGE PER DAY Of THE WEEK

HIGHEST TRAFFIC ON

Wednesday

TRAFFIC BY CITY

CUSTOMER REVIEWS

Average Rating: 3.9 out of 5 with 11 reviews
5 star
5
4 star
2
3 star
3
2 star
0
1 star
1

Hey there! Start your review of eyglo-ida.blogspot.com

AVERAGE USER RATING

Write a Review

WEBSITE PREVIEW

Desktop Preview Tablet Preview Mobile Preview

LOAD TIME

0.6 seconds

FAVICON PREVIEW

  • eyglo-ida.blogspot.com

    16x16

  • eyglo-ida.blogspot.com

    32x32

  • eyglo-ida.blogspot.com

    64x64

  • eyglo-ida.blogspot.com

    128x128

CONTACTS AT EYGLO-IDA.BLOGSPOT.COM

Login

TO VIEW CONTACTS

Remove Contacts

FOR PRIVACY ISSUES

CONTENT

SCORE

6.2

PAGE TITLE
Þankahríð andlausrar konu | eyglo-ida.blogspot.com Reviews
<META>
DESCRIPTION
Thursday, December 20, 2012. Ég elska aðventuna. Eftir að ég varð mamma fór ég að elska aðventuna enn meir. Ég verð spennt með börnunum og nýt þess með hverri frumu líkama míns að sjá þau upplifa spennu og tilhlökkun. Eða pabbi, skoðum þennan jólasvein! Þetta kann að hljóma klisjulega en svona sé ég þetta samt. Ég er ekki alltaf svona nægjusöm þó ég fegin vildi. Ég hef þó fulla trú á því að ég komist þangað með æfingunni. Posted by Eygló @ 3:09 PM. Wednesday, September 19, 2012. Ég á mér draum. Þó ég ko...
<META>
KEYWORDS
1 þankahríð andlausrar konu
2 þakklæti
3 osfrv
4 jólakveðja
5 eygló
6 3 comments
7 6 comments
8 7 comments
9 ótuktin
10 11 comments
CONTENT
Page content here
KEYWORDS ON
PAGE
þankahríð andlausrar konu,þakklæti,osfrv,jólakveðja,eygló,3 comments,6 comments,7 comments,ótuktin,11 comments,fyrir besta málstaðinn,about me,name,location,links,google news,edit me,previous posts,thorn;akklæti,oacute;tuktin,archives
SERVER
GSE
CONTENT-TYPE
utf-8
GOOGLE PREVIEW

Þankahríð andlausrar konu | eyglo-ida.blogspot.com Reviews

https://eyglo-ida.blogspot.com

Thursday, December 20, 2012. Ég elska aðventuna. Eftir að ég varð mamma fór ég að elska aðventuna enn meir. Ég verð spennt með börnunum og nýt þess með hverri frumu líkama míns að sjá þau upplifa spennu og tilhlökkun. Eða "pabbi, skoðum þennan jólasvein! Þetta kann að hljóma klisjulega en svona sé ég þetta samt. Ég er ekki alltaf svona nægjusöm þó ég fegin vildi. Ég hef þó fulla trú á því að ég komist þangað með æfingunni. Posted by Eygló @ 3:09 PM. Wednesday, September 19, 2012. Ég á mér draum. Þó ég ko...

INTERNAL PAGES

eyglo-ida.blogspot.com eyglo-ida.blogspot.com
1

Þankahríð andlausrar konu: Ég á mér draum

http://www.eyglo-ida.blogspot.com/2012/09/eg-mer-draum.html

Wednesday, September 19, 2012. Ég á mér draum. Þó ég komist ekki með tærnar þar sem Martin Luther King hefur hælana á ég mér draum, líkt og hann. Eða reyndar á ég mér marga drauma. Ég hnýt um þessa drauma eftir því sem ég hlúi betur að mér. Þeir dúkka upp þegar ég hef sinnt mér vel en þegar verr gengur, er eins og þeir falli undir lag af ryki og gleymist um stundarsakir. Ég nýt þess að komast út á kvöldin og læra um ritstörf, tala um ritstörf og æfa mig í því að skrifa. Það er ótrúlega gefandi að sin...

2

Þankahríð andlausrar konu: February 2006

http://www.eyglo-ida.blogspot.com/2006_02_01_archive.html

Saturday, February 25, 2006. Nei sko.nýtt blogg! Þetta er náttúrulega engin frammistaða.ekkert blogg svo dögum skiptir! Ótrúlegt en satt þá er ég bara búin að vera dugleg að mæta í ræktina, sleppi einum og einum degi úr en fer oftast einu sinni á dag. Ég er alveg búin að finna tímana sem ég fíla. ég er greinilega svolítið fyrir Spinning.og er ekki að meika palladraslið ;) Ég fór í tíma í morgun og gerði mig að fífli aldarinnar, var bara ekki að ná sporunum fyrir mitt litla líf! Annars er ekkert að frétta.

3

Þankahríð andlausrar konu: April 2006

http://www.eyglo-ida.blogspot.com/2006_04_01_archive.html

Saturday, April 22, 2006. Eftir að hafa náð í fárveikt barn í dauðans ofboði á leikskólann í gær, fór ég með það stálhraust heim. Ekki í fyrsta skipti sem ég er látið sækja veikt barn sem er ekki veikt. Hnuss. Fárveika barnið er núna á Selfossi í góðu yfirlæti hjá ömmu og afa þar sem það reytir arfa í garðinum og borðar grillkjöt :). Og svo er víst best að ljúka þessu verkefni af áður en við sækjum gullmolann okkar í "sveitina". Posted by Eygló @ 12:35 PM. Tuesday, April 18, 2006. Monday, April 03, 2006.

4

Þankahríð andlausrar konu: Ég og svo allir hinir

http://www.eyglo-ida.blogspot.com/2012/03/eg-og-svo-allir-hinir.html

Thursday, March 22, 2012. Ég og svo allir hinir. Ég var útskrifuð úr meðferð í gær og byrjaði að vinna í dag. Ég svaf lítið í nótt, með kvíðahnút á stærð við melónu í maganum. Ég sá fyrir mér að börnin væru búin að gleyma mér og að enginn myndi þekkja mig aftur sökum þess hversu gríðarlega "stór" ég væri orðin. Ég málaði skrattann á vegginn eina ferðina enn. Ég þarf að sætta mig við konuna í speglinum. Í mínum augum er hún ógnarstór og algjörlega agalaus en það eru ýmis mótrök sem segja mér annað&#46...

5

Þankahríð andlausrar konu: ..og enn banka raddirnar uppá..

http://www.eyglo-ida.blogspot.com/2011/10/og-enn-banka-raddirnar-uppa.html

Thursday, October 27, 2011. Og enn banka raddirnar uppá. Ég hef ekki skrifað blogg allt of lengi. Ég veit upp á mig skömmina - hef opnað bloggið nokkrum sinnum og leyft fingrunum að reika klaufalega um lyklaborðið án árangurs. Ég er búin að vera svo dugleg í sjálfsgagnrýninni undanfarið að mér finnst allt sem mér dettur í hug að skrifa um svo kjánalegt og ekki nógu hitt eða þetta. Posted by Eygló @ 10:49 AM. At October 30, 2011 10:09 AM. At October 31, 2011 1:07 PM. Takk, elsku mamma mín :*. Allir hrasa ...

UPGRADE TO PREMIUM TO VIEW 15 MORE

TOTAL PAGES IN THIS WEBSITE

20

LINKS TO THIS WEBSITE

lady-fine.blogspot.com lady-fine.blogspot.com

Konan með hattinn: júlí 2006

http://lady-fine.blogspot.com/2006_07_01_archive.html

Mánudagur, júlí 24, 2006. Krakkarnir og konan hófust handa við að þurrka sér og koma sér í fötin, án þess að nokkuð sæjist í bert hold. Svo vel pössuðu þau uppá líkama sinn, að ég varð hálf spéhrædd og flaug það í hug, hvort þeim fyndist ég djörf að berhátta mig og barnið, þarna á "almanna færi". Ég hélt þó mínu striki og háttaði mig eins og vanalega. Með ekta breskum hreim, eins og ekkert væri sjálfsagðara. Posted by Linda at 16:25. 3 Athugasemd(ir) á rausinu. Sunnudagur, júlí 23, 2006. Segjum það í bili.

lady-fine.blogspot.com lady-fine.blogspot.com

Konan með hattinn: desember 2006

http://lady-fine.blogspot.com/2006_12_01_archive.html

Föstudagur, desember 22, 2006. Jólaundirbúningurinn í algleymi núna en ég er næstumþvíalvegalgjörlega búin. Jibbí! Stefnan í þetta sinnið er á Kanarí. Ester. Er komin, sest að, búin að sjá um gubbubörn og mann, búin að taka forskot á sólbrunann (eða brúnkuna) og búin að taka forskot á bjórinn. Við förum út á annan dag jóla og dveljum í viku. Ekki slæmt. Haldiði að það verði bloggað aftur hér fyrir næstu utanlandsferð? Haldiði að næstu utanlandsferð verði gerð betri skil hér, en sú síðasta?

lady-fine.blogspot.com lady-fine.blogspot.com

Konan með hattinn: nóvember 2006

http://lady-fine.blogspot.com/2006_11_01_archive.html

Miðvikudagur, nóvember 15, 2006. Fór í ræktina í dag. Ætlaði fyrst að fara í morgun og var búin að taka allt til, þegar á hólminn kom, var ég ekki upplögð í það, ætli það hafi ekki verið flugþreyta bara, en að plaga mig. En, hvað um það. Ég vaknaði alltofseint og henntist í sturtu. Ákvað að drösla leikfimidótinu með í bílinn, fyrst það var nú tilbúið. Júbb, inn fór ég og leitaði í gegnum skóhrúguna. Fann eina númer 37.mátaði, of litlir. Fann aðra númer 38,5. Þeir pössuðu ágætlega, en voru...Klára að gefa...

lady-fine.blogspot.com lady-fine.blogspot.com

Konan með hattinn: mars 2007

http://lady-fine.blogspot.com/2007_03_01_archive.html

Fimmtudagur, mars 22, 2007. Nú hef ég kallinn heimavinnandi á meðan ég púla í vinnunni og hann er hinn besti húsfaðir. Bakar brauð, lagar til, hjálpar syninum að læra, eldar matinn og já, gerir allt þetta, sem góðri húsmóður(föður) ber. Ég kíkti á stóra skómarkaðinn í Perlunni í hádeginu. En ekki hvað? Segið svo að maður kunni ekki að versla.ætli einhver segi það um mig.humm, sá hinn sami þekkir mig þá líklegast ekki vel. Posted by Linda at 17:49. 0 Athugasemd(ir) á rausinu. Reykjavík, Iceland.

lady-fine.blogspot.com lady-fine.blogspot.com

Konan með hattinn: september 2006

http://lady-fine.blogspot.com/2006_09_01_archive.html

Föstudagur, september 29, 2006. Ermalaus eða síðerma bolur? Já vonandi. Nú eru nokkrir klukkutímar, þangað til partýið byrjar. Spennandi verður að vita hvort ég verði í ermalausum bol eða hvort ég verði að finna mér síðerma bol fyrir partýið. Segjum það í bili. Posted by Linda at 17:18. 1 Athugasemd(ir) á rausinu. Föstudagur, september 22, 2006. Samloka og Pepsi max. Ég borgaði samlokuna mína og gosið og fór út. Ég var heppin. Þegar ég fór að ræða þetta betur við hana, trúði hún mér fyrir því að hún ...

lady-fine.blogspot.com lady-fine.blogspot.com

Konan með hattinn: ágúst 2006

http://lady-fine.blogspot.com/2006_08_01_archive.html

Fimmtudagur, ágúst 31, 2006. Ég vaknaði í pilsaskapi í morgun og fann mér pils til að trítla í, í vinnunni. Sniðugt að vakna svona morgna, þar sem maður er alveg viss, í hvaða föt maður vill fara og fötin, sem verða fyrir valinu eru hrein meira að segja. Yndislegt alveg. Já, ég get verið skrítin skrúfa. Mér finnst það svo gaman. Finnst langskemmtilegast að fara alein í búð og skoða og skoða, engum háð. Þá skoða ég og máta og skoða og met og máta og skemmti mér konunglega. Posted by Linda at 14:40. Auðvit...

lady-fine.blogspot.com lady-fine.blogspot.com

Konan með hattinn: október 2006

http://lady-fine.blogspot.com/2006_10_01_archive.html

Fimmtudagur, október 19, 2006. 30 stiga hiti, sól og sumar. Nei, ekki ég heldur. Þetta er búið að vera svo óraunverulegt í rúmt ár og núna er þetta alveg að bresta á. Við fljúgum út 3. nóvember og komum heim 12. Mamma og pabbi ætla að vera hér heima á meðan og gæta barna og buru. Fólk var almennt með mjög flotta hatta. Sumir voru með hatt, búinn til úr dagblöðum, aðrir, með samkvæmishatta, sem myndu hæglega hæfa drottningum og allir voru flottir. Posted by Linda at 18:42. 4 Athugasemd(ir) á rausinu.

lady-fine.blogspot.com lady-fine.blogspot.com

Konan með hattinn: apríl 2007

http://lady-fine.blogspot.com/2007_04_01_archive.html

Föstudagur, apríl 20, 2007. Http:/ www.myheritage.com. Posted by Linda at 23:11. 2 Athugasemd(ir) á rausinu. Reykjavík, Iceland. Skoða allan prófílinn minn. Jólin (já jólin). Ouml;nnur sumarbústaðarhelgi. Næstumþví Öldungis Ruglaður Drengur? 5 Tindar á 5 vikum. Sviti og tár.

UPGRADE TO PREMIUM TO VIEW 4 MORE

TOTAL LINKS TO THIS WEBSITE

12

OTHER SITES

eyglandscapes.com eyglandscapes.com

EYG Landscapes - Permaculture & Ecological Landscaping

Want an edible landscape? Call us. 828-216-3400 or email info@edibleyardandgarden.com. This is the DivTag Drag and Drop Header. This message is disppear when site is published. Permaculture and Ecological Landscaping. Grow food, and make your yard look great at the same time. Do you recognize the need for local food production. You can’t get more local than growing it in your own yard. It is possible to grow an enormous amount of food. Way that is also low maintenance. All it takes is to PLANT IT! We hir...

eygle.com eygle.com

Oracle Life - 提供专业的技术支持,性能调整 及 Oracle 数据恢复服务 - 云和恩墨 - 数据综合服务领导者

未雨绸缪 防患未然- 数据安全警示录 序言. 以 Oracle数据库为中心,致力于提供专业的第三方 数据库服务. Oracle 12.2 新特性 BigSCN 支持 8 字节存储解决SCN越界问题. Mac Terminal 终端防范 idle 避免自动中断的方法. SCN 新算法 DBMS SCN的用法及范例. 揭秘Oracle 11.2.0.4前版本DB Link必须在2019年4月前升级. Oracle 的 DBMS SCN 修正以及SCN的auto-rollover新特性. Oracle 18c 安装ORA-12754 Runtime Environment的两种解决方案. 极速体验:Oracle 18c 下载和Scalable Sequence新特性. 不以规矩 不成方圆- Oracle 数据库设计规范 序. 别出心裁 另有蹊径-与梁敬彬 收获,不止ORACLE 序. 盖国强 ( About me. 揭秘Oracle 11.2.0.4前版本DB Link必须在2019年4月前升级. Oracle中如何获取给定SQL的SQL ID - dbms sqltune util0. ORA-600 KG...

eygliers.fr eygliers.fr

Accueil - Eygliers.fr

Le site de la commune et de la mairie d'Eygliers. Skip to primary content. Aller au contenu secondaire. Un peu d’histoire. Dernières nouvelles / A noter. Ecole, périscolaire et cantine. Garderie et mercredi après-midi. Révision générale du PLU. Documents d’information révision générale du PLU. Plan d’eau – Base de loisirs. Bienvenue sur le site de la commune et de la mairie d'Eygliers. (eygliers.fr) Eygliers. 2017 - Eygliers.fr. Fièrement propulsé par WordPress. Weaver II by WP Weaver.

eygliers.skyrock.com eygliers.skyrock.com

Blog de eygliers - le petit monde d'eygliers, en photos - Skyrock.com

Mot de passe :. J'ai oublié mon mot de passe. Le petit monde d'eygliers, en photos. Voici quelques photos sympas (ou marrantes) des différentes activités et sorties des cavaliers d'eygliers.une atmosphère détendue et de convivialité.n'est pas le mieux pour vivre à fond sa passion? Bonne visite et à bientôt! PS : les nouveaux articles sont à la fin! Mise à jour :. Abonne-toi à mon blog! Le petit centre équestre! Voilà un aperçu de notre petit centre équestre,lieux d'émotions, de sensations et de souvenirs.

eyglkk.win eyglkk.win

时时彩如何选择双胆_时时彩独胆咋买_江西时时彩5走势

教育部与六省 区 、市签署开展 一带一路. 思想政治教育 供给侧改革 发力 扬州职业. 中国矿业大学 打破 数据孤岛 保护生产安全. 淮安盱眙:实施 五师 工程 推进师德建设. 省教育厅 争创 最佳党日 活动 获评省级机关党建优秀. 省教育信息化中心 省电教馆 举办 两学一做 学习教育. 省教育厅官方微博 新浪、腾讯 、官方微信 微信号 . 征集内容 为增强广大教师的职业荣誉感、重庆时时彩电话投注、历史使命感和社会责任感,根据中央. [了解详情].

eyglo-ida.blogspot.com eyglo-ida.blogspot.com

Þankahríð andlausrar konu

Thursday, December 20, 2012. Ég elska aðventuna. Eftir að ég varð mamma fór ég að elska aðventuna enn meir. Ég verð spennt með börnunum og nýt þess með hverri frumu líkama míns að sjá þau upplifa spennu og tilhlökkun. Eða "pabbi, skoðum þennan jólasvein! Þetta kann að hljóma klisjulega en svona sé ég þetta samt. Ég er ekki alltaf svona nægjusöm þó ég fegin vildi. Ég hef þó fulla trú á því að ég komist þangað með æfingunni. Posted by Eygló @ 3:09 PM. Wednesday, September 19, 2012. Ég á mér draum. Þó ég ko...

eyglo.belgur.net eyglo.belgur.net

Eygló

Fæddist þann 21.11.2007 kl. 21:00. Hún vó 3340 grömm. Og mældist 51,5 cm. Heimasíðan hans Atla stóra bróður. Heimasíðan hennar Ástu stóru systur. Kristín Hreinsdóttir. THORN;essi síða var síðast uppfærð. THORN;essi síða kemur best út í Mozilla 1.0.

eyglo.com eyglo.com

Eygló R. Sigurðardóttir

Snorri Þór. Síðast uppfært 06-Mar-2015. Eygló R. Sigurðardóttir - 2008 - eyglor(hjá)hotmail.com. Vinsamlega virðið höfundarétt og takið ekki myndir af vefnum án leyfis.

eyglo.is eyglo.is

Snyrtistofan Eygló

Sjúkranudd -snyrti og fótaðgerðastofa. Við vekjum athygli á því. Stofan lagði niður starfsemi sína eftir 48 ára ánægjulegan og farsælan starfsferil 23. desember 2015. Við þökkum ánægjuleg viðskipti stór sem smá í gegnum árin. Óinnleyst gjafakort, eða vegna Gernétic vörukaupa og annað hafið samband við Eygló sími 893-51-36 gudglo@gmail.com. GERnetic vörurnar eru seldar á. Líkami og Sál snyrtistofa Þverholti 11. Mosfellsbæ Sími 5666307. Snyrtistofu Paradís Lauganesveg 82 Sími 5531330.

eyglo.net eyglo.net

Short Stories and musings by Eygló – "Fiction is the lie through which we tell the truth" -Albert Camus

Short Stories and musings by Eygló. Fiction is the lie through which we tell the truth -Albert Camus. THINGS THE DEVIL WOULDN’T DREAM OF and other stories OUT NOW. Fiction is the lie through which we tell the truth -Albert Camus. 8220;It’s the nature of time, that the old ways must give in” – The SABATON experience. Our Fearless Lives: a short story. About a Book: Norse Mythology by Neil Gaiman. I’ve been meaning to write more about the books I’m reading. I used to do that a lot but then I fell into ...

eyglo.wordpress.com eyglo.wordpress.com

Eyglo's Blog | Just another WordPress.com weblog

Just another WordPress.com weblog. Skrifað apríl 19, 2009 af eyglo. Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt í vetur – finnst ykkur það ekki? Ég er komin með pínu óróleika í kroppinn því að ÞETTA ER AÐ VERÐA BÚIÐ! Það sem aulalega mistök geta gert manni. Skrifað apríl 15, 2009 af eyglo. Jú ég veit ég fæ ekki punkt fyrir að blogga tvisvar á dag ;). Ég bara þarf mikið að tala núna ;). Be the first to comment. Skrifað apríl 15, 2009 af eyglo. En hvað með það þetta tókst og nú get ég farið að setja öll myndbön...