sagnarandinn.blogspot.com
Sagnarandinn: desember 2005
http://sagnarandinn.blogspot.com/2005_12_01_archive.html
Sunnudagur, desember 25, 2005. Sama af hvaða ástæðum fólk heldur þau. Skrifaði kerling í koti @ 5:30 e.h. Fimmtudagur, desember 22, 2005. Where art thou, Mother Christmas? Where art thou, Mother Christmas,. I really wish I knew. Why Father should get all the praise. And no one mentions you. I'll bet you buy the presents. And wrap them large and small,. Then in the end our cunning friend. Pretends he's done it all. So hail to Mother Christmas. And down with Father Christmas. Ljóð eftir Roald Dahl. Og krít...
lettfimmtug.wordpress.com
Haustið nálgast | Léttfimmtug í línudansi
https://lettfimmtug.wordpress.com/haustið-nalgast
Nú hefur maður það á tilfinningunni að sumri sé að ljúka og dásamlegt haust í vændum. Ég hlakka til því lífsklukkan breytist og allt verður miklu fastara formi. Ég er að hugsa hvort ég eigi að skella mér í líkamsrækarstöð eða láta göngur duga? Ætli ég taki bara ekki einn góðan daginn hvatvísa ákvörðun um það. Mér finnst nefninlega svo gott að ganga eins og veðrið hefur verið í sumar. Hinsvegar er kannski meira um félagstengsl þegar maður er í leikfimi eða í sal með öðru fólki. Bættu þínum ummælum við hér.
lettfimmtug.wordpress.com
september | 2008 | Léttfimmtug í línudansi
https://lettfimmtug.wordpress.com/2008/09
Archive for september, 2008. On september 29, 2008 Leave a Comment. Það ekki bara gustar, heldur er hávaðarok í íslenskum fjármálaheimi. Maður spyr sig hver útkoman verði þegar þrengir að og ekkert fjármagn að fá erlendis frá! Hversu djúpt fellur fólk niður í vanmátt og stjórnleysi. Hvað verður selt mikið af þunglyndislyfjum og eykst ekki sala kvíðastillandi lyfja líka? Mér segir svo hugur að það verði lyfjafyrirtækin sem munu skarta sínu fegursta á hlutabréfamörkuðum á næstu mánuðum. On september 26, 20...
lettfimmtug.wordpress.com
nóvember | 2008 | Léttfimmtug í línudansi
https://lettfimmtug.wordpress.com/2008/11
Archive for nóvember, 2008. Logn á eftir storminum. On nóvember 26, 2008 Leave a Comment. Jæja, ég er ekki eins brjáluð og ég var í fyrradag þar sem ég lét öllum illum látum. Skrifaði pósta hingað og þangað og tuðaði eins og uppblásin eiginkonudúkka þegar loftið lekur úr henni. Núna eru próf framundan og verkefnaskil og ég stóð skil á einu í gær. Nú ætla ég bara að treysta að það sem ég hef lært í vetur skili sér sem ágætar einkunnir og að ég færist skammarlaust á milli áfanga og anna. Hvur djöfullinn er...
lettfimmtug.wordpress.com
júní | 2008 | Léttfimmtug í línudansi
https://lettfimmtug.wordpress.com/2008/06
Archive for júní, 2008. On júní 29, 2008 1 Comment. Sameinast í bíla og lagt af stað frá Toppstöðinni í Elliðaárdal. Þessi ferð varð dásamleg og ég naut mín í botn. Langt siðan ég hef séð svona fegurð. Á næsta miðvikudag ætla ég að herða mig upp og fara í eftirfarandi ferð og vera vel útbúin af nesti. Ég er komin með gott úthald og nú er bara að fara nokkrum sinnum á Úlfarsfellið og æfa sig. Read Full Post ». On júní 24, 2008 Leave a Comment. Ráðstefnan var andleg uppgötvun og ég upplifði djúpt þakklæti ...
sagnarandinn.blogspot.com
Sagnarandinn: september 2005
http://sagnarandinn.blogspot.com/2005_09_01_archive.html
Föstudagur, september 30, 2005. Ég var klukkuð - og var lengi að hugsa hvað ég ætti að opinbera um sjálfa mig og hér kemur það. 1 Ég er fædd og uppalin í sveit og í barnaskóla gekk ég meira að segja í farskóla. Ég er enn ótrúlega mikil sveitastelpa í mér. 2 Ég hef alltaf verið lofthrædd og lofthræðslan hefur ágerst með aldrinum. Núna er hún eiginlega orðin eins konar fötlun sem háir mér verulega. 3 Vinum mínum og vinkonum finnst ég hafa húmor. PS Ég klukka Gullu (þegar tölvan hennar kemst í lag) og Eygló.
sagnarandinn.blogspot.com
Sagnarandinn: ágúst 2005
http://sagnarandinn.blogspot.com/2005_08_01_archive.html
Mánudagur, ágúst 29, 2005. Það er útlit fyrir Snæfellsnesferð seinnipart vikuknnar - vonandi að hann hangi þurr! Skrifaði kerling í koti @ 8:56 e.h. Og núna með morgunkaffinu las ég þessa gullvægu setningu í Mogganum:. Það er öllum ljóst sem hafa einhvern tíma klifrað upp á Stjórnarráðið að þakið er í hörmulegu ástandi, hellur eru lausar og þaksperran er sýnileg beru auga. Jahá, þetta vita auðvitað allir þeir fjölmörgu sem klifrað hafa upp á Stjórnarráðið! Skrifaði kerling í koti @ 10:40 f.h. Hvers vegna...
eyglo.wordpress.com
Eyglo's Blog | Just another WordPress.com weblog | Síða 2
https://eyglo.wordpress.com/page/2
Just another WordPress.com weblog. Skrifað janúar 25, 2009 af eyglo. Dóttir mín sagði mamma sjáðu þetta er svo skemmtileg auglýsing og svo fyndinn. Ég spurði nú hvað er svona fyndið við hana? Jú sjáðu stelpuna sem er að spila og svindla og kíkja á spilin! Ég fór svo að ræða þetta frekar og spurði hana þá hvað er þessi stelpa að fara sem er að banka á hurðina? Dóttir mín vissi það nú ekki en sagði fannst þér þetta ekki skemmtileg auglýsing! Skrifað janúar 18, 2009 af eyglo. Kæru samnemendur þá er maður lo...
eyglo.wordpress.com
About | Eyglo's Blog
https://eyglo.wordpress.com/about
Just another WordPress.com weblog. This is an example of a WordPress page, you could edit this to put information about yourself or your site so readers know where you are coming from. You can create as many pages like this one or sub-pages as you like and manage all of your content inside of WordPress. Færðu inn athugasemd Hætta við svar. Bættu þínum ummælum við hér. Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:. Póstfang verður ekki birt. HA gellur og gæjar.
sagnarandinn.blogspot.com
Sagnarandinn: febrúar 2005
http://sagnarandinn.blogspot.com/2005_02_01_archive.html
Miðvikudagur, febrúar 23, 2005. Hvað er þetta með okkur? Hvað er þetta með okkur hjónin að vera vitlaus í raunveruleikaþætti í sjónvarpinu? Ha, ha, ha! Ég kom heim þrotin að kröftum eftir kraftgönguna í dag, þvílíkt púl, maður minn. Ég sem hélt að ég væri öll að styrkjast! Líklega verð ég að endurskoða líkamlega ástandið jafnt því andlega! Skrifaði kerling í koti @ 9:30 e.h. Sunnudagur, febrúar 20, 2005. Þetta orti ég einu sinni. Hreint ekki sem verst. Um sumardag er situr fugl á grein. Og brátt úr moldu...