maggasoffia.blogspot.com
...: september 2005
http://maggasoffia.blogspot.com/2005_09_01_archive.html
Fimmtudagur, september 29, 2005. Heyriði félagar.ég hef verið klukkuð, ekki bara einu sinni heldur 2var.þarf ég þá að segja 10? Jæja þá er eins gott að byrja. 1 Ég HATA félagsfræði. 2 Ég var einu sinni ljóshærð. 3 Ég þoli ekki blómalykt. 4 Ég elska hvítlauk. 5 Ég gat ekki sagt S þegar ég var lítil. 6 Ég var einu sinni með spangir. 7 Ég er ekki með nógu marga putta til að telja hversu oft ég hef keyrt hringinn í kringum landið. 9 Ég nenni ALDREI að taka til í herberginu mínu. Olrætí félagar.segjum það.
maggasoffia.blogspot.com
...: júní 2005
http://maggasoffia.blogspot.com/2005_06_01_archive.html
Þriðjudagur, júní 28, 2005. Ég fór í smá blogg-verkfall.ég var nefnilega búin að blogga alveg helling um daginn en þá bara hvarf það og hefur ekki látið sjá sig síðan.en nú höfum við leyst ágreining okkar og ég hef hafið skriftir mínar á ný! Ég ætla að segja í stuttu máli frá því sem ég bloggaði í dularfulla blogginu mínu sem hvarf:. Ég sagði ítarlega frá ferð minni til lands kleinuhringja og skyndibita (Bandaríkin). Ef ykkur langar til að lesa ferðasöguna þá er hún einhversstaðar hér. Ég hef verið að læ...
maggasoffia.blogspot.com
...: júlí 2005
http://maggasoffia.blogspot.com/2005_07_01_archive.html
Mánudagur, júlí 18, 2005. Posted by Magga Soffía @ 18:37. Þriðjudagur, júlí 12, 2005. Au revoir. Margret vid Midjardarhafid! Posted by Magga Soffía @ 19:44. Sunnudagur, júlí 10, 2005. Ja og steinunn.franskan gengur svona bara.heh.skiljum ekkert mikid i thessu en eg meina thetta er alveg gaman. Posted by Magga Soffía @ 16:03. Mánudagur, júlí 04, 2005. Ja vid erum lentar i Nice.her med uppahalds borginni minni.vid buum hja Madame Dubosque a 9 Bis Rue de Defly. Sem semsagt thydist sem: hun skilur ekki!
maggasoffia.blogspot.com
...: nóvember 2005
http://maggasoffia.blogspot.com/2005_11_01_archive.html
Mánudagur, nóvember 28, 2005. Pæliði aðeins í þessu:. Ef Guð getur allt, getur hann þá búið til svo þungan stein að hann gæti ekki lyft honum? Posted by Magga Soffía @ 18:29. Föstudagur, nóvember 11, 2005. Skrifa það sko ekki aftur. Það var samt aðalega um veikindin mín. Ég ykkur dauðlangar að heyra um þessi ævintýri. Posted by Magga Soffía @ 23:48. Reykjavík, Iceland. Skoða allan prófílinn minn. Halla María og Matta. Helga Valdís en France. Oddný Silja á Ítalíu. Sigurborg bela em Brasil.
maggasoffia.blogspot.com
...: ágúst 2005
http://maggasoffia.blogspot.com/2005_08_01_archive.html
Fimmtudagur, ágúst 18, 2005. Well well.þetta er nú meiri letin.það er svosem ágætt fyrir brjálaða veturinn sem er framundan.ég er eilega bara hætt að vera spennt að byrja í skólanum.svo þarf maður að farað versla skólabækur, mér finnst það alveg skuggalega leiðinlegt! Við Þorgerður hlógum eins og vitleysingar en Edda hló langmest.svo þegar við vorum rétt að jafna okkur þá segir hún: "ég heyrði þetta í bíómynd um daginn! En jebb ég er að fara niðrí tónskóla. Tónverk dagsins: Sinfónía nr. 1 eftir Brahms.
maggasoffia.blogspot.com
...: desember 2005
http://maggasoffia.blogspot.com/2005_12_01_archive.html
Þriðjudagur, desember 20, 2005. Settu nafnið þitt í kommentin og gerðu svona um mig. og ég skal þá gera svona um ÞIG! 1 Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig eða þú um mig. 2 Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig. 3 Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig. 4 Ég segi þér fyrstu (eða því um næst) ljósu minninguna mína af þér. 5 Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig á. 6 Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig. 7 Ef þú lest þetta verður þú að setja þetta á bloggið þitt.
maggasoffia.blogspot.com
...: maí 2005
http://maggasoffia.blogspot.com/2005_05_01_archive.html
Mánudagur, maí 30, 2005. Merkilegt.ég er búin að vera með sama lagið á heilanum í örugglega mánuð og rúmlega það! Ég er samt ekkert alltaf að hlusta á það.það reyndar er alveg merkilegt hvað ég hitti alltaf akkúrat á það ef mér dettur í hug að kíkja á popptíví eða bara kveikja á útvarpinu! Þetta lag heitir All about you. Og er flutt af strákunum í McFly. Smá innsýn í líf mitt þessa dagana. 13 dagar í Ameríku. 23 dagar þangað til ég verð 18 ára. 32 dagar í Frakkland. Ég er ekkert byrjuð að vinna. Svo bara...