allt-gott.blogspot.com
Ég segi allt gott, alltaf.....: júní 2007
http://allt-gott.blogspot.com/2007_06_01_archive.html
Ég segi allt gott, alltaf. Að vera hamingjusamur er ákvörðun. Skoða allan prófílinn minn. Anna Sigga komin hálfa leið upp á Esju! Biðin senn á enda :-). Þriðjudagur, júní 12, 2007. Undanfarið, þegar ég hef verið að segja fólki frá fyrirætlan minni, þ.e. að fara í hjáveituaðgerð á maga, hafa allir óskað mér til hamingju með þessa ákvörðun. Þó hefur borið á því að sumir virðast óttast að ég breytist eitthvað með minnkandi umfangi. Nema náttúrulega til batnaðar, eins og ég hef alltaf verið að reyna. En svo ...
allt-gott.blogspot.com
Ég segi allt gott, alltaf.....: janúar 2008
http://allt-gott.blogspot.com/2008_01_01_archive.html
Ég segi allt gott, alltaf. Að vera hamingjusamur er ákvörðun. Skoða allan prófílinn minn. Anna Sigga komin hálfa leið upp á Esju! É er enn á töluverðum spretti. Laugardagur, janúar 26, 2008. Nú sit ég fyrir framan tölvuna mína, alein heima, og bíð eftir að tíminn líði. Er búin að fara í förðun og greiðslu (er með GULL í hárinu! Ívar kemur á hverri stundu með brúðarkjólinn. Þórunn er á leiðinni til að hjálpa mér að klæða mig. Svo kemur Jónsi bróðir að sækja okkur á hvíta Lincolninum, nýþvegnum.
allt-gott.blogspot.com
Ég segi allt gott, alltaf.....: september 2008
http://allt-gott.blogspot.com/2008_09_01_archive.html
Ég segi allt gott, alltaf. Að vera hamingjusamur er ákvörðun. Skoða allan prófílinn minn. Anna Sigga komin hálfa leið upp á Esju! Allt hefur sinn tíma! Sunnudagur, september 14, 2008. Allt hefur sinn tíma! Kæru vinir og vandamenn. Eins og liggur orðið nokkuð ljóst fyrir þá er ég ekki mjög virkur bloggari! Ég hef því ákveðið að hætta þessum látalátum og hætta að þykjast vera bloggari! Ég er hins vegar komin á "Facebook", ef einhver hefur áhuga. Ekkert meira seinna :-). Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom).
allt-gott.blogspot.com
Ég segi allt gott, alltaf.....: september 2006
http://allt-gott.blogspot.com/2006_09_01_archive.html
Ég segi allt gott, alltaf. Að vera hamingjusamur er ákvörðun. Skoða allan prófílinn minn. Anna Sigga komin hálfa leið upp á Esju! Nú er ég aldeilis doltið mikið glöð. Þriðjudagur, september 19, 2006. Nú er ég aldeilis doltið mikið glöð. Með að enn einn draumur minn er að rætast! Hafið þið nokkurn tíma séð aðra eins DROSSÍU? Og það sem meira er. ég er um það bil að eignast hana! Þetta er í raun ekki bíll. heldur töfrateppi. Með skiptingu í stýrinu, rafmagni í öllu og CRUISE CONTROL! Takk, elsku strákar!
allt-gott.blogspot.com
Ég segi allt gott, alltaf.....: maí 2007
http://allt-gott.blogspot.com/2007_05_01_archive.html
Ég segi allt gott, alltaf. Að vera hamingjusamur er ákvörðun. Skoða allan prófílinn minn. Anna Sigga komin hálfa leið upp á Esju! Nú gaman, gaman er . Miðvikudagur, maí 23, 2007. Nú er ég komin heim frá Ameríku með sólbrunnar axlir. Þetta var yndisleg dvöl, Jóhanna Kristín frænka mín orðin "Doctor of Farmacy"! En mikið var dásamlegt að koma heim! Enn eina ferðina varð ég að kaupa nýja ferðatösku! En það er skiljanlegt þegar haft er í huga allt það dót sem kom upp úr töskunni þegar heim kom!
allt-gott.blogspot.com
Ég segi allt gott, alltaf.....: ..... Allt hefur sinn tíma !.....
http://allt-gott.blogspot.com/2008/09/allt-hefur-sinn-tma.html
Ég segi allt gott, alltaf. Að vera hamingjusamur er ákvörðun. Skoða allan prófílinn minn. Anna Sigga komin hálfa leið upp á Esju! Allt hefur sinn tíma! Sunnudagur, september 14, 2008. Allt hefur sinn tíma! Kæru vinir og vandamenn. Eins og liggur orðið nokkuð ljóst fyrir þá er ég ekki mjög virkur bloggari! Ég hef því ákveðið að hætta þessum látalátum og hætta að þykjast vera bloggari! Ég er hins vegar komin á "Facebook", ef einhver hefur áhuga. Ekkert meira seinna :-). Kredyt na dowód na samochód.
allt-gott.blogspot.com
Ég segi allt gott, alltaf.....: júní 2006
http://allt-gott.blogspot.com/2006_06_01_archive.html
Ég segi allt gott, alltaf. Að vera hamingjusamur er ákvörðun. Skoða allan prófílinn minn. Anna Sigga komin hálfa leið upp á Esju! Það er komið sumar. Sunnudagur, júní 11, 2006. Það er komið sumar. Mikið er gott að geta eytt sumrinu á Íslandi! Ef ekki er mjög heitt, þá fer maður bara í utanyfirflík! Ef er doltið heitt, þá fer maður úr peysunni og gengur um berhandleggjaður og jafnvel berfættur í skónum! Það besta er að það verður aldrei svo heitt að maður þurfi að fara úr skinninu!
allt-gott.blogspot.com
Ég segi allt gott, alltaf.....: nóvember 2006
http://allt-gott.blogspot.com/2006_11_01_archive.html
Ég segi allt gott, alltaf. Að vera hamingjusamur er ákvörðun. Skoða allan prófílinn minn. Anna Sigga komin hálfa leið upp á Esju! Jamm, jamm, það er nú svo. Laugardagur, nóvember 18, 2006. Jamm, jamm, það er nú svo. Mikið er gaman að lifa! Eftir að ég kom heim frá Ítalíu, hér um árið, og hafði hugsað doltið minn gang, tók ég þá ákvörðun að þaðan í frá ætlaði ég að vera hamingjusöm. Ekki að gera neitt nema það sem ég hefði gaman af. Þetta hefur ekki verið svo erfitt! Og getið þið af hverjum?
allt-gott.blogspot.com
Ég segi allt gott, alltaf.....: desember 2007
http://allt-gott.blogspot.com/2007_12_01_archive.html
Ég segi allt gott, alltaf. Að vera hamingjusamur er ákvörðun. Skoða allan prófílinn minn. Anna Sigga komin hálfa leið upp á Esju! Ég er í góðum málum, tralla - lalla - la . Miðvikudagur, desember 12, 2007. Ég er í góðum málum, tralla - lalla - la . Svona lít ég út í blárri mynd :-). Þessa mynd tók hann Ívar minn fyrir ca. viku. Rétt tæp 30 kg. farin! Og ég sakna þeirra ekkert! Allt gengur vel, ég vanda og vel það sem ég borða og virðist þola all flest. Er komin niður í stærð 46! Keypti mér kjól í Zöru!
SOCIAL ENGAGEMENT