helvitismaddi.wordpress.com
október | 2010 | Tónblogg Madda
https://helvitismaddi.wordpress.com/2010/10
Bara enn ein WordPress.com síðan. Viðtal við John Myung (af MusicRadar.com). 16 október, 2010. Eins og segir í greininni hérna fyrir neðan þá er Myung maður fárra orða, enda eru (já eða voru) svo sem aðrir í hljómsveitinni sem hafa munninn fyrir neðan nefið. Þannig að líklega hefur þessi snjalli bassaleikari vanist fljótt á að tjá sig fyrst og fremst í gegn um tónlistina. Það telst því í raun til tíðinda að nýlega birtist viðtal við kappann á vefsíðunni MusicRadar.com. Greinin birtist upphaflega hér.
helvitismaddi.wordpress.com
nóvember | 2010 | Tónblogg Madda
https://helvitismaddi.wordpress.com/2010/11
Bara enn ein WordPress.com síðan. Um topplista og röðun. 27 nóvember, 2010. Svona lítur listi MusicRadar.com. Yfir 25 bestu bassaleikara allra tíma (sjá viðtal við John Myung. Annarstaðar á þessari síðu). Aston „family man“ Barrett. Gary „Mani“ Mounfield. Joseph „Lucky“ Scott. Það er áhugavert að sjá að Les Claypool. Nær ekki inn á efstu 10. Áhugavert og ánægjulegt því, þó Les sé alger töframaður á sitt hljóðfæri þá eru svo margir aðrir bassaleikarar sem kítla hljóðhimnurnar og eiga líka skilið klapp...
helvitismaddi.wordpress.com
nóvember | 2011 | Tónblogg Madda
https://helvitismaddi.wordpress.com/2011/11
Bara enn ein WordPress.com síðan. Dave Ellefson tekinn tali. 21 nóvember, 2011. Fyrir um það bil 20 árum síðan kynnti Sturla Þormóðsson, bekkjar- og þjáningarbróðir minn úr gaggó, mig fyrir bandarísku þungarokks hljómsveitinni Megadeth. Þeir hafa alla tíð síðan verið í miklu uppáhaldi hjá mér og það hefur ávallt verið tilhlökkunarefni á mínu heimili þegar von er á nýrri plötu frá þeim köppum. Þeirra nýjasta afurð Th1rt3en. Kom út um síðustu mánaðarmót. Grein á heimasíðu Classic Rock. Plötunnar gerðu marg...
helvitismaddi.wordpress.com
Stefnuyfirlýsing | Tónblogg Madda
https://helvitismaddi.wordpress.com/2010/10/15/stefnuyfirlysing
Bara enn ein WordPress.com síðan. Larr; Viðtal við John Myung (af MusicRadar.com). 15 október, 2010. Ég hef lengi gengið með það eins og steinbarn í maganum að stofna og halda út einhverskonar tilbeiðslu-síðu um þá bassaleikara sem hafa haft sterk árhif á mig. Oftar en einu sinni hef ég rissað upp einfalda html síðu og byrjað eitthvað að þusa, en hef aldrei stigið skrefið til fulls. Alltaf verið hálf ósáttur með lúkkið. 2 athugasemdir on “Stefnuyfirlýsing”. 16 október, 2010 kl. 18:19. Dave Ellefson tekin...
helvitismaddi.wordpress.com
Viðtal við John Myung (af MusicRadar.com) | Tónblogg Madda
https://helvitismaddi.wordpress.com/2010/10/16/viðtal-vid-john-myung
Bara enn ein WordPress.com síðan. Larr; Um topplista og röðun. Viðtal við John Myung (af MusicRadar.com). 16 október, 2010. Viðtalið er tekið í tengslum við úrslit könnunar sem vefsíðan stóð fyrir til að komast að því hvern lesendur telja vera mesta bassaleikara allra tíma. Myung skaut öllum öðrum ref fyrir rass, rakaði að sér atkvæðum og hlaut yfirburðakosningu í fyrsta sætið. Greinin birtist upphaflega hér. Auk þess tjáir Dream Theater maðurinn sig um lífið án Portnoy. Haft betur en goðsagnir á borð vi...
helvitismaddi.wordpress.com
Um mig | Tónblogg Madda
https://helvitismaddi.wordpress.com/about
Bara enn ein WordPress.com síðan. Ég heiti Magnús Halldór Pálsson, kallaður Maddi – stundum Helvítis Maddi. Ég hef búið í fimm mismunandi póstnumerum (101, 105, 235, 800 og 801) og er núna settlaður niður í Reykjavík ásamt konu og dóttur. Ég vinn hjá Betware á Íslandi og dunda mér helst við það í frístundum að lemja á bassa með nokkrum öskurrokksveitum (sjá netslóðir til hliðar við bloggsíðuna). Dave Ellefson tekinn tali. Um topplista og röðun. Viðtal við John Myung (af MusicRadar.com).
helvitismaddi.wordpress.com
Um topplista og röðun | Tónblogg Madda
https://helvitismaddi.wordpress.com/2010/11/27/um-topplista-og-rodun
Bara enn ein WordPress.com síðan. Larr; Dave Ellefson tekinn tali. Viðtal við John Myung (af MusicRadar.com). Um topplista og röðun. 27 nóvember, 2010. Svona lítur listi MusicRadar.com. Yfir 25 bestu bassaleikara allra tíma (sjá viðtal við John Myung. Annarstaðar á þessari síðu). Aston „family man“ Barrett. Gary „Mani“ Mounfield. Joseph „Lucky“ Scott. Það er áhugavert að sjá að Les Claypool. Nær ekki inn á efstu 10. Áhugavert og ánægjulegt því, þó Les sé alger töframaður á sitt hljóðfæri þá eru svo m...
helvitismaddi.wordpress.com
Maddi | Tónblogg Madda
https://helvitismaddi.wordpress.com/author/helvitismaddi
Bara enn ein WordPress.com síðan. Dave Ellefson tekinn tali. 21 nóvember, 2011. Fyrir um það bil 20 árum síðan kynnti Sturla Þormóðsson, bekkjar- og þjáningarbróðir minn úr gaggó, mig fyrir bandarísku þungarokks hljómsveitinni Megadeth. Þeir hafa alla tíð síðan verið í miklu uppáhaldi hjá mér og það hefur ávallt verið tilhlökkunarefni á mínu heimili þegar von er á nýrri plötu frá þeim köppum. Þeirra nýjasta afurð Th1rt3en. Kom út um síðustu mánaðarmót. Grein á heimasíðu Classic Rock. Plötunnar gerðu marg...
helvitismaddi.wordpress.com
Dave Ellefson tekinn tali | Tónblogg Madda
https://helvitismaddi.wordpress.com/2011/11/21/dave-ellefson-tekinn-tali
Bara enn ein WordPress.com síðan. Um topplista og röðun. Dave Ellefson tekinn tali. 21 nóvember, 2011. Fyrir um það bil 20 árum síðan kynnti Sturla Þormóðsson, bekkjar- og þjáningarbróðir minn úr gaggó, mig fyrir bandarísku þungarokks hljómsveitinni Megadeth. Þeir hafa alla tíð síðan verið í miklu uppáhaldi hjá mér og það hefur ávallt verið tilhlökkunarefni á mínu heimili þegar von er á nýrri plötu frá þeim köppum. Þeirra nýjasta afurð Th1rt3en. Kom út um síðustu mánaðarmót. Grein á heimasíðu Classic Rock.