ataliitallinn.blogspot.com
Á tali í Tallinn: Berlín
http://ataliitallinn.blogspot.com/2007/11/berln.html
Á tali í Tallinn. Wednesday, November 21, 2007. Já, ég veit, ég veit. ég var búinn að lofa miklu og góðu bloggi en svo liðinn ég veit ekki hvað langur tími síðan ég bloggaði síðast. En örvæntið ekki, þetta á sér eðlilegar orsakir, það er einfaldlega svo mikið að gera hjá okkur. Já, það er bara allt á fullu. En þrátt fyrir annir, þá hikum við ekki við að vera kærulaus líka (við erum fullorðin, við megum það! Okkur var boðið að koma í heimsókn í sendiráðið daginn eftir til að fá "guided tour" til að sjá by...
ataliitallinn.blogspot.com
Á tali í Tallinn: February 2008
http://ataliitallinn.blogspot.com/2008_02_01_archive.html
Á tali í Tallinn. Saturday, February 9, 2008. Tallinn Helsinki Reykjavik Tallinn (med millilendingu i Koben og Stokkholmi). Nú eru liðnar tvær fyrstu vikurnar á önninni og allt komið í gang aftur eftir nokkuð langt jólafrí. Reyndar var þetta bara fyrsta vikan sem ég mæti í skólann því ég fór til íslands og skrópaði fyrstu dagana skólanum. Veðrið var klikkað og miðað við fréttirnar í blöðunum í dag hefur það bara versnað. Almennilegt! Þetta er nú farið að skána hérna reyndar, greinilega farið að birta aðe...
ataliitallinn.blogspot.com
Á tali í Tallinn: October 2007
http://ataliitallinn.blogspot.com/2007_10_01_archive.html
Á tali í Tallinn. Monday, October 22, 2007. Það hefur verið meira um gestagang en venjulega hjá okkur upp á síðkastið. Um síðustu helgi kom pabbi Sóleyjar með hele familien frá Danmörku yfir helgina og svo komu mamma og pabbi og voru frá mánudegi til laugardags. Þetta var afskaplega hressandi og gaman að sjá alla, og geta loksins sýnt nýja heimabæinn. Mamma og pabbi komu líka með ísland með sér (súkkulaði, lakkrís, lýsi, flatkökur hangikjet og náttúrulega. íslenskt brennivín! Við fengum loksins í pósti k...
ataliitallinn.blogspot.com
Á tali í Tallinn: Meira Berlin
http://ataliitallinn.blogspot.com/2007/11/meira-berlin.html
Á tali í Tallinn. Sunday, November 25, 2007. Það var svo mikið tekið af myndum í Berlín að ég ákvað að gera aðra færslu með fleiri myndum. Fyrri Berlínarfærslan er semsagt fyrir neðan þessa, þar er meiri texti með ferðasögunni. Þið getið stækkað myndirnar með því að tvíklikka. Hér erum við á hamborgarabúllu sem heitir 60´s á Oranienbürgerstrasse (minnir mig). Svona rokk og ról þema. Talandi um arkítekúr, þetta er bara málið. Lestarstöðin og sjónvarpsturninn á Alexanderplatz. Sóley og Þór bregða á leik.
ataliitallinn.blogspot.com
Á tali í Tallinn: August 2007
http://ataliitallinn.blogspot.com/2007_08_01_archive.html
Á tali í Tallinn. Tuesday, August 14, 2007. Það er búið að vera mikið flakk á okkur upp á síðkastið, því ekki nóg með að við séum nýkomin frá St. Pétursborg heldur skelltum við okkur til Helsinki núna um helgina. Þannig er að vinkona okkar var að halda sýningu á málverkum sínum og þar sem við búum bara hinum megin við flóann þá fannst okkur alveg málið að "taka bara Akraborgina" yfir og slá tvær flugur í einu höggi; sjá borgina og sýninguna. Á föstudagskvöldinu var svo sýningin sem við fórum til að sjá&#...
ataliitallinn.blogspot.com
Á tali í Tallinn: Heimsoknartimi
http://ataliitallinn.blogspot.com/2007/10/heimsoknartimi.html
Á tali í Tallinn. Monday, October 22, 2007. Það hefur verið meira um gestagang en venjulega hjá okkur upp á síðkastið. Um síðustu helgi kom pabbi Sóleyjar með hele familien frá Danmörku yfir helgina og svo komu mamma og pabbi og voru frá mánudegi til laugardags. Þetta var afskaplega hressandi og gaman að sjá alla, og geta loksins sýnt nýja heimabæinn. Mamma og pabbi komu líka með ísland með sér (súkkulaði, lakkrís, lýsi, flatkökur hangikjet og náttúrulega. íslenskt brennivín! Við fengum loksins í pósti k...
ataliitallinn.blogspot.com
Á tali í Tallinn: September 2007
http://ataliitallinn.blogspot.com/2007_09_01_archive.html
Á tali í Tallinn. Thursday, September 6, 2007. Við fórum í ferðalag um helgina með vinum okkar, þeim Margit, Karin og bandarískum eiginmanni hennar, Jeff. Þannig er að Margit var fyrir nokkuð löngu síðan búin að bjóða okkur að koma með henni í sveitina þar sem amma hennar býr í S - Eistlandi og þar sem að Karin og Jeff, sem búa í NY voru bæði á landinu þótti tilvalið að fara í hópferð í sveitina. Fyrsta regla þegar haldið skal í ferðalag: ekki leigja ódýrasta bílinn í bænum! Að heimsókn lokinni fórum í "...
ataliitallinn.blogspot.com
Á tali í Tallinn: December 2007
http://ataliitallinn.blogspot.com/2007_12_01_archive.html
Á tali í Tallinn. Sunday, December 23, 2007. Það er ekki hægt að segja að það hafi verið mikið jólastress á þessum bæ upp á síðkastið. Við keyptum svo til allar jólagjafirnar í einum rykk í byrjun mánaðarins og sendum þær fyrir ca. 2 vikum síðan. Það var reyndar orðið svolítið krítískt með jólagjafirnar okkar, en þær komu ekki fyrr hingað fyrr en í gær, eða megnið af þeim. Eithvað er enn á leiðinni en það er borinn út póstur á morgun, við sjáum hvað setur, stressum okkur ekki mikið á því. Hér eru nokkrar...
ataliitallinn.blogspot.com
Á tali í Tallinn: July 2007
http://ataliitallinn.blogspot.com/2007_07_01_archive.html
Á tali í Tallinn. Friday, July 27, 2007. 30 20 = 50. Bekkjarfélagar okkar, sem eru mjög skemmtilegt fólk, vildu endilega að við myndum öll fagna þessu saman. Leikurinn hófst með kampavíni og súkkulaði á kaffihúsi niðrí bæ sem að selur "heimagert" súkkulaði. Mjöööög gott. Þvínæst var farið heim í og slappað af fram að kvöldmat en þá hittust allir aftur niðrí bæ á sushistaðnum "SILK", svo var farið í heimahús og þvínæst út á skrallið. Látum myndirnar tala sínu máli:. Posted by Páll Ragnar Pálsson. Við læru...
familyframnesvegur.wordpress.com
Á ferðalagi | Family Framnesvegur
https://familyframnesvegur.wordpress.com/2008/08/13/a-ferðalagi
Just another WordPress.com weblog. Ágúst 13, 2008. Posted by njallb in Uncategorized. Við erum búin að vera á ferðalagi síðan á fimmtudaginn. Við erum búin að fara á Akureyri, Dalvík og Mývatn. Auðvitað kíktum við á Fiskidaginn mikla og sníktum okkur súpu, viti menni auðvitað lenntum við í súpu hjá Loga Bergmann og frú. Vorum við alveg furðulostin yfir atganginum þar því fólk dró upp myndavélina og smellti myndum af Loga þegar hann kom út á veröndina. Er hann eithvað Celeb? Ágúst 20, 2008. Núna verður ma...
SOCIAL ENGAGEMENT