gamladaga.blogspot.com
gamladaga: október 2012
http://gamladaga.blogspot.com/2012_10_01_archive.html
Hér verður fjallað um hluti með sögu og sál. Laugardagur, 20. október 2012. Eins og komið hefur fram hér. Ferðaðist ég svolítið í sumar og eftir Ull í fat keppnina gistum við Jenný vinkona mín í gamla skólahúsinu á Hvanneyri. Við vorum aleinar í húsinu og notuðum auðvitað tækifærið og gengum um og skoðuðum. Þarna er margt sem greinilega hefur ekki verið breytt neitt frá upphafi og hefði ekki verið leiðinlegt að ganga um með kunnugum, til dæmis var minn maður þarna nemandi á sjöunda áratugnum. Ég er húsmó...
gamladaga.blogspot.com
gamladaga: 79. Haugur
http://gamladaga.blogspot.com/2013/10/79-haugur.html
Hér verður fjallað um hluti með sögu og sál. Sunnudagur, 27. október 2013. Í sumar fór ég á strandmenningarhátíð í Karlskrona í Svíþjóð ásamt nokkrum félögum mínum í Þjóðháttafélaginu Handraðanum. Við fórum til þess að vera "gamladagafólk" á sýningu og svo til að sjá og læra allskonar í leiðinni. Þetta var góð ferð og margt að sjá, en líklega er það sem stendur upp úr og ég mun lengst muna, þetta hér:. Og ég hef ekki á minni ævi séð neitt þessu líkt nokkursstaðar. Skermurinn smellpassaði á lampann :).
gamladaga.blogspot.com
gamladaga: janúar 2014
http://gamladaga.blogspot.com/2014_01_01_archive.html
Hér verður fjallað um hluti með sögu og sál. Laugardagur, 4. janúar 2014. Í tilefni jóla set ég hér myndir sem ég tók í ferð minni til Karlskrona í sumar. Þessi fínu tré eru á Blekingesafninu en þar sem þau eru geymd á bak við gler var svolítið erfitt að ná af þeim þokkalegum myndum. Dýr eru áberandi í flestum trjánum, hér eru tvö hestatré, mjög mismunandi íburðarmikil. Hér eru fleiri hestatré og eitt með fugli og hangandi laufum. Kertastjakar á trjánum voru oftast nokkuð traustbyggðir. Á rúi og stúi.
gamladaga.blogspot.com
gamladaga: desember 2013
http://gamladaga.blogspot.com/2013_12_01_archive.html
Hér verður fjallað um hluti með sögu og sál. Sunnudagur, 8. desember 2013. 80 Kynlegu kvistirnir í samkrulli. Ég hef getið hér um dótabúðina Kynlega kvisti á Húsavík, nú er komin á sama stað dálítil Rauðakrossbúð og í haust fékk ég í henni svartan kjól sem ég ætla að stytta og laga svolítið og nota svo með litskrúðugum leggings og fylgidóti. Hann kostaði 1000kall. Ramminn, bókin, skálin, karfan og spilið í bauknum eru úr Kvistunum og kostuðu eitthverja hundraðkalla. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom).
gamladaga.blogspot.com
gamladaga: 81. Sænsk jól
http://gamladaga.blogspot.com/2014/01/81-snsk-jol.html
Hér verður fjallað um hluti með sögu og sál. Laugardagur, 4. janúar 2014. Í tilefni jóla set ég hér myndir sem ég tók í ferð minni til Karlskrona í sumar. Þessi fínu tré eru á Blekingesafninu en þar sem þau eru geymd á bak við gler var svolítið erfitt að ná af þeim þokkalegum myndum. Dýr eru áberandi í flestum trjánum, hér eru tvö hestatré, mjög mismunandi íburðarmikil. Hér eru fleiri hestatré og eitt með fugli og hangandi laufum. Kertastjakar á trjánum voru oftast nokkuð traustbyggðir. Á rúi og stúi.
gamladaga.blogspot.com
gamladaga: 80. Kynlegu kvistirnir í samkrulli
http://gamladaga.blogspot.com/2013/12/79-kynlegu-kvistirnir-i-samkrulli.html
Hér verður fjallað um hluti með sögu og sál. Sunnudagur, 8. desember 2013. 80 Kynlegu kvistirnir í samkrulli. Ég hef getið hér um dótabúðina Kynlega kvisti á Húsavík, nú er komin á sama stað dálítil Rauðakrossbúð og í haust fékk ég í henni svartan kjól sem ég ætla að stytta og laga svolítið og nota svo með litskrúðugum leggings og fylgidóti. Hann kostaði 1000kall. Ramminn, bókin, skálin, karfan og spilið í bauknum eru úr Kvistunum og kostuðu eitthverja hundraðkalla. Skoða allan prófílinn minn. Snemma á þ...
gamladaga.blogspot.com
gamladaga: 83. Gluggatjöld
http://gamladaga.blogspot.com/2014/03/83-gluggatjold.html
Hér verður fjallað um hluti með sögu og sál. Laugardagur, 22. mars 2014. Fyrir nærri 2 árum bloggaði ég um gluggatjöld hér. Þegar ég skellti mér á vinstra hnéð fyrir rúmu ári var ég á síðustu metrunum að sauma gluggatjöldin. Gott og vel, ég labbaði að kistunni, tók upp úr henni gluggatjöldin og lauk við þau. Þetta kemur út um það bil eins og ég vildi, þau eru létt og fyrirferðarlítil og ég kem áreiðanlega oftar til með að draga frá en fyrir. 30 mars 2014 kl. 09:22. 30 mars 2014 kl. 12:47. Skoða allan pró...
gamladaga.blogspot.com
gamladaga: júlí 2014
http://gamladaga.blogspot.com/2014_07_01_archive.html
Hér verður fjallað um hluti með sögu og sál. Miðvikudagur, 23. júlí 2014. 84 Bylur hæst í tómri tunnu? Nú fór ég af rælni inn á þetta blogg og fór að lesa elstu færslurnar. Það var gaman. Þá fór fjöldi athugasemda jafnvel stundum yfir tuginn! Ég hrökk við þegar ég rak augun í að fjöldi heimsókna er nákvæmlega 17.000! Ekki er traffíkin samt mikil nú orðið. Enda sjaldan skrifað. Þetta bítur í skottið hvað á öðru býst ég við. Nú skulum við samt sjá færslu:. Allir krakkar, allir krakkar. Má ég ekki mamma.
gamladaga.blogspot.com
gamladaga: apríl 2015
http://gamladaga.blogspot.com/2015_04_01_archive.html
Hér verður fjallað um hluti með sögu og sál. Fimmtudagur, 2. apríl 2015. Ég brá mér í einusinniáæfinni ferð til Ítalíu. Ástæðan var boð í brúðkaup og því ætla ég að gera skil á hinu blogginu mínu bráðum. Í leiðinni setti ég mér fleiri markmið og þar var efst að skoða Pompei, ganga á Vesúvíus og. finna og kaupa gamlan kopp! Koppurinn fannst því miður hvergi en þó fann ég fáeinar forn- og skransölur og einn flóamarkað margskiptan. Hér að neðan má sjá afraksturinn:. Verð þessara hluta var frá einhverjum tug...
gamladaga.blogspot.com
gamladaga: september 2012
http://gamladaga.blogspot.com/2012_09_01_archive.html
Hér verður fjallað um hluti með sögu og sál. Sunnudagur, 30. september 2012. Ég brá mér í Kynlega kvisti á Húsavík eftir vinnu á fimmtudaginn til að leita að hentugri glerskál til að nota við sápugerðina. Það gekk ekki en ég kom heim með þetta:. Alltaf pláss fyrir góðar barnabækur en það má ef til vill velta því eitthvað fyrir sér hvenær nákvæmlega er ekki lengur pláss fyrir bauk? Fyrir þetta var ég rukkuð um 200 krónur en fannst réttara að borga 500. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Á rúi og stúi.