siddioganita.blogspot.com
Sigurður og Anita: 01/01/2004 - 02/01/2004
http://siddioganita.blogspot.com/2004_01_01_archive.html
Tala ut i Køben. Thursday, January 29, 2004. Posted by sofandi @ 14:07. Wednesday, January 28, 2004. Í henni Köben í nótt, en Danirnir eru svo helv. duglegir að salta hér að það skypti engu máli maður hoppar bara á hjólið sitt eins og ekkert hafi í skorist. Það versta er að skórnir vera alhvítir þegar þeir þorna. Hvað með það, hann Sigurður minn liggur eins og skata með. Hálsbólgu og ælupest ooojjjjj. Allavega biðjum að heilsa í bili. Posted by sofandi @ 19:34. Thursday, January 22, 2004. Já þeir eru alv...
siddioganita.blogspot.com
Sigurður og Anita: Hvað er að frétta???
http://siddioganita.blogspot.com/2005/04/hva-er-frtta.html
Tala ut i Køben. Wednesday, April 06, 2005. Hvað er að frétta? Sleikt sólina í Osló. Jæja hvernig væri að koma með e-h fréttir hérna inn. Nú styttist óðum í Íslandsferðina okkar. bara 15 dagar rrríbba. Vonandi að við fáum að sjá ykkur sem flest :). Jæja nú fer draumaprinsinn að vera búinn í vinnu, ég ætla að fara og hitta hann í bænum og spóka mig í búðunum. Nóg að kaupa fyrir vini og vandamenn í H&M áður en við legjum í hann til Íslands ;). Knús og kram* Anita vor-gella. Posted by sofandi @ 12:15. Sumar...
siddioganita.blogspot.com
Sigurður og Anita: nýir tímar
http://siddioganita.blogspot.com/2005/10/nir-tmar.html
Tala ut i Køben. Wednesday, October 12, 2005. Já það er alltaf eitthvað spennandi að gerast í lífinu. Annaðhvort af út af einhverju óviðráðanlegu eða út af einhverju sem maður skapar sjálfur. Fyrir tæpum tveimur vikum skelltum við okkur til New York í 30 afmæli Karenar og var það fínn túr. Posted by sofandi @ 16:50. How would you like a way to make Millions? I hate spam, but you wont regret reading this. Start Making Money Now. This is not a scam, its an ebook which explains how! O'Reilly European Open S...
siddioganita.blogspot.com
Sigurður og Anita: Smá fréttir héðan
http://siddioganita.blogspot.com/2005/06/sm-frttir-han.html
Tala ut i Køben. Monday, June 13, 2005. Jæja nú erum við búin að setja fullt af nýjum myndum inn, hérna til hliðar. Við látum myndirnar tala sínu máli í bili. Annars er allt gott að frétta héðan úr Köben, það rignir reyndar eldi og brennisteini þessa stundina. Nú er Holla farin og þá bíðum við bara í ofvæni eftir Maríu og co. en þau koma til okkar á fimmtudaginn. Við ætlum að taka bílaleigubíl með þeim og gista á Jótlandi yfir helgina :) auðvitað verður farið í Legoland og margt fleirra. Að rata í DK.
siddioganita.blogspot.com
Sigurður og Anita
http://siddioganita.blogspot.com/2005/03/jja-er-n-bi-hygge-sig-miki-snjnum-sem_09.html
Tala ut i Køben. Wednesday, March 09, 2005. ÅØåJæja það er nú búið að hygge sig mikið í snjónum, sem er nú reyndar farinn að mestu. Og er þessi gluggi, sem myndin af Sigurði er tekin, búinn að slá alveg í gegn. Úr honum sér maður nánast allt :) En það er reyndar úr eldhúsglugganum sem maður sér berrössuðu nágranana koma úr sturtu kl. hálf sjö á morgnanna. Svo á hún Eyrún afmæli í dag, TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ EYRÚN. Knús og kram* Anita. Posted by sofandi @ 14:22. Hlakka til að sjá ykkur á fróni ;o).
siddioganita.blogspot.com
Sigurður og Anita: 02/01/2004 - 03/01/2004
http://siddioganita.blogspot.com/2004_02_01_archive.html
Tala ut i Køben. Sunday, February 29, 2004. Posted by sofandi @ 21:07. Sunday, February 22, 2004. Ja det har været rigtig god weekend for mig og Anita, vi har cyklet meget i byen fordi her er kommet forår og solen smiler til os. jæja þá er dönskuæfingunum lokið í dag það er nefnilega þannig að við loksins fengum inni á dönskunámskeiði veiiiii. Erum þar í hópi tveggja rússa, eins litháa, fransmanns, breta og einnar tysk frau sem útleggst sem þýskrar stúlku :). Kveðja Siddi og Anita. Sumarfrí á Íslandi 2005.
siddioganita.blogspot.com
Sigurður og Anita: Hún á afmæli í dag, hún á afmæli......lalalala
http://siddioganita.blogspot.com/2005/08/hn-afmli-dag-hn-afmlilalalala.html
Tala ut i Køben. Thursday, August 25, 2005. Hún á afmæli í dag, hún á afmæli.lalalala. Þessi þokkadís á afmæli í dag. já þótt ótrúlegt megi virðast þá er hún orðin 24 ára og það er eins með hana og gömul vín, hún verður bara betri. Til Hamingju með Afmælið elskan mín. Posted by sofandi @ 10:46. Innilega til hamingju með árin 24 :). Þínir vinir Eyrún og Davíð. Innilega til hamingju með árin 24 :). Þínir vinir Eyrún og Davíð. Sæl elskan.til hamingju með daginn, um daginn. :). View my complete profile.
bibibleika.blogspot.com
Blaðrað útí eitt: september 2002
http://bibibleika.blogspot.com/2002_09_01_archive.html
Sunnudagur, september 29, 2002. Sko ég er ekki alveg sátt við síðuna mína hún á nefninlega að vera bleik :( en Jóna sem er klár vinkona mín lofaði að hjálpa mér að gera hana bleika :) Ég er nefninlega þekkt fyrir það að hafa yndi af því sem bleikt er . það verður bara að bíða betri tíma að gera hana flottarri. Posted by Bryndís @ 22:31. Föstudagur, september 27, 2002. Jibbý það tókst :). Posted by Bryndís @ 13:53. Hæhæ þetta er tilraun 2 að opna heimasíðu vonandi tekst hún :). Posted by Bryndís @ 13:46.
siddioganita.blogspot.com
Sigurður og Anita: issssssssss
http://siddioganita.blogspot.com/2005/06/issssssssss.html
Tala ut i Køben. Friday, June 03, 2005. Já þetta er svona þegar sumarið kemur þá sem betur fer hefur maður minni tíma fyrir tölvudótaríið. þá vill maður bara vera úti í sólinni og svoleiðis fá sér ís. Posted by sofandi @ 11:04. Þið eigið það þó, að þið eruð lélegustu bloggarar sem ég þekki. Ég hélt að Júlý og Bíbba væru slæmar en svei mér þá þið sláið þeim við og þá er hart í ári. Þetta var annars ég hún systir þín skemmtilega. Køben, Ísland og Eyjar. View my complete profile. Afrakstur Birgis og Aldísar.