audur.blogspot.com
Auðarblogg: apríl 2008
http://audur.blogspot.com/2008_04_01_archive.html
Á miðvikudaginn lagði ég lokahönd á stuðningsbréf til Britney Spears auk þess sem ég bjó mér til Britney bol. Skundaði síðan í afmælið hans Denis á Qbar og skemmti mér stórkostlega þar. Í morgun var ég búin að týna röddinni minni. Eftir tedrykkju, ræskingar og tilraunir til að skrúbba ógeðið innan úr hálsinum á mér gafst ég upp og bað litlusystur um að hringja mig inn veika. Endurheimti hluta af röddinni upp úr hádegi og var gífurlega ánægð, enda ekki alveg vön því að þegja svona lengi samfleytt. Um dagi...
audur.blogspot.com
Auðarblogg: frostpinni
http://audur.blogspot.com/2008/04/frostpinni.html
Á miðvikudaginn lagði ég lokahönd á stuðningsbréf til Britney Spears auk þess sem ég bjó mér til Britney bol. Skundaði síðan í afmælið hans Denis á Qbar og skemmti mér stórkostlega þar. Í morgun var ég búin að týna röddinni minni. Eftir tedrykkju, ræskingar og tilraunir til að skrúbba ógeðið innan úr hálsinum á mér gafst ég upp og bað litlusystur um að hringja mig inn veika. Endurheimti hluta af röddinni upp úr hádegi og var gífurlega ánægð, enda ekki alveg vön því að þegja svona lengi samfleytt. Gott að...
audur.blogspot.com
Auðarblogg: sumir klúbbar eru saumaklúbbar
http://audur.blogspot.com/2008/11/sumir-klbbar-eru-saumaklbbar.html
Sumir klúbbar eru saumaklúbbar. Vinnan mín er besta vinna í heimi - hver vill ekki fá borgað fyrir að blása sápukúlur, baka súkkulaðikökur og fara í feluleik? Sumir dagar eru samt betri en aðrir, og dagurinn í dag var einn af þeim. Hann sættist reyndar á matreiðsluklúbb. gæti verið að hann sé búinn að fatta þetta - saumaklúbbur = matur? Hvað maður gæfi ekki fyrir ekta íslenskan saumaklúbb! Súkkulaðitertur og nammi og gott gossip! 17 desember 2008 kl. 17:02. Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom).
audur.blogspot.com
Auðarblogg: júní 2008
http://audur.blogspot.com/2008_06_01_archive.html
Eg reyndi ad blogga um daginn en thad virkadi eitthvad illa. Svo laaaaaanga bloggid mitt um viku 2 hvarf. Aej. Seinni parturinn af ferdinni var fabjulos, eins og vid matti buast. Riga var falleg, fyrir utan allar stripibullurnar. Vid skelltum okkur lika til litils baejar sem heitir Sigulda i einn dag, thar saum vid helling af kastalarustum og fullt af natturu. Nuna er eg samt komin til Seattle - loksins, loksins! Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom).
audur.blogspot.com
Auðarblogg: desember 2007
http://audur.blogspot.com/2007_12_01_archive.html
Á þessu heimili eru flestir pakkasjúkir. Eiginlega allir nema pabbi, en það er ótrúlega erfitt að finna handa honum jólagjöf. Hann er aldrei óánægður, en hann verður heldur aldrei himinlifandi. Nema í gær. Það var ekki einu sinni "alvöru" jólagjöf sem vakti svona mikla lukku. Það var möndlugjöfin - sem pabbi fékk eiginlega bara vegna þess að hann skóflaði í sig helmingnum af grautnum. Pabbi bjó um Möndlu í sófanum, og þar svaf hún enn þegar ég skreið á fætur löngu eftir hádegi í dag. Systir mín á hins ve...
audur.blogspot.com
Auðarblogg: september 2007
http://audur.blogspot.com/2007_09_01_archive.html
Í gær borðaði ég kvöldmat með mömmu og afa, á meðan systurnar skutluðu pabba í blak. Mamma sagði afa frá því að hún og pabbi væru að fara til Istanbúl - á Cisco ráðstefnu (það er eitthvað tölvubull - pabbi er tölvunörd). Sagði afi. Ég flissaði. Nú get ég ekki hætt að ímynda mér foreldra mína í útvíðum glimmerbuxum og með afrókrullur. Hvað talar fólk um á diskó-ráðstefnum? Eða er kannski bara dansað? Ég er búin að vera á Íslandi í allt sumar - allt sumar! Það þótti mér krúttó.).
audur.blogspot.com
Auðarblogg: október 2007
http://audur.blogspot.com/2007_10_01_archive.html
Við pabbi horfðum á fréttirnar í kvöld. Okkur þykir báðum gaman að rífast við sjónvarpið - og stundum við hvort annað. Fréttirnar í kvöld voru frekar leiðinlegar framan af og lítið hægt að rífast við þær (hver rífst við fréttir um flóttafólk og bílveltur? En síðan kom fréttin frá kirkjuþinginu, um að prestum verði heimilt að staðfesta samvist samkynhneigðra (hæ? Það er annars óvenjulega mikið af djúsí fréttum þessa dagana. Hvað finnst ykkur um negrastrákana. Mig langar í kandíflossvél! Ég hef heyrt ýmisl...
audur.blogspot.com
Auðarblogg: maí 2008
http://audur.blogspot.com/2008_05_01_archive.html
Af ferdalaginu er buin ad vera eins og manudur! Og ekki sens ad eg geti munad nokkud merkilegt nuna, en thad er samt longu kominn timi a blogg! Vid byrjudum i Helsinki, sem er agaetisborg og passleg upphitun fyrir Eystrasaltid - tho madur skilji ekki tungumalid er allt frekar norraent og kunnuglegt. Fekk mer naestum hreindyrakebab thvi thad er svo ruglad eitthvad, en haetti vid. Vid gistum i tvaer naetur a hosteli i Helsinki, skodudum okkur um og drukkum bjor a bar numer niu.
audur.blogspot.com
Auðarblogg: júlí 2008
http://audur.blogspot.com/2008_07_01_archive.html
Eitt blogg a manudi, er thad of slappt, eda? Lifid er gott. Eg sakna ykkar allra. en eg er ekki tilbuin ad koma heim alveg strax. Naestu vikuna verd eg leidbeinandi fyrir "I. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Eitt blogg a manudi, er thad of slappt, eda?
audur.blogspot.com
Auðarblogg: taka tvo
http://audur.blogspot.com/2008/06/taka-tvo.html
Eg reyndi ad blogga um daginn en thad virkadi eitthvad illa. Svo laaaaaanga bloggid mitt um viku 2 hvarf. Aej. Seinni parturinn af ferdinni var fabjulos, eins og vid matti buast. Riga var falleg, fyrir utan allar stripibullurnar. Vid skelltum okkur lika til litils baejar sem heitir Sigulda i einn dag, thar saum vid helling af kastalarustum og fullt af natturu. Nuna er eg samt komin til Seattle - loksins, loksins! Ji dúdda. Verðurðu ekki þreytt á því að skemmta þér svona vel? Og súkkulaðisafnið lifir í hj...