gamma.is
Global Invest | Sjóðir | GAMMA
http://www.gamma.is/sjodir/gamma-global
GAMMA: Global Invest er opinn almennum fjárfestum og stofnanafjárfestum sem vilja auka vægi erlendra eigna í eignasöfnum sínum, draga úr áhættu og fá jafna ávöxtun. Sjóðurinn fjárfestir í dreifðum eignasöfnum og sjóðum þar sem undirliggjandi eignir geta meðal annars verið hlutabréf, skuldabréf, fasteignir og sérhæfðar fjárfestingar auk þess að hafa heimild til beinna fjárfestinga. Með kaupum í GAMMA: GLOBAL fæst virk stýring á erlendum fjármálamörkuðum. Fjárfestingaákvarðanir verða í höndum fjárfesti...
gamma.is
Vísitölur | GAMMA
http://www.gamma.is/visitolur
160;Vísitölur GAMMA eru 7 talsins og sýna ávöxtun á íslenskum verðbréfamarkaði. Þær eru nú almennt viðurkenndar sem viðmið í eignastýringu hérlendis. Vísitölur GAMMA eru 7 talsins og sýna ávöxtun á íslenskum verðbréfamarkaði. Þær eru nú almennt viðurkenndar sem viðmið í eignastýringu hérlendis. Tilgangur vísitalna getur verið margvíslegur. Á gagnsæjum og skilvirkum markaði er nauðsynlegt að það liggi skýrt fyrir hver ávöxtun heildarmarkaðar sé til þess að samanburður sé fljótlegur og gagnlegur. Á...Að ja...
gamma.is
Liquid | Sjóðir | GAMMA
http://www.gamma.is/sjodir/gamma-liquid
GAMMA: LIQUID er fjárfestingarsjóður sem fjárfestir í innlánum og bankavíxlum með það markmið að skila ávöxtun í samræmi við skammtímavaxtastig á íslenskum markaði og er líftími sjóðsins ávallt styttri en 1 ár. Sjóðurinn hentar sérlega vel til lausafjárstýringar fyrir bæði almenna fjárfesta og fagfjárfesta. Leitast er við að takmarka áhættu með því að dreifa innlánum og fjárfestingum í bankavíxlum á fleiri en einn aðila. Sjóðurinn beitir virkri fjárfestingarstefnu með þeirri aðferðafræði sem GAMMA h...
gamma.is
Leita á vefnum | Skák | Samfélagsábyrgð | GAMMA
http://www.gamma.is/samfelagsleg-verkefni/skak
GAMMA er aðalstyrktaraðili Reykjavíkurskákmótsins. GAMMA Capital Mangement hf. (GAMMA) er aðalstyrktaraðili Reykjavíkurskákmótsins til 2018 en Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands og Agnar Tómas Möller, fyrir hönd GAMMA, samstarfssamning árið 2015 í húsakynnum GAMMA. GAMMA hefur verið virkt í að styrkja skákíþróttina á Íslandi í gegnum árin og er þetta mikilvægur liður í því verkefni. . GAMMA Capital Management hf. Garðastræti 37, 101 Reykjavík. Afgreiðslutími: 9.00-16.00 virka daga.
gamma.is
Fixed Income | Sjóðir | GAMMA
http://www.gamma.is/sjodir/gamma-fixed-income
Fjárfestingarmarkmið sjóðsins er að auka verðmæti eigenda sjóðsins með virkri fjárfestingastefnu. Virk fjárfestingarstefna felur í sér að skipta á milli óverðtryggðra og verðtryggðra bréfa, langs og stutts líftíma og milli mismunandi útgefanda. Sjóðurinn notast við framvirka samninga, valrétti, skiptasamninga og aðra afleiðusamninga. GAMMA: Iceland Fixed Income Fund. GAMMA: Iceland Fixed Income Fund er elsti starfandi sjóður sinnar tegundar á íslenska skuldabréfamarkaðnum. GAMMA Capital Management hf.
gamma.is
Leita á vefnum | Fá vísitölur sendar | Vísitölur | GAMMA
http://www.gamma.is/visitolur/fa-visitolur-sendar
Ég hef áhuga á að fá sent daglega gengi skuldabréfavísitalna og yfirlit yfir hlutabréfa og skuldabréfamarkaði. Vinsamlegast fyllið út neðangreint form og ýtið á Senda neðst. Til að fyrirbyggja ruslpóst:. Hvað er 2 plús 5? GAMMA Capital Management hf. Garðastræti 37, 101 Reykjavík. Afgreiðslutími: 9.00-16.00 virka daga. 25 Upper Brook Street, Mayfair, London W1K 7QD. Sími: 44 (0) 207 429.
gamma.is
Sjóðir
http://www.gamma.is/sjodir
GAMMA býður upp á fjölbreytt úrval sjóða,. Bæði fyrir almenna fjárfesta og fagfjárfesta. . Fyrirtækjaskuldabréf, ríkisvíxlar og víxlar. GAMMA Capital Management hf. Garðastræti 37, 101 Reykjavík. Afgreiðslutími: 9.00-16.00 virka daga. 25 Upper Brook Street, Mayfair, London W1K 7QD. Sími: 44 (0) 207 429.
gamma.is
Total Return | Sjóðir | GAMMA
http://www.gamma.is/sjodir/gamma-total-return
Með virkri stýringu, eignadreifingu, ítarlegri greiningarvinnu, öguðum vinnubrögðum og stöðugri vöktun teljum við að fjárfestingarsjóðurinn GAMMA: Total Return Fund eigi mikla möguleika á að nýta fjárfestingarmöguleika á komandi misserum á íslenskum fjármálamarkaði. Sjóðurinn er opinn almennum fjárfestum. GAMMA: Total Return Fund. GAMMA: Total Return Fund. Víðtæk sérfræðikunnátta starfsmanna GAMMA á íslenskum og erlendum fjármálamörkuðum á sviði skuldabréfa, hlutabréfa og afleiða verður nýtt til að ná se...
gamma.is
Gov | Sjóðir | GAMMA
http://www.gamma.is/sjodir/gamma-gov
GAMMA: Iceland Government Bond Fund (GAMMA: GOV) er verðbréfasjóður sem fjárfestir eingöngu í vel tryggðum skuldabréfum. Sjóðurinn hentar fjárfestum sem vilja fjárfesta í vel tryggðum skuldabréfum með virkri stýringu en með lágmarkskostnaði. GAMMA: Iceland Government Bond Fund. Fjárfestingarmarkmið sjóðsins er að auka verðmæti eigenda sjóðsins með fjárfestingum í vel tryggðum skuldabréfum með virkri fjárfestingastefnu. GAMMA: GOV fjárfestir eingöngu í vel tryggðum skuldabréfum útgefnum af:. Mikill sveigj...
gamma.is
Fréttir | GAMMA
http://www.gamma.is/frettir
GAMMA Reykjavíkurskákmótið 2017 hefst á miðvikudag. Fjármálaráðherra teflir við helstu stjörnu Reykjavíkurskákmótsins, Anish Giri, í klukkufjöltefli sem haldið er í Gallerý GAMMA í dag. GAMMA aðalstyrktaraðili grafíksýningar í New York. GAMMA Capital Management er aðalstyrktaraðili sýningarinnar Other Hats: Icelandic Printmaking. Hjá Alþjóðlegu grafíkmiðstöðinni í New York (IPCNY). Vísitölur GAMMA mars 2017. Þórður Ágúst Hlynsson ráðinn til GAMMA Capital Management. 4 ára saga GAMMA: EQUITY FUND. Kóði he...
SOCIAL ENGAGEMENT