byrjaadanda.blogspot.com
Líf með lofti
http://byrjaadanda.blogspot.com/2004_08_01_archive.html
Tilraun til að hætta að reykja og hefja nýtt líf með hreinu lofti. Tuesday, August 31, 2004. Unz var að segja að hún vissi ekki hvað mainstreaming og samþætting væri í kynjaumræðunni. Húrra fyrir fólki sem viðurkennir þegar það veit ekki. Ég er enginn sérfræðingur, en eins og ég skil þetta eru málin svona vaxin:. Það er margsannað að það sem hefur verið gert til þess að jafna stöðu kynjanna á Vesturlöndum hefur ekki skilað sér sem skyldi. Þá er spurt hvers vegna? Posted by Lára @ Tuesday, August 31, 2004.
byrjaadanda.blogspot.com
Líf með lofti
http://byrjaadanda.blogspot.com/2004_12_01_archive.html
Tilraun til að hætta að reykja og hefja nýtt líf með hreinu lofti. Thursday, December 30, 2004. Ég held að ég hafi barasta klárað erfiða kaflann í dag! Og barinn var ágætur í gærkvöldi. Ég fór með tveimur vinum mínum í sivilíseraða bæjarferð, eins og þær eru reyndar oftast hjá mér. Kannski hefði ég gott af því að þær væru stundum villtari. Og haldiði að mér hafi barasta ekki líka verið boðið í ýmis boð á morgun. Það ætti að verða gaman. Posted by Lára @ Thursday, December 30, 2004. Það hringdi reyndar ka...
mikkelina.blogspot.com
Sannar gubbusögur
http://mikkelina.blogspot.com/2005/03/n-er-g-ekki-bin-blogga-mjg-langan-tma.html
Mitt malasíska heimilsfang:. C/o Mr Hakim B. Mansor. No 12, Lorong m.p 1/12. Manjong Point syeksyen 1. 32040 Sri Manjong,. Perak Darul Ridzuan, Malaysia. Laugardagur, mars 26, 2005. Posted by Ugla at laugardagur, mars 26, 2005.
byrjaadanda.blogspot.com
Líf með lofti
http://byrjaadanda.blogspot.com/2005_02_01_archive.html
Tilraun til að hætta að reykja og hefja nýtt líf með hreinu lofti. Friday, February 18, 2005. Upa upa - eða upp upp mín sál. Það er væntanlega til lítils að blogga einstöku sinnum. Annaðhvort bloggar maður eða ekki. Eða, mér finnst einhvern veginn að þannig ætti það að vera. Ég hálfskammast mín að halda úti síðu hérna og skrifa ekkert vikum saman. Lélegu afsakanirnar eru aðallega þær að ég vilji ekki láta neitt trufla mig við ritgerðarsmíðina, en þá lofa ég mér því líka að hætta að reykja þegar ég er búin.
byrjaadanda.blogspot.com
Líf með lofti
http://byrjaadanda.blogspot.com/2004_06_01_archive.html
Tilraun til að hætta að reykja og hefja nýtt líf með hreinu lofti. Wednesday, June 30, 2004. Þegar ég var í skóla í Kaliforníu í gamla daga var ég með sögukennara sem kenndi það sem hluta af sínu pensúmi að fólk sem gengi í hvítum sokkum væri klikkað. Mér fannst hann nú bara klikkaður. Ég er bara forvitin. Hvað er málið með hvíta sokka? Kunna lesendur skýringu á þessu? Posted by Lára @ Wednesday, June 30, 2004. Tuesday, June 29, 2004. Kóngur og kúkur - æi nei, þetta er ósmekklegt. 1 Að taka 5 eða 6 kúgil...
byrjaadanda.blogspot.com
Líf með lofti
http://byrjaadanda.blogspot.com/2004_04_01_archive.html
Tilraun til að hætta að reykja og hefja nýtt líf með hreinu lofti. Friday, April 30, 2004. Nú er afmælið runnið upp, á morgun verður heimsmeitarakeppnin í reykingum. Mæting verður nokkuð góð, búið að ráða dómara og stúlku (á fimmtugsaldri) í upphlut, til að veita verðlaun. Óljóst með ritara. Á sunnudaginn byrjar nýtt líf (með lofti). Svo hló ég mig máttlausa þegar ég las yfir síðasta bloggið mitt áðan og sá að ég hafði skrifað allsper - og það tvisvar! Posted by Lára @ Friday, April 30, 2004. Mín, í spar...
byrjaadanda.blogspot.com
Líf með lofti
http://byrjaadanda.blogspot.com/2004_05_01_archive.html
Tilraun til að hætta að reykja og hefja nýtt líf með hreinu lofti. Friday, May 21, 2004. Fyrir þá sem ekki hafa efni á listahátíð. Ef einhver á leið upp á loft í Eymundsson þar sem útlendu bækurnar eru seldar, mæli ég með því að skoða bókina Bad Hair sem liggur á borðinu við kassann. Það er ekki á hverjum degi sem manni er boðið upp á jafn hjartanlegan hlátur. Posted by Lára @ Friday, May 21, 2004. Sunday, May 16, 2004. Hvað er inni í skápnum? En þetta er síðasta sagan mín, að minnsta kosti í bili. Þessa...
byrjaadanda.blogspot.com
Líf með lofti
http://byrjaadanda.blogspot.com/2004_10_01_archive.html
Tilraun til að hætta að reykja og hefja nýtt líf með hreinu lofti. Thursday, October 28, 2004. Sverrir vísar á frétt um dvergvaxnar mannlíkar verur sem lifðu fyrir 18000 árum á eyju sem tilheyrir nú Indónesíu. Einn metri á hæð og lifðu á dvergfílaveiðum - dáldið krúttlegt - enda er þeim líkt við hobbitta. Posted by Lára @ Thursday, October 28, 2004. Tuesday, October 26, 2004. Úr lögum frá 1435. Úr statútu frá Jóni Sigurðssyni Skálholtsbiskupi). Posted by Lára @ Tuesday, October 26, 2004. En gerðardómur g...
mikkelina.blogspot.com
Sannar gubbusögur
http://mikkelina.blogspot.com/2005/01/san-gamlrsdag-hef-g-veri-reyna-fyrir.html
Mitt malasíska heimilsfang:. C/o Mr Hakim B. Mansor. No 12, Lorong m.p 1/12. Manjong Point syeksyen 1. 32040 Sri Manjong,. Perak Darul Ridzuan, Malaysia. Sunnudagur, janúar 09, 2005. Starfsemi félagsins verður táknræn í meira mæli en áður. Í salnum þar sem áður voru haldnir fundir verður nú reist altari með framboðs- og eftirspurnarkúrvu á áberandi stað. Í stað funda verða nú helgistundir einu sinni í viku. Þeir sem hafa áhuga á að ganga í félagið ættu að hafa samband við mig og þreyta prófið.