elvagestsdottir.blogspot.com
Elva Gests: August 2006
http://elvagestsdottir.blogspot.com/2006_08_01_archive.html
Friday, August 25, 2006. Ég ætla að segja ykkur brandara, en hann er svona. Veist þú af hverju Hafnfirðingar standa alltaf úti á svölum þegar það eru þrumur og eldingar? Það er vegna þess að þeir halda að Guð sé að taka mynd af þeim". HA HA HA HA HA HA. Það er bara gaman að vera stór stelpa. Ég vona að ykkur hlakki líka til að verða stór. Sumir sem eru orðnir stórir, finnst það örugglega líka. Allavegana fyrsta daginn. Posted by Elva Gests @ 10:06 AM. Monday, August 21, 2006. Í dag fór ég í nornabúðina&#...
elvagestsdottir.blogspot.com
Elva Gests: December 2007
http://elvagestsdottir.blogspot.com/2007_12_01_archive.html
Wednesday, December 12, 2007. 23 desember árið 2007 gerist dálítið merkilegt. Ég fer alein í flugvél. Ég hef heyrt að maður fái alveg ofboðslega mikla athygli. Það er alltaf gaman að fara í flugvél og fá mikla athygli, en mamma mín fer 19. desember og ég verð í 15 daga og hún í 19 daga í Danmörku. Ég hugsa mér að flugfreyjurnar fari fram og til baka og segi: er allt í lagi? Ég fæ leikfangatösku með mér og hún verður full af fjöri. Posted by Elva Gests @ 1:04 PM. View my complete profile. Litli brà à ir.
toftarar.blogspot.com
Tóftarar: Nýr Tóftari
http://toftarar.blogspot.com/2006/06/nr-tftari.html
Nýjasti Tóftarinn fæddist 11. júní 2006. Auðvitað er hann kominn með heimasíðu, gestsson.blogspot.com. Skrifaà af Tóftarar @ 8:06 e.h. At miðvikudagur, 21 júní, 2006. Til hamingju með soninn. Hefur hann verið nefndur? At sunnudagur, 02 júlí, 2006. Ég vil óska þér til hamingju með strákin og nafnið, ég hef verið að fylgjast með honum og ykkur á heimasíðuni, hann er sannur tóftari. At sunnudagur, 02 júlí, 2006. Þessi kveðja var frá Siggu Sig. Myndir úr Þórsmerkurferð. Sumarleyfisferð Tóftara 2006.
elvagestsdottir.blogspot.com
Elva Gests: September 2007
http://elvagestsdottir.blogspot.com/2007_09_01_archive.html
Monday, September 24, 2007. Nú ætla ég að segja ykkur frá Londonferðinni minni. Fyrsta daginn þá fórum við frá Heathrow í neðanjarðarlest. Næst fórum við í leigubíl. Bílstjórinn sat hinu megin en við erum vön. Það var alveg stórkostlegt hótel og við vorum svo uppgefin að við fengum hótelkonuna til að gefa okkur kex og djús. Svo fórum við beinustu leið í háttinn. Posted by Elva Gests @ 1:29 PM. View my complete profile. Litli brà à ir. VigdÃs fà à ursystir. Nà legar fà rslur. Iacute; Danmörku.
elvagestsdottir.blogspot.com
Elva Gests: March 2007
http://elvagestsdottir.blogspot.com/2007_03_01_archive.html
Saturday, March 24, 2007. Nú er ég búin að læra að lesa. Það er ekkert svo erfitt, maður þarf bara að æfa sig svolitið, þá finnst manni það skítlétt. En ég er ekki búin að læra að skrifa í alvörunni, en samt er ég er búin að læra að skrifa nafnið mitt og ég er líka búin að læra að skrifa það með skrifstöfum. Posted by Elva Gests @ 11:05 AM. Friday, March 23, 2007. Ég er að fara að dansa ballett í Borgarleikhúsinu. Það eru 5 dagar þangað til og ég get ekki beðið! Posted by Elva Gests @ 4:39 AM.
elvagestsdottir.blogspot.com
Elva Gests: July 2006
http://elvagestsdottir.blogspot.com/2006_07_01_archive.html
Friday, July 07, 2006. Í gær vorum við úti í Heiðmörk að grilla með bestu vinum mínum sem heita Ylfa og Katja. Við lékum okkur saman mjög mikið og við fórum í pinkulítinn göngutúr aleinar. Geir bróðir þeirra fór í lengri göngutúr aleinn, villtist og þurfti að fá að hringja í pabba sinn úr síma frá einhverjum sem hann hitti. Þetta var rosalega gaman, við fórum í kubb. Ég var í liði með pabba og við unnum ALLT, bæði konurnar og krakkana. Posted by Elva Gests @ 4:54 AM. Tuesday, July 04, 2006. Litli brà à ir.
elvagestsdottir.blogspot.com
Elva Gests: October 2007
http://elvagestsdottir.blogspot.com/2007_10_01_archive.html
Saturday, October 20, 2007. Það sem ég er. Ég er mjög skapstór. Mér finnst mjög gaman að gera eitthvað merkilegt og komast að hlutum. Það sem mér finnst fyndið er svona eins og þegar vinkonur mínar labba inn í vitlaust sturtuherbergi í skólanum, en þeim fannst það ekkert skemmtilegt. Eins finnst mér líka fyndið þegar eitthvað óvænt kemur í ljós, eins og þegar það er alveg þögn og þá heyrist allt í einu "förum við? Mér finnst blár vera flottur litur. Hver er ég þá? Posted by Elva Gests @ 10:47 AM.
elvagestsdottir.blogspot.com
Elva Gests: October 2006
http://elvagestsdottir.blogspot.com/2006_10_01_archive.html
Sunday, October 08, 2006. Í dag missti ég tönnina mína, hún var rosalega laus og ég gat varla borðað morgunmatinn minn. Ég er svo stolt af mér. Þetta er þriðja tönnin sem ég missi og núna var það önnur framtönnin. Hún var uppi og mér fannst svo gaman að hafa hana lausa. Ég vissi ekki fyrr en hún var bara dottin. Ég fann ekkert til og það var ekkert blóð. Kannski missir þú einhverntíma tönn. Posted by Elva Gests @ 4:56 AM. Saturday, October 07, 2006. Bestu brandararnir voru svona:. Kennarinn spurði Sigga ...
elvagestsdottir.blogspot.com
Elva Gests: November 2006
http://elvagestsdottir.blogspot.com/2006_11_01_archive.html
Tuesday, November 07, 2006. Hún heitir Mannikon Pis. Nú skal ég segja ykkur meira frá ferðinni. Það var sko gaman. En úti í útlöndum gerðum við ýmislegt. Ég fékk flottasta playmodótið sem ég hef séð. Ég keypti það með mínum eigin seðlum. Með tveimur seðlum sem voru fimmur, og einni tíu. Við fórum í göngutúr í skóginum. Við sáum geitur og suma á hestbaki. Ég fór með pabba, Heiðrúnu og Auðunni Páli. Ég fer alltaf að sofa kl níu. Svo vakna ég kl átta, þá fer ég að undirbúa mig að fara í skólann.